Alþýðublaðið - 20.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1923, Blaðsíða 2
3 og kosningarnar. E>ar sem flast kjördærai laads- ins sýndu það við síðustu kosn- ingar, að þjóðin bar sem fyrr mikia umbyggju fyrir trúarbrögð- um, þá langar mig til að bendá á. að Hafofirðingar voru í slíku ekkl eftirbátar annara héraða, þó að myndir áf slíkri vernd væru sumar í hálfgerðu skop- formi. Aður en ég kem með lý-- íngarnar, ætla ég að taka það fram, að hér í bæ mun fóik vera undintekningarlítið bókstafstrú- erfólk, >missjónerar«, og hatá því andatrú jafnt og kölska gamia. E>vf þótti raörgum kyn- iegur bægsiagangur á Guðrúnu Einarsdóttir eftir Bíó-fundinn, ©r haidinn var af tiiblutsn kvepna hér f bæ, þegar hún umsnéri orðum SigurjónsÁ.Óiafssonar, þar sem hann sagðl, að hann gæti ©kki neitað því, að margir jafn- aðarmenn væru efnishyggjumenn, en f munni og penna Guðrúnar snérist þetta upp í guðsafneitun, samanber Morgunblaðsgreinina, og í flækingsferðum hennar um bseinn. En með hverjum hætti telur hún að fyrirbygt sé, að ttúarvillingar og ólifnaðarméún ko r.i-t á þing? Jú. Gunna finnur ráð til þess, og það er að kjósa Ágúst, og mun það vegna bann- mftí'ins, og því næst Björn, og þar kemur rúsínan. E>ar sem ég aílir læsir menn hafi annaðhvort séð eða heyrt, að á sfðasta vori sendi andátrúarfélag ÍBÍands út lista, þar sem það skorar á alla góða- drengi að leggja nú ríflegt fé af mörkum til byggingar, sem eigi að vera fyrir Sálarrannsóknaríéíág ís- lands, þar sem haldoir séu fund- ir, aldir upp miðlar og tilrauna- samkomur haldnar. En undir þessari áskorun stóð hið virðu- Iaga nafn Björns Kristjánssonar, sem eins aðalmanns framkvæmd- arstjórnar Sálarrannsóknartélags íslands. Má af þessu sjá fyrst, hvað SáiafranBsóknarfélagið er vant að virðingu sinni að sýna náfn B. Kr. f sambandi við hið gofuga máíefni sitt, því nsest, hvað Guðrún og 3éra óiaíur, g«m ALÞYÐUILABIÖ, IIM8ihraBl|irli framleiðír að allra dómi besBtsa brauðiÐ - í bænnm. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu flrmum í Ameríku, Engiandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á héimsmarkaðinum fást. pSœS3r!SCS?»í*£KKíS3S3í>3{SœSS;50<fJ 1 Jólaskörair | II n 1 II fi s % 1 1 I g II I ð s .... ti,- við hvers manns hcefi eru hjá okkur, T. d. má nefna kvenskó úr skinni með ristarbandi kr. 7,50, reim- aða kr. 10 — 15 ■— 17^50 og svo framvegis. — Karl- maunsskór og stígvél frá kr. Í7.00. Afarmikið úrval. Drengja-, Telpu- og Barna- stígvél. — Imiiskór eru kærkomin j ó 1 a g j ö f, sem flestir geta keypt veiðsins vegna. T. d. kvenna frá kr. 3,75, karlm. kr. 4,50, barna með myndum, Ijóm- andi fallegir, margar teg. Lítið í gluggana og kynnið yður verðið! 1 s s I I g M II ð I fi § ð F $ g B. Stefánsson & Bjarnar. | II Laogaveg 22 A. II II © Steinolía @ ágættegund í laupfélaginn Aðalstræti 10. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá . . . — 5 —6 ». - Miðvlkudaga . — 3—4 e. - Föstudaga . . — 5—6 a. - Laugardaga . — 3—4 e. - Maltextrakt frá ölgerð- Inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. B j arn ai grei f arnir, K ven h atar- inn og Sú þiiðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. gjsrnan mætti spyrða saman á rá trúhræsninnar, eru að meina með framkomu sinni víð kosn- ingjiWr, þvf að þótt Ói»ifur striki sumt út af keuningum >missjónera«, þá gildir hann iólki samt sem rétttrúaður, þótt hann hafi strikað út helvftiskenninguna og sé þvf hvorki sauður né haf- ur á degi reikningsskaparins, en svo oft hefur séra Oiafur bann- fært andatrú f fríktrkjunni hér, að é f bjóst sfzt við, áð Jón Þórðarson gæti dregið hann suður í fjörd tU'að >agiiera« fyr- ir andatrúarhöfðingjanum Birni eða brennivínsbersérknum Ágústj þótt ég aftur gæti trúað þvf qip Guðrúnu, enda dettur mér í bug, þegar écr sé hana setja upp yfir- skinsandlitið { stól K. F. U. K, eða barnastúkunnar, þessi eiindi: >Þú guðsoiðið þylur án sann- leiks og sjóoar, og satán því trúlega í myrkrinu þjónar. Þú helfjötrar sannleik, en krýpur við krossinn og kæfir því réttiætis dýrustu hnossin. Við einteyming ríðurðu’ á yfir- skins-hroka, og útsýni björtu þú heizt viídir loka,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.