Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Qupperneq 29
33V Sjónvarp FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 29 ► Stöð 2 kl. 22.50 ^ Sjónvarpsstöð dagsins De Niro alltaf sterkur sönSur’ hasar o8 8**“ Robert vinur okkar De Niro klikkar seint og skilar alltaf sínu. Hann hefur brugöið sér í allar kvikinda líki í gegnum tiöina, en I myndinni The Fan leikur hann hafna- boltaáhugamanninn Gil Renard. Hann hefur aðeins meiri áhuga á sportinu en hollt getur talist. Hafnaboltastjarnan Rayburn gegngurtil liðs við uppáhaldslið Renards. Rayburn nær sér ekki á strik og líst Renard ekki nógu vel á það. Sigurjón Kjartansson telur eyðimörk ríkja í morgunþáttum útvarpsstöðvarma. Pressan DRK1 erfrábær sjónvarpsstöð og í kvöld má finna eitthvað fyrir alla. Kl. 18-Showtime Danskur skemmtiþáttur sem allir ættu að hafa gaman af. Þáttur í anda Idolsins nema að þarna hafa þekktir Danir verið fengnir til þess að syngja úr sér líftóruna. Það skemmtilegasta er að enginn þeirra er söngvari. Kl. 19.30 - Showtime: Káringen litin eru ráðin í kvöld með síma- og SMS-kosningu í Danmörku. Hver vinnur er auðvitað ekki vitað og um að gera að horfa á þennan þátt. Kl. 19.45 SpyGame Bráðskemmtileg og æsispennandi hasar- mynd frá meistara Tony Scott með Ro- bert Redford og Brad Pitt í aðalhlutverk- um. Robert leikur starfsmann CIA sem ætlar að setjast í helgan stein er hann fréttir af því að lærisveinn hans, sem leikinn er af Brad Pitt, hefur verið hand- tekinn í Kína fyrir njósnir. Redford gerír allttil þess að leysa vin sinn úr fangels- inu. Frábærföstu- dagsmynd sem kem- ur virkilega á óvart. Kl. 21AS - Halloj pá Wall Street The Assocíate Whoopie Goldberg leikur hér konu I karlaheimi fjármálanna, Wall Street. Hún er fljót að átta sig á því að góð leið til að . komast á toppinn er að breyta sér í hvít- an karlmann á miðjum aldri. „Sigtið em svona þœttirsem vinna á við frekara áhorf ogskilja mann eftir hristanái hausinn með aulaglott á vör, tuðandi um að það geti ekki verið ílagi lieima hjáþessum mönnum." Linda Pétursdóttlr og Katrín Stefáns- dóttir Eru Tvær og I verða framvegis á föstudögum 16 til sjö. Valgerður Guðna- dóttir Eldar I þætt- inumíkvöld. Það er ekki í lagi heima hjá þeim! Hef gert mér far um að reyna að hlusta á útvarp á leið minni til vinnu, sem getur verið á bilinu 8 til 9.30 á morgnana. Maður vill jú vita hvað er í gangi eins og fólk almennt. Niðurstaða þessara um- leitana minna er sú að fyrir utan einn þátt ríkir eyði- mörkin ein á þessum helsta hlustunartíma útvarps. Þessi eina undantekning er Capone á XFM. Sá þáttur er sá eini sem getur fengið mig til að gleðjast. Húmor í útvarpi gegnir neftúlega þeim lögmálum að hann byggist á samspili þáttastjómenda. Ef samtöl ein- hverra tveggja em óvart fyndin er kominn útvarpsþáttur. Þetta hafa þeir Andri og Búi til að bera, og hafa ekkert fyrir því. Svona er þeirra samband og það er gaman að hlusta á þá tala saman. Þeir em eðalfávitar, sem manni þykir vænt um. Capone gerir með annari hendi það sem aðrir þættir rembast við að gera eins og Zúúúber á FM og morgunþátturinn á X-inu. Zúúúber þarf virkilega að hafa fyrir hiutunum, enda byggist hlustun þess þáttar á fyrirfram uppteknum síma- hrekkjum og að fá konur til að fróa sér í beinni útsendingu. , Morgunþáttur X-ins er í mgl- Þar em samræður j þáttastjómenda svipaðar og mitt fyrsta samtal við i, tengdaföður minn. ■ Frekar svona stirt, " t _ ^ef þið skiljið . hvað ég Æt! mema. Sigtið á Skjá einum em skemmtilegir þættir. Þeir em öðmvísi en við eigum að venjast í íslenskri gamanþátta- gerð. Þetta em ekki hástemmdir sketsaþættir heldur lág- stemmdir leiknir mannlífsþættir. Sigtið em svona þættir sem vinna á við ffekara áhorf og skilja mann eftir hristandi hausinn með aulaglott á vör, tuðandi um að það geti ekki verið í lagi heima hjá þessum mönnum. Það er einmitt sú tilfinning sem mér finnst að góðir gam- anþættir eigi að skilja eftir. Þeir þremenningar Gunnar Hansson, Halldór Gylfa- son og Friðrik Friðriksson sjá um að leika alla karaktera þáttanna með hjálp sminks og búninga og ferst það vel úr hendi. Það ' er broddur í þessu hjá strákunum og hefur skemmtilega tilvísun í . sambærilega breska gamanþætti eins og Alan Partridge og Brasseye. gÆ Þaö er hrekkjavaka í bænumTree Hill og allir fara á ball Partí og öllum er boðið .30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin .05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 1.