Bræðrabandið - 01.04.1965, Side 3

Bræðrabandið - 01.04.1965, Side 3
Bls, 2 ~ Bræöra'bancLiC) - 5»tbl* 1965 •m rnimm *■» a«N*««nC •«««« PEHHI ÐCÍ nnn Hann or ástríkur og vingjarnlegur,. Ég geri oft eitthvaö rangt, en hann er ávallt þolinnóöur, honn fyrirgefur og gefur ný tækifæri, Hann stendur við öll sín fyrir’’eit, Hann er fullkomlega öruggur og sannur, Hann tekur bresti mína ekki gilda, heldur bendir hann mér á þá i kærleika. Hann virðist treysta mér, þrátt fyrir gella mína. Vegna þess að hann ber svo mikla ést til min og treystir mér vaknar hjá mér löngun til að 3.ifa betra lifi svo að óg megi þóknast honum. Sá löngun kemur mér til aö stefna áfram að háu marki. Hann hefur sagt mér aö ég megni ekkert rf sjálfum mér, en að í samfélagi við hann megni ég allt. Aö vísu hefur hann ekki gefið mér fyrirheit um n&ðugt líf. Hinsvegar hefur hann heitið því að líf mitt verið hamingjuríkara, friössria og öruggara fyrir samfélagiö viö hann, Hann hefur sjálfur farið þessa leið á undan mér. Hann gjörþekkir hana og er reiðubáinn aö veita hjálp þegar ég leita til nans. Ég veit að hann er hinn ákjóanlegasti vinur, þvi að ég hef reynt ást hans og umhyggju. Ég hef reynt frið návistar hans og blessun þá, er starf fyrir hann veit:r. Hann elskar mig "'g hefur s.agt mér það á morgan hátt, en ef þörf krefur er hann strangur og Óhaggan3.egur. Á3t hans hindrar hann ekki í aö beita nauðsynlegum aga. Kærleiki han3 er slíkur aö hann voldur mér sársauka og einnig honum sjálfum, þegar þess gerist þörf. Markmið hans er að þroska hið bezta, sem í mér erc f>að, sem rís gegn þeirri hugsjón sniður hann burt, en sú.aðgerð er framkværad af kærleiksríkri hendi. Vegna þess, aö ég þekld hann “ ást hans, vinsemd hans, áreiöan- leik hans og mdtt hans - elska ég hann. Og ég veit að með honum get ég unniö sigur og náö msrkinu. Villt þú ekki einnig kynnast honum? Hann elskar þig eimxig. U t----J c B Re’/iew. Todd C. Murdoch: wu StjOrrrð Aðventistum Polillo or eyja austur af Lup'-n íbúatola hennar er 12000, þar af 250 Aðventistor. Eyjarskeggi einn sogði nýlega: "Við viljum helzt hafa Aðventista x áberandi embættum. Þeir eru ágætt fólk, hafa gott orð á sér og hafa géða dómgreind, og þaö sem bezt er, þeir eru sanngjarnir," Legar annar maður, sem eícki er í okkar söfnuði var nefndur sem hugsanleg- ur til að veröa bcrgarstjóri, svaraöi leiðtcgi annarrar kirkjudeildar á þessa leiö: "Nei, sá sem við höfum haft, er Aðventisti og viö viljum að hann veröi borgarstjóri framvegis."

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.