Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Síða 10
J 0 MÁNUDACUR 13. MARS 2006 Fréttir DV Þorsteinn er heiðarlegur, mælskur og góður penni. Er of alvarlegur, hlédrægur og svolitið tilbaka. „Þorsteinn ereinhver gegnheilasti maður sem ég hefnokkurn tímann kynnst. Hann er heiðarlegur, stefnufastur og hugsandi maður. Þorsteinn þarfhelst að passa sig á því að verða ekki ofalvar- legur. Betri yfirmann er varla hægt að hugsa sér, það er gott að vinna eftir skýrum og mál- efnalegum línum undir hans stjórn." Ari Edwald, forstjóri 365. „Hann var afskap- iega góður stjórn- málamaður að mínu mati. Þorsteinn er alveg sérlega vel máli farinn og skýr- mæltur. Hann flytur vel sín mál. Hann er kannski svolítið til baka efþað getur kallast galli. Síðan virkar Þor- steinn stundum hlédrægur. Að öðru leyti hefég ekkert nema gott um hann að segja. Góður stjórnmáiamaður." Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis. „Ég verð að segja að kostir hans væru það hann er glaðlyndur, mjög góðurpenniog góður i umgegni. Stærsti galli hans er hann þegarhann var stjórnmálamaður. “ Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður. Þorsteinn Pálsson er fæddur29. október 1947 á Selfossi. Hann var blaðamaður við Morgunblaöið jafnframt námi frá 1970 en hann er menntaður lögfræðingur. Fast- ráðinn blaðamaður 1974-1975. Hann var ritstjóri Vísis frá júlí 1975 til 1979. Hann var framkvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands íslands frá 1979 til 1983. Hann var fjármálráðherra árin 1985 til 1987, forsætisráðherra frá 1987- 1988ogloks sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálráð- herra 1991-1999. í dag starfar Þorsteinn sem ritstjóri Fréttablaðsins. Styrkja konur í fótbolta Ákveðið hefur verið að styrkja kvennaknatt- spyrnu í Borgarbyggð um 350 þúsund krónur með framlagi úr bæjarsjóði. „Vegna erindis um fjár- framlag til knattspyrnu- deildar Skallagríms, sam- þykkir bæjarstjórn Borgar- byggðar að styrkja knatt- spyrnudeildina um krónur 350.000 sem verði varið til þess að efla kvennaknatt- spyrnu og yngri flokka starf deildarinnar á tíma- mótaári knattspyrnu í Borgarnesi en nú eru 40 ár frá því Skallagrímur sendi fyrst lið til keppni á ís- landsmóti," segir í fundar- gerð bæjarstjórnarinnar. Um 120 vagnstjórar héldu fund með borgarfulltrúum og öðrum stjórnmálamönnum og lýstu óánægju sinni með breytingar hjá Strætó bs. Forsvarsmönnum Strætós var ekki boðið á fundinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóra Strætós, hafa fegrað söguna af gengi nýja reynslu- kerfisins. Ásgeir segir það af og frá. Segja 200 milljðna króna kerfi vern ónothœft Vagnstjórar boðuðu borgarfulltrúa og aðra stjdrnmálamenn á fund tÚ sín á mánudaginn en þar lýstu þeir yfír óánægju sinni með gang mála hjá Strætó bs. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borg- arfulltrúi sjálfstæðismanna, segir sér hafa brugðið á fundinum þegar hann gerði sér grein fýrir óánægju vagnstjóra. Ásgeiri Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Strætós bs., var ekki boðið á fund- inn og sama er að segja um aðra forsvarsmenn fyrirtækisins. „Við vorum margoft búnir að vara við þessum breytingum, þetta vom alltof brattar breytingar og erlendir sérfræðingar sem hafa komið að þessu máli segja að svona geri menn ekki,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, en hann hitti vagnstjóra Strætós bs. á mánudaginn þar sem þeir lýstu yfir óánægju sinni með gang mála hjá fyrirtækinu. Allt frosið Þeir vom fleiri sem sóttu fundinn með vagnstjómnum og segja frásögn þeirra hafa komið flatt upp á sig. Bjöm Ingi Hrafhsson, sem er í fyrsta sæti Framsóknarflokksins til komandi borgarstjómarkosninga, segir á vefsíðu sinni að sér hafi verið nokkuð bmgðið og hefði ekki dottið í hug að ástændið væri jafnslæmt og raun ber vitni. Fram kom á fundinum að nýtt rafrænt greiðslukerfi, sem vagn- stjórar nota, virki ekki og segja þeir að lfldega virki ekki Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson Segist aldrei hafa borist jafn- mörg slmtöl út afeinu máli og þessu þar sem fólk lýsir óánægju sinni með þjónustuna. Björn Ingi Hrafnsson Var brugðið eftir fund- inn með vagnstjór- unum. „Mér var brugðið á þessum fundi." nema um 20 prósent af kerfinu. Kerfið kostaði rúmar 200 milljónir króna, þar af um eina milljón á hvem einasta strætisvagn. Vagnstjórar sem DV ræddi við segja kerfið frjósa stöð- ugt og vera ónothæft. Fegraði söguna „Það var búið að segja okkur í borgarráði að þetta virkaði vel en