Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 31
DV Síðast en ekki síst FÖSTUDACUR 24. MARS 2006 31 Spurning dagsins Á að ferðast eitthvað í sumar? „ÆtH ég fari ekki með tengdó í Disneygarðinn" „Ég fer til Flórída ísumar. Ég var við nám þar í fjögur ár. Ætli ég fari ekki með tengdó í Disney- garðinn." Helgi Frímannson. „Já, ætli ég ferðist ekki eitthvað innan- lands að þessu sinni. Ekkert ákveðið." Sigurður Benediktsson, starfsmaður Strætós. j „Ætla að ferðast til Akureyrar og vestur í Dali." Ásta Bjarna, starfsmaður hjá Hag- kaupum. „Ég ætla að ferðast inn- anlands I sumar. Verð bæði fyrir norðan og vest- an.Er ættaður að vestan. Bjarni Jóns- son, starfs- maður hjá Vífilfelli. „Já, helst. Stefniað því að ferðast bæði inn- anlands og utan." Aðalsteinn Ingi Helgason, nemi. y Vorið nálgast og landsmenn eru farnir að gera áætlanir um sumafríin sín. Bjöm um Baugsmál og Baugsmiðla Ég þarf ekki að segja lesendum síðu minn- ar frá því, hve hörð hríð hefur verið gerð að mér til að hætta að tala um Baugsmiðlana. Af þing- mönnum og öðrum er umræða min um ofurvald þeirra á fjöl- miðlamarkaðinum færð yfir á Baugsmálið og rang- lega sagt, að ég sé að ræða það, sem ég geri ekki. Sigurður T. Magnús- son, settur ríkissak- sóknari, ákvað í dag að áfrýja sex ákæruliðum af átta, sem dæmt var um í héraðsdómi og lauk með sýknu. ur helst leyst af Al- Kl fiff/f þingi og *tti sem Jrf,l8,|. nri¥i slík aðeins að dagsin & Samkennarar Sigurðar Tómas ar í tilefni af áfrýjuninni sá Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, ástæðu til að gefa út yfirlýsingu, þar sem sagði með- al annars: „Varðandi þann hluta áfrýjunar málsins er lýtur að ársreikningum fé- lagsins er athyglis- vert með hvaða hætti samkenn- arar Sigurðar Tómasar Magnús- sonar og Jóns H. B. Snorra- sonar, fyrrum saksókn- ara í Baugsmálinu, í Háskólanum í Reykja- ' vik hafa lagt honum lið við að réttlæta ákvörðun um áfrýjun. Þeir vilja leysa úr einhverri fræðilegri óvissu varð- andi lög um ársreikninga. Lög kveða skýrt á um að aðeins eigi að áfrýja opinberu máli ef meiri líkur en minni eru til þess að sakfellt verði. Efnislega hefur ekkert komið fram sem getur hnekkt afdráttarlausri niðurstöðu Héraðs- dóms Reykjavíkur. Sú óvissa sem sam- kennaxar saksóknar- anna þykjast sjá verð- renna frekari stoð- um undir sýknu- dóminn í Baugsmálinu. Kennar- arnir í Háskólanum í Reykjavík viðurkenna að þeir hafi ekki kynnt sér ákæruliðina í málinu og sögðu að þeim fyndist lagaumhverfi hvað þessa liði varðar afar óskýrt. Samt hvöttu þeir til áfrýjunar málsins og hinn sérstaki saksóknari hefur hlýtt þvi kalli.“ Ráðherra bannað að ræða Baugsmiðla Þessi hugur Jóhannesar í Bónus í garð kennara við Háskólann í Reykjavik kemur þeim ekki á óvart sem lásu blöð hans Frétta- blaðið og DV í morgun. Þar voru hefbundnir dálkar notaðir til að endurspegla hug eigandans. [...] Fyrir rúmri viku var Bandaríkja- maður fyrirlesari í Háskóla ís- lands og þá krafð- ist Elías Davíös- son þess, að mað- urinn yrði handtekinn vegna skoðana sinna. Þessi gagn- rýni Jóhannesar og blaðamanna á blöð- um hans er í anda Elíasar: Við skulum þagga niður í þeim, sem segja annað innan veggja há- skóla en við viljum. Þess er krafíst fyrir hæstarétti, að ráðherra sé bannað að ræða um Baugsmiðlana, án þess að krafan náði fram að ganga. Þegar fræði- menn „leyfa“ sér að ræða og gagnrýna sýknu héraðs- dóms í Baugs-j málinu er ráðist t að málfrelsii innan háskóla. i fréttablaðið Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skrifar á bjorn.is Vigdís Grímsdóttir segir Andra Snæ Magnason auðvitað ekki bulla um athafnir álrisans Alcoa Dyraðdraumi og Draui örfáum döcr um er okkur SSws-í’ ægsKsr S."csi;;:r og rangtúlkan- / með ir. ./ al ann- ars íjallar ----um háttemi íyrirtækisins; og samt vimar maðurinn beint og einfaldlega í heimasíðu Alcoa máli sínu til stuðning. Þannig er nú það. Þetta stóra, volduga fyrirtæki getur ekki einu sinni munað fyrir hvað það stendur hvað þá heldur að það geti staðið við það sem frá því