Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 5

Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 5
 AAFISmOT í RESHJRVÍH 28. - 30. maí. Inngangssamkoma ársmótsins mun veröa föstudagskvöldiö 28, aaí kl. 8:30. Samkomur munu svo veröa haldnar hvildardaginn og sunnu - daginn og mun áramótinu ljúka meö opinberri asskulýössamkomu é sunnu- dagskvöldinu 30. mai kl. 8:30. Þetta er ekki venjulegur órsfundur, hann er haldinn annaöhvert ér. Hér er einungis uun andlegar hvatningarsamkomur aö ræða. Aðalræöumaöur mótsins mun verö^ br. C.D. Watson fré W. Bvrópu- deildinni. Hann hefur komiö hingaö nokkrum sinnum éöur og getiö sér oröstí hér sem égætur ræövunaður. Iiklegt er aö br. O.J.Olsen muni einnig veröa hér, en aö métinu loknu mun hann strax hverfa heim til Horegs. Þetta veröur því síöasta tækifæri til aö hlýöa á hann að þessu sinni. Undirbúningur ársmótsins er þegar hafinn. Meö hjálp Guös og blessun hans munum við eiga hér ágætar stundir og einn dagur í for - görðum Drottins er betri en þúsund aðrir. Viö vonum að sjá sem flesta meðlimi safnaöarins hér á komandi érsmóti. Jélíus Guðmundsson BQHSRLR Ovenjuleg gjöf: í landi nolck:-A x Suö’.ir Evrópu bóksali aö selja bækur um heilsufar og lælcningar. Þegar hann kom að kompu skóskiösins 1 götunni, gekk hann framhjá, Þegar hann hafði lolcið verki sínu í þeirri götu, var eins og sagt væri við hann: "Paröu inn til skósmiösins." Hann geröi svo og komst þá að raun um aö skósmiöurinn var vingjarnlegur maður, en vildi ekki kaupa bókina. Bóksalinn talaði þá viö hann um étvarps - starfsemi okkar og komst aö því aö skósmiðurinn og kona hans hlustuöu reglulega á útvarpsþátt okkar* og voru jafnvel nemendur í Bibllubréfa- skólanum. Bóksaltoum var boöið á heimili skósmiðsins sama kvöld, og é næstu dögum voru margar Biblxurannsóknarstundir haldnar é heimili hans. Svo lcom að þvl aö presturinn var fenginn til aö ræða viö þessi hjón, sem tóku sannleiksboðskapnum opnum örmum, þó með einni undan - tekningu, hvíldardaginn. Einn laugardag gat skósmiöurinn ekki fundiö hamarinn sinn og varð að hætta aö vinna. Næsta laugardag brotnaði hamarinn, og hann

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.