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 2.03 Hádegisútvarp2.20 Fréttir 12.45 Veður 12J0 tánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarps- agan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Uppá sningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Vfðsjá 18.25 pegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfé- igið í nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sögu- lenn: Ég fann lyktina af kaffinu 22.15 Lestur assíusálma 22JI2 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir .10 Útvarpað á samtengdum rásum Já, það er eins og að vera í partíi að horfa á One Tree Hill. í seinasta þætti tjáði Nathan Haley hug sinni um hugsanlegan skilnað. í þættinum í kvöld er hins vegar hrekkjavaka í Tree Hill og ætía allir að fagna á staðnum Tric, þar sem hljómsveitin Fall Out Boy spilar. Haley sér ballið sem tæki- færi til þess að vinna aftur ástír Nathans. Á meðan reynir Brooke að tæla Lucas. Peyton er ekki að eltast við stráka heldur ákveður hún að reyna að leysa málin með móðir sinni og reyna að kynnast henni. Drullu- sokkurinn Dan notar fjárkúgun til þess að komast í bæjarstjórastólinn, en það reynist erfiðara en hann hélt þegar Deb þvælist fyrir honum. RAS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morguntónar 6.J0 Morgunþíttur Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Slðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Speg- illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Nætunraktin 0.00 Fréttir tuágfc. \\ t i UTVARP SAGA fmsm 07:05 Jón Magnússon 10:03 Betrí blandan 11:03 Crétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Gunnar Þorsteinsson 13:00 ÞAÐ ER FÖSTUDAGUR! 14.-03 Svanur Sigurbjörnsson (E) 15:03 Slðdegisvaktin - Hildur Helga 17:03 Sfðdegisútvarpið frá Akureyri 18:00 Gunnar Þorsteinsson (E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19^)0 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 22:00 Brynjar Kristjánsson - Danspartýið á Sögu AÐRARSTÖÐVAR FM 90.9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SACA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibaer / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Klss / Nýja bítið I baenum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík / Tóníist og afþreying 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir 13.00 (þróttir/lffsstfll 13.10 Iþróttir - I umsjá Þorsteins Gunnars- sonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/fso* landi I dag/íþróttir 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýring- aþáttur ( umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. I þættinum i kvöld verða þrjú mál tekin fyrir: Offituvandamál, ólöglegar dreifingar á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og slðan verður Steingrlmur J. Sigfússon heimsóttur f endurhæfingu. 21.00 Fréttir 21.10 48 Houk (48 stundir) Bandarlskur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður. 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi i dag/iþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eft- ir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR « BBC PRIME 2 point 4 ChikJren 124» Animal Park 134» Balamory 13.20 Teletubbies 1346 Smarteenies 14.00 Rmbles 14.20 Bits & Bobs 14.35 Serious Jungle 15.00 Vets in Practice 15.30 Antiques Roadshow 16.15 The Weakest Link 17.00 Holby City 1300 Son of God 19.00 Swiss Toni 19.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 20.00 Red Dwarf IV 20.30 Lenny Heniy in Pieces 21.00 The Human Senses 21.50 Canterbury Tales NATIONAL GEOGRAPHIC 124» Secrets oftheTurlle Tomb 1300 Megastructures 14.00 Skeleton Lake 15.00 Priestess Warrior 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Battlefront 17J0 Battlefnont 18.00 Polar Bear Alcatraz 19.00 Megastructunes 20.00 Most Amazing Moments 21.00 Tara Moss Investigates 2200 Hijacked 23.W Most Amazing Moments 0.00 Tara Moss Investigates ■CvCá*cý ■C^MStA- BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slmi 553 3366 - www.oo.is KeíamiK fyrir alla Fyrsta listaverkid Látíð krílið stímpla handar-/fótafarið á disk, bolla.... Tilvalin gjöf handa ömmu og afa. Keramik fyrir alla sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.