Alþýðublaðið - 20.12.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 20.12.1923, Side 1
*923 Fimtadaginn 20. dezemb«r. 301. tölublað. Harmoniknr, ein-, tvö-, þre, fjór- og fimm- ialdar, seljast í dag og á morgun með 10% afslætti. — Komið í tíma, því birgðirnar eru litlar. Munnhörpur áð eios 1. flokks(ö!l hljóð hreÍD), frá 0.75 upp í 14 kr. Hljöðfærahfisið. Erlend símskejti. Khöfn, 18. dez. f’jóðverjar reyna að fá lán. þjóðverjar eru að reyna að fá 70 milljóna dollara lán í Banda- fíkjunum til kaupa á 1 — 1 xj% milljón smálesta af brauðkorni. Skilyrði Bandaríkjamanna er fyrsti veðróttúr í öllum hýzkum eignum. Ætlað er, að Frökkum og Belgj- um sé þetta móti skapi. Harðræðí lýðraeðisins. Lögreglan í Berlín hefir tvístr- að samfundi sameignarmanna og tekið 300 fundarmenn höndum. Eru þar af tveir úr sendiherra- sveit Eússa. Ný flotastðð. Frá Lundúnum er símað: íbúár Nýja Sjálands heimta flotastöð í Singapore. m m m i E3 m m m m m i m m m m m m \ mwmmmmmmmwmmMmmwMmmmMwz w>et>ot>ot>ot)et>et>ot>ot>ot>ete»<»<»<»<»<»<»<»<»<»<íE ð k m m m m o? N ú g e t a al 1 i p reykt TINDLA Um langan tímá hefir ekki boðist það verð á vindlum, sem LITLA BBÐIN býður nú til jólanna. ÍO VINDLAR 1,90 Þetta er góð tegund, sem nú er seld til hátfða fyrir 25% lægra, verð en áður hefir verið. Þetta er jólaverð, svo að öiíum sé kfeift að reykja vindla um hátiðissdagan'. ÍO VINDLAR 19 0 a u v a. ð 9 í ð 9 ð ð ð .9 9 9 1 9 H 8 8 8 8 8 8 ö 8 ö 8 8 m m m ® m m m m ® m p I . m :® : m u m K af f i b r a u ö, Stjórnarskiftin hrozkn. A fundi frjálslynda flokksins í dag á að líkindum að gera út um afstöðu hans gagnvart stjórnar- skiftamálinu. fifrikkjakonnngnr iandiiótts. Frá Aþenu er símað: Sakir hins mikla kosningasigurs fylgis- manna Venizelosar heflr stjórnin skorað á konunginn Georg að fara hurt úr landinu, Fara konungur pg drottning í kvöld til Rúmeníu. ddýrt - flott - mikiB firval. ; *'/ 'l*\ ' ‘t-ÍJ ■ *|ÍI? • Sparlð vlnnu - peninga -■ og heima- bakað brauð með því að kaupa elnn kaasa tli {ólannal Kaupf élagiö. Auglýsi: gar eru áhrifamestar í Alþýðnblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.