Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 9
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 9 Slökkvilið sameinist Bæiarstióm Sandgerðis- bæjar vill a3 skipuð verði samr iðsnefnd hið fyrsta á vegum ríkisins og iveitarfé- laganna til að takast á við brýn verkefni á næstu viku m vegna brotthvarfs hersins. Vilja Sandgerð- ingar að slökkvilið á svæðinu verði sameinuð við slökkvilið á Keflavíkurflug- velli, stofnað verði íyrirtæki um rekstur flugbrauta, slökkviliða, snjóruðning- tækja og viðhald brauta og lendingarbúnaðar. Landhelgisgæslan og innanlandsflugið verði flutt frá Reykjavík „hið fyrsta" og áhersla verði á stóriðju í Helguvík. Bergrisinn að Bryndís Írís Stefánsdóttir lofar íslendingum ótrúlegum árangri í viðskiptum. Fyrir að- eins nokkur hundruð dollara getur hún komið fólki í samband við forrit sem gerir hverjum sem er kleift að græða á veðbönkum. 100 prósent árángri er heitið. En ef eitthvað klikkar þá er það alls ekki forritinu að kenna - eða svo segir Bryndís íris Stefánsdóttir. ir geta orðið „Þetta er sofandi risi," segir Bryndís íris Stefánsdóttir sölufulltrúi um fyritækið sem hún vinnur fyrir, Sure Bet Pro. Bryndís segir að með forritinu sem fyrirtækið hennar útvegar séu engin takmörk fyrir því hversu mikla peninga hægt sé að þéna. hefjast Æfingar fyrir Bergris- ann, æfingu Almanna- varna í hættuástandi, hefst í dag. Líkt verður eftir eftirmálum Kötlu- goss. Markmið æfingar- innar er að hafa hana sem raunverulegasta, til þess að geta fylgst með því hversu vel björgunar- sveitir og fleiri aðilar, sem að málinu koma, eru undirbúnir. Klukkan 16 í dag verður fjarskiptaæf- ing. Á morgun og sunnudag fer svo sjálf æfingin fram. „Með notkun forritsins eru tap í veðmálum úr sögunni. Þegar veðjað er á leik eru sigurlíkurnar alltaf 100% öruggar." Upplýsingar af þessu tagi er að fmna á heimasíðu sem Bryndís heldur úti. Þrátt fyrir að mörgum kunni þykja ansi djúpt tekið í árinni með svona fullyrðingum fullvissar Bryndís að allt sé satt og rétt sem þar kemur fram. Allir geta grætt milljónir „Ég hef grætt mikla peninga á þessu, ég segi ekki hversu mikla, en það er mikið af peningum," segir Bryndís leyndardómsfull í símann þegar hún er innt eftir þessu ótrú- lega tilboði sem er að finna á heima- síðu hennar. „Ég hef fengið mikið af viðbrögðum við heimasíðunni og margir eru forvitnir," segir hún. Bryndís segir að forritið sem hún býður aðgang að sé af svipuðum toga og tölvuforrit sem verðbréfafyrirtæki nota í sínum viðskiptum. Eini mun- urinn er sá að í þessu tilfelli er um veðmál, hjá veðbókurum, að ræða. „Með þessu móti geta aUir grætt milljónir eins og verðbréfasalarnir," segir Bryndís glöð í bragði eftir að hafa reynt að útskýra ferlið á bakvið þessa peningavél. Bryndís segir að þrátt fyrir kostaboð hennar mæti hún miklum efasemdum. „Það eru margir hræddir við pýramídafyri- tæki á íslandi. En þetta er ekki þannig. Hér geta allir grætt jafn mikið," segir hún. En er enginn leið að tapa peningum ef notast við fyrir- tækið? „Jú, ef þú gerir mistök og ferð ekki eftir forritinu," svarar Bryndís. Ef maður fylgir því algjörlega þá er ekki hægt að tapa. En það eru margir sem gera mis- tök og gera ekki alveg ná- kvæmlega eins og forritið segir þeim að gera. Þá er hætt við því fólk geti tap- að peningum." 10-30% AFSLATTUR AF FERMINGARRUMUM OG FYLGIHLUTUM Comfort Latex CRABÆR FERMINGARTILBO0 ■-: v-; -/■■ / ■ :■■'■:;■■ * :■ /'.■•'■ ;:■. : /■■■í//'-/■•■:„.;>"/•■/ Z / ""-■ B0XSPRING 90x200 verð 15.900 120x200 verð 26.900 FIRST CLASS 120x200 verð 38.900 160x200 verð 49.900 COMFORT LATEX 120x200 verð 43.110 140x200 verð 52.110 160x200 verð 59.900 NEVERTURN 90x200 verð 35.910 100x200 verð 37.710 110x200 verð 41.310 120x200 verð 44.910 130x200 verð 51.210 FERMINGARLEIKUR RÚMGOTT Þrjú heppin fermingarbörn sem fá nýtt rúm frá Rúmgott í mars og apríl, fá andvirði rúmsins ífermingargjöf frá Rúmgott. Dregið verðurö. maí. Verslunin Rúmgott ■ Smiðjuvegi 2 • Kópavogi ■ Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 máTraFlex Rafmagnsrúm www.rumgott.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.