Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 1S Lögregla finn- ur milljónir punda Breska lögreglan fann „nokkrar millj- ónir punda" að sögn talsmanns hennar í gær. Talið er að pen- ingarnir tengist ráninu sem framið var í síð- ustu viku í pen- ingageymslunni í Ton- bridge í Kent á Englandi. 43 ára maður var handtekinn í sambandi við peninga- fundinn. Fjórir hafa nú ver- ið kærðir, þeirra á meðal John Fowler, stórtækur bílasali í Kent. Yfirheyrslur halda áfram í málinu en alls hafa 14 verið handtekn- ir í sambandi við ránið. Fangelsi fyrir að klípa Hinn 16 ára David Thumler verður sendur í fjögurra daga vist í ung- lingafangelsi fyrir að klípa jafnaldra sinn í geirvörtu. Thumler neitaði að skrifa bréf sem útskýrði verknað- inn og var því dæmdur í vistina. Áður hafði honum verið gert skylt að borga um fjögur þúsund krónur í sekt og eyða þremur dög- um í samfélagsþjónustu vegna málsins. Bréfið átti að vera lokapunktur refs- ingar hans en hann neitaði að skrifa það. Gary Glifter dæmdur Popparinn Gary Glitter var í gær dæmdur sekur fyrir að hafa misnotað tvær víetnamskar stelpur, 11 og 12 ára. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi í Víet- nam. Hann lokkaði stelp- urnar í hús sitt með því að segjast ætla að kenna þeim ensku. Þegar þangað var komið misnotaði hann þær báðar. J Glitter segist þrátt fyrir allt vera sekur og segir þetta vera samsæri. Jay Bennish, kennara í Overland-skólanum í Colarado-fylki í Bandaríkjunum, var vikið úr starfi meðal annars fyrir að gagnrýna stefnuræðu Bush. Nemendur skól- ans mótmæltu ákvörðuninni, sögðu kennara sinn hafa tjáningarfrelsi. Málið mun fara fyrir dóm. Bandarískum kemara vikiö ur M lyrir aö tala illa uai Bush Nemendur í gagnfræðaskólanum í Overland í Colarado mót- mæltu harðlega þegar kennara þeirra, Jay Bennish, var vikið úr starfi fyrir að tala illa um George W. Bush Bandaríkjaforseta og gagnrýna stefnuræðu hans. Bennish gagnrýndi einnig kapítal- isma og utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Einn nemandi hans varð þreyttur á gagnrýninni sem kom fram í kennslustund í landafræði. Nemandinn tók ræðu Bennish upp, lét föður sinn - repúblíkana - hafa upptökuna. Faðir hans reiddist, talaði við skólastjórann og Bennish var vikið úr starfi. „Hér er lýðræði - en þó innan gæsalappa Hvaða þjóð á flest gereyðingar- vopn í heim- inum? Það eru Banda- ríkin." brú í bænum. Þar kölluðu þau í kór: „Hér á að ríkja málfrelsi, leyfið Benn- ish að kenna." Annar, en smærri, hluti nemenda tók annan pól í hæðina. Nemendum- ir sem tilheyrðu þeim hópi studdu ákvörðun skólastjómarinnar og sýndu það með því að mæta í sérút- búnum bolum með áletruninni: „Kenndu í stað þess að predika." „Hver er ofbeldisfyllsta þjóðin í heiminum?" spurði Jay Bennish yfir bekkinn sinn þegar hann átti að vera að kenna landafræði. Einn nemand- inn taldi sig hafa svarið og sagði Ind- verja vera ofbeldisfyllsta. Bennish hélt nú ekki og svaraði fyrir bekkinn: „Það em Bandaríkin. Hér er lýðræði - en þó innan gæsalappa. Hvaða þjóð á flest gereyðingarvopn í heiminum? Það em Bandaríkin. Hvaða þjóð heldur áfram að framleiða gereyðingarvopn, Vikið úr starfi Jay Bennish var vikið úr starfi fyrir að segja bara eina hlið málsins þegar hann talaði um George W.Bush og stefnuræðu hans. jafnvel á þessari stundu? Það em Bandaríkin." Bennish var þama að svara stefnuræðu George W. Bush og skoðunum hans. Fékk nóg Hinn 16 ára gamli Sean Allen fékk nóg af þessari ræðu Bennish. Hann tók upp mp3-spilarann sinn, sem hefur innbyggðan diktafón. Hann tók upp 20 mínútur af kennslustundunni. Allen lét svo föður sinn hafa upptök- una og faðirinn kvartaði svo til skóla- stjóra. Bennish var talinn hafa brotið reglur sem gilda fyrir kennara í fylk- inu. Kennurum er skylt að kynna fleiri en eitt sjónarmið