Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós 5. Aten Þessir koma að norðan, frá Grenivík og Akureyri, og spila harðan metal í anda \ . Nile og Lamb of God. [ *íy Bandið er hefur hist um hverja einustu helgi og æfir á fullu. „Be Metal, Stay Metai," segja strákarnir. Hljómsveitarmeðlimir: Benedikt M. Snædal - söngur Benjamín Ingi Guðgeirsson - bassi Jón Geir Friðbjörnsson - trommur Björn Elvar Óskarsson - gitar Sævar Helgi Dúason - gitar %Á{6.UltraMega Technobandið Stefán Meðlimir segjast koma ^, ' „svífandi á vængjum sælunn- ar í leit að hinni eilífu visku". Þeir koma líka frá Seltjamarnesi, spila tölvutechnopopp og segjast koma færandi gleði. Bandið var að sögn stofnað í gleðskap á Vík í Mýrdal. Hljómsveitarmeðlimir: Sigurður Ásgeir Árnason - hljómborð Arnar Freyr Gunnsteinsson - bassi Guðni Dagur Guðnason - trommur Amþór Jóhann Jónsson - slagverk ¦ Ingvar Baldursson - slagverk I 8. Furstaskyttan Þessa sveit skipa tveir af efni- legustu hestamönnum landsins. Stefnu sveitarinnar er erfitt að útskýra en sveitarmeðlimir telja sig vera undir miklum áhrifum frá Stuðmönnum. Hljómsveitarmeðlimir: Einar Aðalsteinsson - píanó Halldór Armand Ásgeirsson - gítar Snorri Páll Úlfhildarson Jónsson -trommur Sverrir Norland - gítar Helgi Egilsson - kontrabassi \ 9. The Foreign monkeys Erlendi apinn er frá Vest- mannaeyjum og búinn að vera t starfandi í 3 mánuði. Strákarnir vilja þakka Rokkeldinu í Eyjum fyrir að styðja vel við bakið á sér. Hljómsveitarmeðlimir: Bogi Ágúst Rúnarsson - bassi Bjarki Sigurjónsson - gítar og söngur Viðir Heiðdal - trommur Gísli Stefansson - gítar 7. Barujarn H 10. Twisted Nipples jarn, a engan veginn við því bandið spilar eins- í ¦ ' konar lúðrasveitartölvupopp Tj'|*i | og er upprunnið í Skólahljóm- sveit Kópavogs. Hljómsveitarmeðlimir: Bjarki Már Jóhannsson - trompet og hristur Finnur Karlsson - hljómborð, tölvutónlist, básúna og baritónhom Björn Þorleifsson - túba, tölvutónlist og bassi Arnar Hrafn Ámason - söngur og gítar Aron Steinn Ásbjarnarson - tenórsaxófón Ellert S.B. Sigurðsson - trommur, hljómborð og bassi . Víðir Smári Petersen - klarinet og bassaklarinett -ípse i i' að árið 2002 og tók þátt í Mús- íktilraunum ári síðar. Nú mæta þeir aftur því strákamir segja bandið hafa breyst mikið síðan. Hljómsveitarmeðlimir: Gísli Valur Arnarson - gítar og bakraddir Kristófer Eðvarðsson - söngur og gítar Örn Ingi Unnsteinsson - bassi Gústav Alex Gústavsson - trommur NYTT-NYTT-NYTT Hárspangir frá kr. 290 Síöar hálsfestar frá kr.990 Síðir bolir kr. 1990 Nýja vorlínan frá Pilgrim komin Ný breið belti og margt fleira SKARTHÚSIÐ Uugavegi 12, s. 562 2466 *t Efnalaugin Björg Gæóahreinsun Þekking Reynsla Þjónusta nWfc EFNALAUG ^SS^ ÞVOTTAHUS Opió: man-fim 8:00 - 18:00 föst 8:00 - 19:00 laugardaga 10:00 - 13:00 Háaleitísbraut 56-60 • Sfmi 553 1380

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.