Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 6
leit á þetta sem tákn frá Guði um aö hann vildi ekki aö hann ynni á helgum stundum hvíldardagsins. A bðksalasomkomu hb'fðum viö þd gleði aö aðstoöa við skirn þessora hjðna, sem voru leidd til sofnaðar Guös af áðurnafndum bðksala og presti, Hinn slðarnefndi talaöi um mátt verks Guð3, sem er líkt eldi og "eins og hamar, sem sundur molar klettana." (Jer. 23:29) Það hefur sjaldan veriö jafn tilkomumikil skirn. Þegar hjðnin stððu frammi fyrir söfnuðinum til að vera meðtekin 3em meðlimir safnaðarinsf sagði presturinn frá hinni undarlegu og fögru reynslu þeirra. Síðan opnaöi hann böggul, sem hafðu einkennilega lögun, og tðk upp gjb'f til þeirra, frá sb'fnuðinumf ekki Bibllu né heldur eintak af "Vitnisburðunum" , heldur glampandi hamarj Mjög hrærður rétti hann hinum nýskírða meðlimi hamarinn, með þe3sum oröum: "Minn bróðir, þessi hamar hefur aldrei unniö á hvíldar- degi og ég er sannfærður um að hann mun aldrei vinna á þeim degi i þinum hb'ndum." Siðan faðmaði hann skósmiöinn og bauð hann velkominn í söfnuðinn. Nær allur söfnuöurinn hafði tér í augunum, tár gleði og hamingju. Lb'ðrungur: Systir Garnesecchi, frá Genoa á ítalíu, vinnur enn þrátt fyrir sin 70 ár. Hdn kom aö dyrum og hringir bjöllunni. "Hver er þar"? hrópar kona inni 1 húsinU. "Vinur", svaraði hún hóglátlega. "Ég á enga vini", svaraði ðþolinmóð rödd innanfrá. "Jú, jú", svaraði systirin, "þú átt einn vin." Dyrunum var hrundiö upp og út kom stðr kona, sem Ibðrungaði systur okkar. "Hvaö er að? En fyrst Kristur, sem var heilogur þoldi bnrsmíðar, þvi skyldi ég ekki geta tekiö þessu"? Með þessum orðum var konan ulgerlega afvopnuö, og ekkert nema afsakanir. Hún hvatti systurina til að koma inn á heimili sitt og vildi allt fyrir hana geru. Þetta gaf systir Carnesecciii tækifæri til að segja. konunni.frá hinni dýjrmætu von . Konan gerðist áskrifandi að blaöinu "Iif og hreysti", einnig gaf hdn henni 140 kr. í peningum. Þessar tvær konur uröu gðöir vinir og töluöust oft við í síma. Þarna var vakinn áhugi fyrir trú okkar og nú er þessi kona sannur "vinur." SAMPÉLAG MEÐ J E S U " Minir sauðir heyra mína raustu." Jöh. 10 . "Sg'á ég hef byr^að aö tala við Drottinn þótt ég sé duft og aska." 1. Mós. 18,27. Barniö mitt ekki er þaö nauðsynlegt að þekkja mikið, til að vera mér þóknanlegur, heldur er það nauðsynlegt að elska mikiö. Talaðu viö mig eins og þú myndir gera við mðöur þína, þegar hún dregur þig aö sér í kærleika. Hefur þú nokkurn i.huga, er þú sérstaklega vilt biðja fyrir? Nefn mér nöfn allra ættingja þinna og vina,-sem þú vildir gjarnan að ég geröi eitthvaö fyrir. Biö án afláts. Slíkar sálir eru mér kærar sem gleyma sjálfum sér, vegna annarra, Talaöu við mig um þá fátæku, sem þú hefur.löngun að styrkja, og hina veiku, er líöa þjáningar er þú hefur samuð með og þær persðnur, er þú þráir að leiða til afturhvarfs. Bið einlæglega

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.