Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Side 58
58 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Sjónvarp DV > Stöð 2 kl. 23 Óskarsverðlaunin Þá er komið að því sem svo margir hafa beðið eftir. Óskarverðlaunahátíðin er gengin í garð. Hverjir fara með sigur af hólmi og hverjir eru skildir eftir með sárt ennið? Það sem vekur oft jafnvel meiri athygli er hvern stjörnurnar mæta með upp á armirtn og hvern ekki, hvaða fötum fræga fólkið klæðist og af hverjum er hægt að gera mest grín fyrir tþtasta kjólinn. Klukkan 23 er sýnt egar stjörnurnar mæta og svo klukkan 01 byrja herlegheitin. ► Skjár einn kl. 22.40 Karate Kid Það eru eflaust margir karlmenn sem að draga gamla ennisbandið upp úr skúffunni og strengja því á sig á meðan þeir rifja upp þessa snilld. Myndin fjallar um Daniel sem flytur frá New Jersey til Kaliforníu. Hann kemst að því að dökkhærður strákur af ítölskum ættum er ekki að hitta í mark hjá Ijóshærðu brimbrettastrákunum. Dag einn, þegar verið er að lúskra á honum, stekkur gamli garðyrkjumaðurinn til og tekur í lurginn á árásarmönnunum. ► Sirkus kl. 20 American Dad Þessir snilldarteiknimynda- þættir hafa slegið í gegn og í kvöld hefst ný þáttaröð. Þetta er önnur þáttaröðin sem fjallar um Stan Smith og fjölskyldu hans. Eins og flestir ættu að hafa skilið er það sama fólkið sem gerir þættina og gerir Family Guy. Þótt Peter sé skrefi á undan Stan eru þessir þættir ekki síðri. Maður væri þó til í sjá meira til þýska gullfisksins. næst á dagskrá SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól- arlaut (13:26) 8.26 Brummi (15:26) 8.39 Hopp og hí Sessaml (44:52) 9.04 Stjáni (39:52) 9.28 Sígildar teiknimyndir (25:42) 9.35 Liló og Stitch (63:65) 10.00 Matti morg- unn (25:26) 10.15 Latibær 10.50 Spaugstof- ^Wrll.lS Llna langsokkur 12.15 Að komast I flugvél 12.45 öskrið þögla - Leitin að snjóhlébarðanum 13^40 Græna her- bergið 14.25 Leif Ove Andsnæs 15.20 Gabríela Friðriksdóttir á Feneyjatvíæringnum 15.50 Margt er sér til gamans gert 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurinn Gígur 18.38 Vinur minn 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Siðasti bærinn Stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson um gamlan bónda sem býr með konu sinni í afskekktum dal þar sem allir aðrir bæir eru famir í eyði. Myndin er tilnefnd til Óskarsverð- launa. 20.35 Krónfkan (16:20) (Kraniken) Danskur myndaflokkur sem segir frá fjórum Dönum á 25 ára tfmabili. 21.35 Helgarsportið 22.00 Herbergi sonarins (La stanza del figlio) - r-t, (tölsk bfómynd frá 2002 um harm sál- fræðings og konu hans eftir að sonur þeirra deyr við köfun. 23.35 Kastljós 0.05 Útvarpsfréttír I dagskrár- lok 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir (20:90) 7.25 Töfravagninn 7.50 Oobi 8.00 8.15 8.40 8.50 Kalli og Lóla 9.05 Ginger seg- ir frá 9.30 Nornafélagið 9.55 Hjólagengið 10.20 Sabrina - Unglingsnornin 10.45 Hesta- klúbburinn 11.10 Tvlburasysturnar (5:22) 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 16.50 Absolutely Fabu- lous (4:8) 17.20 Punk'd (2:8) (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.10 Barfoara Walters - Oscars 2006 Special (Barbara Walters - Umfjöllun um Ósk- arsverðlaunin 2006) Sérstakur frétta- skýringaþáttur í umsjá fréttakonunnar virtu Barböru Walters um Óskarsverð- launin 2006. 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Proof: Prescription For Murder (1:2) (Sönnun: Uppáskrift að morði) Æsispennandi Irsk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum sem fjallar um skugga- hliðar lyfjatilrauna; þar sem gróðavon- in er aðalmarkmiðið miklu fremur en lækningarvonin. Bönnuð börnum. 22.10 Twenty Four (6:24) (24) Jack nær sam- bandi við Mike og biður hann um að hitta sig á laun I þvf skyni að safna sönnunargögnum sem sanna svik Walts, aðstoðarmanns forsetans. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 0.00 1.00 2006 Academy Awards - Live 4.30 Punk d (2:8) (e) 4.55 Absolu- tely Fabulous (4:8) 5.25 Fréttir Stöðv- ar 2 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) sunnudagurinn 5. mars Stuttmyndin Síöasti bærinn í daln- um var tilnefnd til óskarsverðlaun- anna nú á dögunum. Myndin er sýnd á RÚV í kvöld klukkan 20.10. 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Family Affa- ir (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 19.00 Top Gear Top Gear er vinsælasti bíla- þáttur Bretlands. 