fer, hvorki í orði né í áli. Enda bið- ur það fólk lengst allra orða að vera nú ekki að trúa því sem Andri Snær hefur að segja um athafnir þess í heiminum. Þá höfum við það. Buli? Nei, auðvitað ekki. Á örfáum dögum er okkur uppálagt að bráðlifandi stór-^ skáld og hugsuður í orðsins list og hugmyndum sé draugur og að beinar tilvimanir í heimasíðu Alcoa séu hugarburður, illgimi og rangtúlkanir rithöfundar sem eytt hefir löng- um tíma í rannsóknir sínar. Okkur er bara sagt að blátt sé svart og grænt sé rautt og að þar sem við séum öll meira og minna ólæs og vidaus geti Alcoa og aðrir andans menn bara haft vit fyrir okkur. Hvað verður það svo næst? Ég legg til að við lesum bæði Dyr að Draúmi eftir Þorstein ffá Hamri og Draumaland Andra Snæs og komumst að því sjálf hveijir em lifandi og hverjir dauðir, hvað er lygi og hvað er sannleikur og síðast en ekki síst hvað og hveijir em ráðandi í þeirri ótrúlegu veröld sem okkur hefur verið trúað fyrir. Stundum em dagamir þannig að mann rekur í rogastans yfir ýmsum fullyrðingum sem fólk gemr látið út úr sér. Þeg- ar þetta gerist ber manni auðvitað að temja sér auðmýkt, skilning á náunga sínum, tappa af sér neikvæðum hugleið- ingum, róa sig niður og muna að ekki er allt sem sýnist. Þetta þurfti ég að gera tvisvar sinnum á fáeinum dögum og satt að segja gagnaðist mér það heldur lítið; enda alls ekki í nógu góðri þjálfun. Fyrra sldptið var þegar ég las umijöllun um síðustu ljóðabók Þorsteins frá Hamri þar sem því er haldið ffam að ljóð hans „virki ekki þessarar veraldar". Ja, héma hér, mikill er nú draugagangurinn. En ég hlaut samt að hugsa að ef þetta væri nú þrátt fyrir allt tilfellið þá hlyti Þorsteinn ffá Hamri sjálfur að vera draugur - og það ekki lítið magnaður - heldur síyrkjandi draugur með pompi og prakt og heilt forlag á bak við sig sem jafht og þétt sendir ffá sér bækumar hans. Um leið og mér datt þetta í hug gat ég ekki annað en horfst í augu við að ég sjálf væri líka draugur - og ekki bara ég heldur svo margir, margir aðrir sem bæði lesa og njóta ljóða Þorsteins. Já, við emm sem sé draugar sem lesum bækur eftir drauga sem yrkja draugaljóð handa okkur sem héldum að við værum lifandi. Ög samt fyllumst við draug- amir baráttuanda við lestur ljóðanna hans Þorsteins; jafn- vel þótt engin kaup og engin sala skreyti þar línumar og heldur ekki jarðbundin og stighækkandlækkandi hlutabréf með tilheyrandi hrópum mark- aðsaflanna. Æ, æ, við emm víst flest annað en það sem við í ein- feldni okkar höldum og ærin ástæða til að við klípum okkur oftar en einu sinni í handlegginn þegar við vöknum og höldum að við séum af þessum heimi. Nema hvað, seinna skiptið sem reyndi virkilega á alla mína „lifandi" auð mýkt, var svo þegar Alcoa gat ekki með nokkm móti kannast við það sem Andri Snær Magnason hélt fram í sinni bráðvekjandi bók sem 1 Ifigdís Grímsdóttir Tölvu- PC-kwekort ökuskirtemi HVERS VEGNA TÖLVU- ÖKUSKÍRTEINI? Eufopeiska I Datakórkurtet Tietotekniikan osaamisen |»? Eurooppalainen ykköstodistus feit European Computcr Driving Licence TÖK er skammstöfun á al- þjóðlegu prófskírteini sem vottar tölvukunnáttu þína og vottar að þú sért tölvulæs. Það þýðir að þú kunnir að nýta þér flesta möguleika tölvunnar og þeirra forrita sem hvað mest eru notuð við vinnu og daglegt líf. TÖK-skírteini er mikill styrkur á vinnumarkaðinum jafnt hér- lendis sem erlendis. TÖK tölvunám er 90 stunda tölvunám hjá NTV sem bæði er ætlað fyrir byrjendur og þá sem eitthvað kunna. Námið og kennslugögnin miða að því að gera nemendum kleift að taka þau 7 próf sem þarf til að fá TÖK skírteini. Námsgreinar: Upplýsingatækni - Windows - Word - Excel Access - PowerPoint - Póstur - InternetiÖ Morgunnámskeið: Byrjar 19. apr. og lýkur 22. maí. Kennt er mán., mið. og fös. frá kl. 8:30-12:30 Kvöldnámskeiö: Byrjar 3. apr. og lýkur 29. maí. Kennt er mán. og mið. frá 18 til 22 ntv Hlíðasmára 9 - Kópavogi UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS TÖK tölvunám fyrir byrjendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.