á hverju máli. Sean Allen segist varla hafa upplif- að erfiðari dag. „Þetta var lengstí dag- ur ævi minnar, ekki spuming." Allen hefur fengið bæði hrós og skammir fýrir að hafa tekið ræðu Bennish upp. Hann hefur einnig fengið gríðarlega athygli frá fréttamönnum víðs vegar um Bandaríkin. Nemendur mótmæltu Margir nemendur skólans vom afar ósáttír við þá ákvörðun skólayfir- valda að víkja Jay Bennish úr starfi. Allt að 700 nemendur skólans mót- mæltu ákvörðuninni í nágrenni skól- ans. Hópurinn staðnæmdist á göngu iffl/on* . ! IHF*. FrcT E^Ci- í Tjáningarfrelsi Nemendur skólans vilja að kennararnir hafi tjáningarfrelsi. r Málaferli Jay Bennish hefúr ráðið sér lög- fræðing og verður farið með málið fyr- ir rétt. „Ég veit um svona 10 alríkis- dómara sem em tilbúnir til að kenna skólayfirvöldum hvað fyrstí viðauki stjórnarskrárinnar þýðir," segir David Lane, lögfræðingur Bennish, og vísar til viðauka bandarísku stjómarskrár- innar sem hefur með tjáningarfrelsi að gera. Svo gætí farið að Lane fari fram á að Bennish verði hleypt aftur inn í skólastofur Overland- skólans, á meðan mál- ’ð H Fylltu göngubrú Alltað rern. 700 nemendur Overtand- kjanon@dv.is skólans fylltu göngubrú I nágrenni skólans, til þess að mótmæla brottvísuninni. Fékk nóg Sean Allen, 16ára nemandi Overland-skólans, fékk nóg afskoðunum - Bennish og kvartaði í föður sinn. Bennish í skólastofunni: „Bush telur að svarið við of- beldinu í Mið-Austurlöndum sé að innleiða lýðræði... Þetta kall- ast blind trú á lýðræði... Hér er lýðræði - en þó innan gæsalappa. Flvaða þjóð á flest gereyðingarvopn í heiminum? Það eru Bandaríkin. Hvaða þjóð heldur áfrarn að framleiða gereyðingarvopn, jafnvel á þess- ari stundu? Það eru Bandaríkin... Ég er ekki að segja að Hitler og Bush séu eins. Það er greinilegur munur á þeim. En samt eiga þeir ákveðna hluti sameiginlega... Báðir tala þannig að þeir séu þeir einu sem hafi rétt fýrir sér - aðrir hafa rangt fyrir sér... Þið verðið að skilja eitt í sam- bándi við árásir al-Kaída á Bandaríkin. Þeir töldu sig ekki vera að ráðast á saklaust fólk. CIA var með skrifstofur í World Trade Center. Pentagon er hern- aðarlegt skotmark, sama má segja um þinghúsið og Hvíta húsið... Þannig að í augum al- Kaída-manna voru þeir ekki að ráðast á sakleysingja. Við sýnum þá sem sakleysingja, því þeir em vinir okkar, nágrannar og fjöl- skyldumeðlimir." Sagði farþegum að þeir myndu hrapa Flugfreyja trylltist í miðju flugi „Við munum öll hrapa!" mun flugfreyja Virgin Atlantíc-flugfélags- ins hafa öskrað, þegar flugvél sem hún var í lentí í ókyrrð í loftí. Vélin var á leið frá London til Las Vegas. Farþegarnir sem vom um borð segja ástandið hafa verið hrikalegt. „Vélin hristist gífurlega. Ég reyndi að ganga, en það var ekki hægt. Ég endaði bara á gólfinu," segir Douglas Marshall blaðamaður. Hann segir flesta hafa verið gífurlega hrædda. „Ég held að nánast allir farþegar hafi búist við því að þeir mt / X Sallaróleg Þessi flug- freyja er sallaróleg, eins og þær flestar. >V Á leið til Vegas Vélin var á leiðinni frá London til Las Vegas þegar flugfreyjan á að hafa tryllst. myndu deyja. Þegar áhafharmeðlimir em hræddir, þá veistu að eitthvað mikið er að,“ bætir hann við. 451 farþegi var um borð í flug- vélinni, sem er af gerðinni Boeing 747 Jumbo. Margir farþeganna trúðu ekki að ein flugfreyjan hefði orðið svo hrædd, töldu að einhver farþeganna hefði tryllst. Virgin Atlantíc-flugfélag- ið mun rannsaka málið nánar. „Öryggi starfsmanna og farþega er forgangsatriði hjá okkur," segir tals- kona flugfélagsins. ELÍSABET KASKÓTRYGGIR LÍKA GAMLA BÍLA MEÐ LOÐNA TENINGA í SPEGLINUM. ER ÞAÐ EKKI SÆTT? BETRI KJOR A BILATRYGGINGUM OG BILALANUM Vátryggjandi et TryggíngámiðstöÓin hí. □ elísabet elisabet.ís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.