Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 2
Athyglisverð Æskulýðssamkoma mun verða haldin í AÐVENTKIRKJUNNI, Reykjavík, sunnudaginn 30. maí, kl. 20:30. E F N I : . . VEGNA ÞESSARA TÍMA. DRÖG AÐ EFNISSKRÁ: Organleikur Trompetleikur Samsöngur Ritningarvers og bæn Karlakór Upplestur Einsöngur ÁVARP: „Tíminn og kallið". Frá yngri meðl. ungmennafél. Tvísöngur ÁVARP: „Munu steinarnir tala?" Karlakór Einleikur á fiðlu Sálmur Æskufólki er sérstaklega boðið á þessa samkomu. Hafið í huga þetta einstæða tækifæri! C. D. Watson, æskulýðsleiðtogi frá London mun einnig tala til æskufólks fyrr þennan sama dag. Nánar auglýst síðar. ÆSKULÝÐSDEILD S. D. A.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.