Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 3
HL£»¥»“UBLAg>IH ' 3 K o n u r Munið ©ftix* að Mðja um Bmára smjöriíkið. Dæmíð sjáifar sm gæðin. 1 I I I -'■•ý iÉ* DOUBLE SIX TKeLuxmy Cí&arettes Reyktar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Co. Ltd. London. Kgl. hirðsalar. Hjálparstöð hjúkrunartéíags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . ki. n—12 f. h. Þriðjudagá . . . --- 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 ©. - Föstudaga ... —- 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 0. - Maltextrakt frá ölgerð MjólkurbóðiB í Þingboltsstræti 21 hefir ettirleiðis á boðstólum: Ným|Ólk, gerilsneydda og ógerilsneydda, skyr, rjóma og smjör, ait trá Mjólkuriélagi Reykjavíkur. Enn fremur brauð og kökur trá Alþýðubrauðgerðinni. inni EgiU Skallagrímsson er bezt og ódýrast. 1500 krðnur í peningum í jólagjöf Lengi er von á einum! f 24 vinningum. Munið að kanpa til jólanna að eins hjá þeim kaup- mönnutn, sem geía yður (ef heppnin er með) tækifæri til að eignast 50—200 krónur í peningum. — Þótt þú sért fátækur í dág, getur þú orðið ríkur eftir jól. — Athugið auglýsingár í Vfsi 15. þ. m. og í Alþýðublaðinu síðasta miðvikudag. Hangikjöt austan úr Hreppum, íalenzkt smjör ofan úr Boug- arfirði, Rúllupylsur, Saltkjöt. Yerzlun Theódðrs N, Slgurgelrssooar, Baldursgötu 11. — Sími 951. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. ekki beygja sig undir þær fyrir- skipanir, þóttust, sem von var, bærari að sjá, á hvern hátt væri hagkvæmast að halda uppi póli- tiskri baráttu verkalýðsins í Nor- egi heldur en frámkvæmdastjórn K. I. Ætti þetta, sem nú hefir gerst f Noregi. að verða til þess, að eðlileg og óþvinguð samvinna tækist aftur milil verklýðsins þar og frændþjóðanoa á Norðurlönd- um og í Vestur-Evrópu, þar sem hagsmunirnir falla saman og hugsunarhátturinn er skyldari. Og þeirri samvinnu væri ölium »sky!t« að tagna. J. Afgreiösla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 krðna á mánuði, Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Jóiatrésskrant og klemmur er bezt að kaupa í Konfektbúðinni, Laugavegi 33. Rjömi frá Mjðll er seldnr í neðantöldum verzinnnm: Aðalstrætl io, Laugaveg 43 og 76, Baldursgötu 10, Björnsbakarii, Laugaveg 10, Vesturgötu 39, Vesturgötu 52, Hverfisgötu 49. Bræðraborgarstíg 18, Hverfis- götu 64, Hverfisgötu 84. Laufás- veg 4, Njálsgötu 23, Hvqffisgötu 56, Grundarstíg 12, Grundar- stfg 11, Grettisgötu 28, Lauga- vegr 45, Njálsgötu 26, Hverfis- götu 71. Nönnugötu 10, Baid- ursgötu 39, Njálsbúð, Bergstaða- stræti 3 L’iugaveg 79, Skóla- vörðustíg 22, Gretti, Bergstaða- stræti 24. Ejóminn er seldur í lieild- söiu ( Aðaistræti 10. Bjémiun er fyrsta flokks og verðii lágt. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.