Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 1

Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 1
frá R.R.Figuhr. Kæru trásystkini: Tróboösskólar olíkar eru riikilvæg tæki í trdboös- starfinu og i því aö afla málefni okkar vina. 1 borginni Beirut t.d. eru á áttunda hundrað nemendur i tveim skðlum okkar. Helmingur þeirra er í arábíska skðlanum og hinir í armeniska skðlanum. Heita má að allir nem» endurnir taki reglubundinn þátt í hvildardagsskðlanum. Þaö hefur sérstök áhrif á mann aö standa é hvildardagsnorgni andspænis 300 nemendum frá mdhamedstráarheimilum og tala viö þá um Krist og von okkar, 3em byggist á honum. Sá hugsun er rík hjé msnni hvort margt af þessu æskufðlki muni gefa Kri3ti lif sitt, Foreldrar þessara nemenda bera vitnisburö vim ágæti skðlanna, og þeim geöjast vel aö þeim háleitu meginreglum, sem ríkja innan skólanna. Þeir meta þaœ\ gðöa árangur, sem nemendurnir ná á prðfimi sem viðurkennd eru af ríkin'.o Samt meta þeir ennþá meira þau áhrif, sem hinir kristnu ckðlar hafa á lyndiseinkunn nemendanna. Margsinnis hafa foreldror komiö til kennaranna og sagt viö þá: "Börn ckkar hugsa um Guö og biðja til hans. Viö tökum eftir breytingunni, sem á þeim hefur orðiö," Viö vígöum kirkju í Beirut nýlega. Hún er víst stærsta mðt - mælendakirkjan þar £ borginni. í sambandi viö hana höfum viö trdboös- skðla með 350 nemendiim,, Áður en vlgslan fðr fram, voru menn £ nokkrum vafa um þaö hve margí'Ý myndu veröa viöstaddir. Svariö viö slíkum spurningum var á þarn veg aö á áttv, ^la hundraö manns þyrptist inn. Aö langmestu leyti Ttoru-þetta fpreldrar nemendanna í skólum okkar og vinir þeirra. Strax eftir hófst opinber starfsemi £ kirkjunni, og álíka fjöldi manna mætti . Ní’ustu fregnir herma aö tala áheyrenda fari vaxandi. Aö langmestu leyti byggist þessi áhugi fðlksil3 á áhrifum skólanna. í skðlunum er kennt hiö sama og £ öörum skólum hliðstæöum^ en Bibl£ufræö3lu bætt viö. A lcennslu hennar er lögö sérstök áhersla. Aö sjálfsögöu greiöa nemendumir skólagjald og sumsstaöar eru skólarnir reknir hn.lalaust. Sumir. af skólum okkar eru aUcunnir fyrir gðöan námsárangur. 1 einu af þessum'löndum, þar sem viö höfum haft skðlastarfsemi 1 mörg ár, var mér sagt aö um 200 manns, sem verið höföu nemendur £ skðla okkar, störfuöu nú £ þjónustu ríkisins, Einungis fáir af þeim eru Aöventistar, en þeir þekjcja stefnu okkar og trú, og þeir eru vinir okkar, Þannig hefur skapast foröabúr.gðövildar, sem viö ýmis tækifæri hefur oröiö starfi okkar til hjélpar. R.R.P,

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.