bíl- stjórarnir hlógu þegar ég sagði að framkvæmdastjórinn hefði komið í borgarráð og sagt þetta," segir Vil- hjálmur. „Það er verið að fegra hlutina fyrir okkur, það er ekki gott, menn eiga að segja sannleikann. Miðað við það sem vagnstjórarnir segja em hlutimir ekki í lagi. Mér var bmgðið á þessum fundi, ég get alveg sagt það," segir Vil- hjálmur og bætir við að hann hafi sjaldan fengið jafnmörg símtöl út af nokkm máli eins og þessu þar sem fólk lýsir yfir óánægju sinni með þjón- ustuna. Milljónahalli „Ég fékk tölur um það að fyrstu níu mánuði árs- ins 2005 var halii á rekstri fyrirtæk- isins 57,5 milljónir, það hafði ekki átt Ásgeir Eiríksson Segir smávægileg vandamál hafa komið upp i kjölfar nýs greiðslukerfis. sér stað í langan tíma og skuldimar em að aukast verulega hjá fyrirtæk- inu. Síðan er mér sagt að þegar árið verður gert upp í heild sinni verði hallinn miklu meiri. Og fyrirtækið er látið safna skuldum og endar sjötíu prósent á borgarsjóði," segir Vil- hjálmur og hefur áhyggjur af ástand- inu. Fegraði ekkert Ásgeir Eiríksson, framkvæmda- stjóri Strætós bs., segist ekki hafa fegrað söguna fyrir borgarráð. „Ég talaði bara al- mennt um verkefiiið k og að það væri í góð- gír og lofaði i góðu. Þegar ég var í Vborgarráði var ekki I byrjað að pmfu- keyra það í vögnun- um ef ég man . rétt en það er Björk Vilhelmsdóttir Óánægjan kom henni algerlega í opna skjöldu að því er Björn ingi held- ur fram á vefsíðu sinni. Framtíðarhugmyndir hafnarstjórnar um skipulag á Suðvesturhominu Sundahöfn fullbyggð um 2015 Gísli Gíslason hafnarstjóri reifaði hugmyndir um framtíðarskipulag hafna á suðvesmrhominu á málstofu Faxaflóahafrta sf. sem haldin var á miðvikudag. Þar sagði Gísli til dæmis að landsvæðið Sundahöfri yrði full- nýtt innan 10 ára. í ræðu Gísla kom einnig fram að landfyllingar væm fyrirhugaðar, til dæmis á milli Voga- og Kleppsbakka. Einnig vill hann tryggja aðstöðu til samnýtingar búnaðar og vinnuafls til lestunar ,og losunar fyrir Eimskip og Samskip. Auk þess reifaði hann hug- myndir um að færa löndun á fiski yfir á Gmndartanga. í samtali við DV segir Gísli þó enga hættu vera á því að Sundahöfn verði lögð niður, þrátt fyrir að svæðið verði fullnýtt innan skamms. „Landnæðið er takmarkað og það Samnýting Aðstæður fyrir samnýtingu á vinnuafli og tækjum á milli Eimskipa og Samskipa veröur bætt. þarf að nýta vel. Sú aðstaða sem verð- ur komið upp í Sundahöfn verður notuð til langrar framtíðar," segir Gísli. T0 langs tíma litið gæti þó verið um einhverjar áherslubreytingar að ræða á starfi hafnanna. „Við munum aUtaf hafa góð not af öllum höfnum. En ég sé þó fyrir mér meiri verkaskipt- Áherslubreytingar Tillangs tima litið telur Gisii GIslason hafnarstjóri að einhverjar áhersiubreytingar verði I starfsemi á höfnum á Suðvesturhorninu. ingu á mflli svæðanna. Það er þó eitt- hvað sem gerist hægt og bítandi." Auk þess að ræða um hafnirnar í Reykjavík, tflkynnti Gísli að smábáta- höfriin í Borgarnesi yrði endurbætt og að hugmyndir væru uppi um að styrkja höfnina á Akranesi sem fiski- höfn. og frá að ég hafi fegrað þetta eitt- hvað," segirÁsgeir. Smávægilegt Hvað nýja rafræna greiðslukerfið varðar segir Ásgeir að smávægUeg vandamál hafi komið upp. „Kerfið er enn í tílraunastarfsemi. Hugbúnaðurinn virkar en það hafa verið vandkvæði með skjáinn. Kerfið hefur stundum frosið og það er tU dæmis út af því að vagnstjórarnir slá vitlaust inn PIN-númerið og þarf þá að endurræsa búnaðinn," segir Ás- geir. „Ég tek ekki undir það að aðeins 20 prósent af búnaðinum virki og að 80 prósent sé ónýtt." Formanninum brugðið Bjöm Ingi segir á vefsíðu sinni að vagnstjórar hafi með óánægju sinni komið stjómarformanni Strætós, Björk Vilhelmsdóttur borgarfiflltrúa vinstri grænna, aigjörlega í opna skjöldu. Svo virðist sem stjómarfor- maðurinn sjálfur hafi ekki vitað af óá- nægju vagnstjóranna. „Ég veit ekki alveg hver kostnað- , urinn er við kerfið en mér skilst að I þessir vankantar á greiðslukerfinu ' séu smávægflegir hnökrar og flokk- rist undir byrjunarörðugleUca," segir Björk. atli@dv.is sMM. ,*• ’ - ^> Loftleiðir stækka Dótturfyrirtæki FL Group, Loftleiðir Icelandic, hefur gert samstarfssamning við Latcharter Airlines í Lettlandi. „Okkur hefur. vantað aukna breidd í framboði," segir Sigþór Einarsson, fram- kvæmdastjóri Loftleiða. Hann tel- ur að með samningnum sé einnig borðliggjandi að Loftleiðum er gert auðveldara fyrir að nálgast nýja markaði í Austur-Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.