Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1965, Qupperneq 6

Bræðrabandið - 01.04.1965, Qupperneq 6
Bls. 5 - Bræörabandiö - 5» tfbl. 1965 ra m itm atnm am mm mm am mi uimw WIMIWIWWW leit á þetta sem tákn frá Guöi um aö hann vildi ekki að hann ynni á helgum stundum hvíldardagsins. Á bðksalasomkomu höföum viö þá gleöi aö aðstoða viö sklrn þessara hjðna, sem voru leidd til safnaöar Guös af áöurnafndum bðksala og presti, Hinn slöarnefndi ted.aöi um mátt verks Guö3, sem er líkt eldi og "eins og hamar, sem sundur molar klettana." (Jer. 23:29) Þaö hefur sjaldan veriö jafn tilkomunnkil skirn. Þegar hjónin stóöu frammi fyrir söfnuðinum til að vera meðtekin 3em meölimir safnaðarins, sagði presturinn fr.á hinni undarlegu og fögru reynslu þeirra. Siðan opnaöi hann böggul, sem hafðu einkennilega lögun, og ták upp gjöf til beirra, frá söfnuðinumf ekki Biblíu ná heldur eintak af "Vitnisburðunum" , heldur glampandi hamarj Tájög hrærður rétti hann hinum nýskirða meðlimi hamarinn, meö þessum oröum: "Minn bróðir, þessi hamár hefur aldrei unnið á hvíldar- degi og ég er sannfærður um að hann mun aldrei vinna á þeim degi í þínum höndum." Síðan faðmaði hann slcósmiöinn og bauö hann velkominn í söfnuðinn. Nær allur söfnuöurinn haföi tár í augunum, tár gleði og hamingju. Löörungur; Systir Garnesecchi, frá Genoa á Italíu, vinnur enn þrátt fyrir sin 70 ár. Hún kom aö dyrtmi og hringir bjöllunni. "Hver er þar"? hrópar kona inni 1 húsinu. "Vinur", svaraði hún hóglátlega. "Ég á enga vini", svaraði óþolinmóð rödd innanfrá. "Jú, jú", svaraði systirin, "þú átt einn vin." Dyrunum var hrundiö upp og út kom stðr kona, sem löðrungaði systur olckar. "Hvaö er aö? En fyrst Kristur, sem var heilagur þoldi barsmíöar, því skyldi ég ekki geta tekiö þessu"? Með þessum orðum var konan algerlega afvopnuö, og ekkert nema afsakanir, Hún hvatti systurina til að koma inn á heimili sitt og vildi allt fyrir hana geru. Þetta gaf systir Carnesecciii tækifæri til að segja konunni.frá hinni dýrmætu von . Konan gerðist áskrifandi að blaöinu "Iif og hreysti", einnig gaf hún henni 140 lrr. í peningum. Þessar tvær konur uröu géðir vinir og töluöust oft við í síma. Þarna var vakinn ahugi fyrir trú okkar og nú er þessi kona sannur "vinur." SAMEEIAG MEÐ JESÚ " Mínir sauðir heyra mína raustu." Jóh. 10 . "Sg'á ég hef byrj.aö aö tala við Drottinn þótt ég sé duft og aska." 1. Més. 18,27. Barniö mitt ekki er þaö nauðsynlegt að þekkja mikið, til að vera mér þéknanlegur, heldur er það nauðsynlegt aö elska mikiö. Tolaðu viö mig eins og þú myndir gera við rnóður þína, þegar hún dregur þig að sér 1 kærleika. Hefur þú nokkurn i-huga, ér þú sérstaklega vilt biðja fyrir? Nefn mér nöfn allra ættingja þinna og vina, . sem þú vildir gjornan að ég geröi eitthvað fyrir. Biö án.afláts, Sllkar sálir eru mér kærar sem gleyma sjálfum sér, vegna annarra, Talaöu við mig um þá fátæku, sem þú hefur.löngun að styrkja, og hina veiku, er líða þjáningar er þú hefur samúö með og þær persónur, er þú þráir að leiða til afturhvarfs. Biö einlæglega

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.