19.50 Less than Perfect Claude er boðin ný vinna en hún veit ekki hvort hún eigi að taka hana eða ekki. 20.15 Yes, Dear Greg og Kim finna allt á floti heima þegar þau koma úr frfi. 20.35 According to Jim Þegar Jim lætur sér vaxa yfirvaraskegg verður Cheryl alveg æf og litar á sér hárið brúnt I mót- mælaskyni. Hún kemst seinna að því að Jim gerði þetta eftir að hafa fengið ráð frá svaka skvlsu. Þegar Cheryl hittir svo sætu skvfsuna biður hún hana um að gefa honum fleiri ráð svo að hann geti verið enn aulalegri. 21.00 Boston Legal 21.50 Threshold • 22.40 Karate Kid Hver man ekki eftir öldunginum sem kennir undirmálsstráki að verja sig? 0.45 C.S.I. (e) 1.40 Sex and the City (e) 3.10 Cheers (e) 3.35 Fasteignasjónvarpið (e) 3.45 Óstöðvandi tónlist 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fasteignasjónvarpið (e) 16.00 Game tfvf (e) 16.30 Charmed - lokaþ. (e) 17.15 Dr.Phil 18.00 6 til sjö ; ' v Rúnar Rúnars- son Gæti verið fyrsti Islendingur- inn tilþess að hreppa Óskarinn. 6.00 I Capture the Castle 8.00 David Bowie: Sound and Vision 10.00 Dirty Dancing: Havana Nights 12.00 Seabiscuit 14.15 I Capture the Castle 16.05 David Bowie: Sound and Vision 18.00 High Noon (Bönnuð börnum) 20.00 Seabiscuit 22.15 Gangs of New York (Gengi I New York) Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Monsteris Ball (Strang- lega bönnuð börnum) 2.45 High Noon (Bönnuð börnum) 4.15 Halloween: Resur- rection (Stranglega bönnuð börnum) 10.00 Fréttir 10.05 Island I dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Fréttaljós ,U.OO Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfrétt- ‘ iiyLeiðarar blaðanna 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir 14.10 Island I dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Fréttaljós 16.00 Fréttir 16.10 Silfur Egils 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir/veður 19.10 Barbara Walters - Oscars 2006 Special (Barbara Walters - Umfjöllun um Ósk- arsverðlaunin 2006) S 20.00 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- - ur með fjölda gesta f myndveri I um- sjón fréttastofu NFS. 21.00 Silfur Egils Umræðuþáttur f umsjá Eg- ils Helgasonar. 22.35 Veðurfréttir og fþróttir 23.05 Kvöldfréttir 23.45 Slðdegisdagskrá endurteki OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 11.00 Supersport 2006 12.00 Spænski boltinn beint 13.40 Meistara- deildin i handbolta 15.10 Gillette World Sport 2006 15.35 Destination Germany 16.05 US PGA Tour 2005 - Highlights 17.05 US PGA 2005 - Inside the PGA T 17.30 UEFA Champ- ions League 18.00 Spænskl boltfnn beint 20.00 US PGA Tour 2006 (Ford Championship) Bein utsending frá lokadeginum á Ford Champions- hip golfmótinu sem fer fram f Flórlda f Bandarlkjunum. Tiger Woods vann mótið naumlega á sfðasta ári. Allir bestu kylfingar heims taka þátt I þessu móti, Vijay Singh, Ernie Els.Phil Mickelson, Retief Goosen o.fl. 23.00 ftalski boltinn J ENSKI BOLTINN 16.45 Summerland (13:13) 17.30 Fashion Television Nr. 16 (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (10:24) (Vinir 7) 19.35 Friends (1034) (Vinir 7) ® 20.00 American Dad (1:16) (Stanme Get Your Gun) Frá hofund- um Family Guy kemur ný teikni- myndaserfa um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt 20.30 The War at Home Nr. 8 (e) (Empire Spanks Back) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky sem á hverjum degi takast á við það vanda- sama hlutverk að ala upp unglingana sfna sem em allt annað en auðveldir I umgengni. 21.00 My Name is Earl Nr. 8 (e) 21.30 Invasion (8:22) (e) 22.15 American Idol 5 (14:41) Bandarfska stjörnuleitin 23.35 Reunion (7:13) (e) 0.20 X-Files Nr. 3 (e) 1.05 Smallville Nr. 12 (e) SIBASTIBÆRIN 11.20 WBA - Chelsea 13.20 Man. City - Sunderland (b) 15.50 Tottenham - Blackburn (b) 18.15 Fulham - Arsenal frá 04.03 20.30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 Middlesbrough - Birmingham frá 04.03 Leikur sem fór fram í gær. 0.30 Dagskrárlok Framfarir í Karate Slagorð þáttarins fullyrðir að þær framfarir sem verða í tónlist komi fram I þættinum Karate. Benedikt Reynisson sér um að kynna fyrir fólki það nýjasta, ferskasta og framsæknasta í jaðar- tónlist í dag. Þátturinn er rótgróinn og hefur verið I gangi frá því árið 1998, eða f ein átta ár. V BYLCJAN IH 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgj- unnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síð- degis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.