Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 5
Bls. 4 - Bræðrabandið - 5. tbl, 1965
RSÍTIDT I RÉyHjRtílH
28. « 30. maí.
Inngangssamkoma ársmótsins mun veröa föstudagskvöldiö 28, aai
kl. 8;30, Samkomur raunu svp veroa haldnar hvildardaginn og sunnu -
daginn og mun áramðtinu ljúka með opinberri æskulýðssamkomu á sunnu-
dagskvb'ldinu 30. maí kl. 8:30.
Þetta er ekki venjulegur ársfundur, hann er haldinn annaöhvert
ár. Hér er einungis um andlegar hvatningarsamkomur að ræða.
Aðalræðumaöur mótsins mun verða br. O.D. Watson frá N, Evrðpu-
deildinni, Hann. hefur komið hingað nokkrum sinnum áður og getið sér
oröstí hér sem agætur ræðumaöur.
Liklegt er að br, O.J.Olsen muni einnig verða hér, en að mótinu
loknu mun hann strax hverfa heim til Noregs. Þetta veröur því
siöasta tækifæri til að hlýða á hann að þessu sinni.
Undirbúningur ársmótsins er þegar hafinn. Með hjálp Guðs og
blessun hans munum við eiga hér ágætar stundir og einn dagur í for -
görðum Drottins er betri en þúsund aörir.
Viö vonum að sjá sem flesta meðlimi safnaðarins hér á komandi
ársmóti,
Julíus Guömundsson
JbHRIFgtoa BDHSRLR
OVenjuleg gjöf;
1 landi nolck;-., í Suður Evrðpu var bðksali aö selja bækur um
heilsufar og lækningar, Þegar hann kom að kompu skðskiösins i
gðtunni, gekk hann framhjá. ,
Þegar hann hafði lokið verki sínu í þeirri götu, var eins og
sagt væri við hann: "Parðu inn til skósmiösins." Hann gerði svo
og komst þá aö raun um að skósmiðurinn var vingjarnlegur maður, en
vildi ekki kaupa bókina. Bóksalinn talaöi þá viö hann um útvarps -
starfsemi okkar og komst aö því að skósmiðurinn og kona hans hlustuöu
reglulega é útvarpsþátt okkar- og voru jafnvel nemendur í Biblíubréfa-
skðlanum,
Bóksaltoum var boöið á heimili skðsmiðsins sama kvö'ld, og á
næstu dögum voru margar Biblíurannsðknarstundir haldnar a heimili
hans,
Svo kom að því að presturinn var fenginn til aö ræða við þessi
hjðn, sem tóku sannleiksboðskapnum opnum örmum, þð með einni undan -
tekningu, hvíldardaginn.
Einn laugardag gat skðsmiðurinn ekki fundiö hamarinn sinn og
varö að hætta aö vinna„ Næsta laugardag brotnaöi hamarinn, og hann