Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 7

Bræðrabandið - 01.04.1965, Page 7
Blso 6. -Bræðrabejadiö ^ ^ 5° tb 1«_ 19 6 5 fyrir þeim öllum. Hva5a náðargéfur óskar J)ú helst að öölast? Skrifa upp lista yfir allt það, sem þd þráir að fá kom siðsn og legg hann frem fyrir mig. Seg mér í einlægni um galla þlna og bið mig um að breyta þeim eftir mínum vilja, nafni mínu til dýrðar. Veslings barn, þd þarft ekki að fyrirverða þíg að játa af hjaftans einlægni ágalla þína og vanmátt. Því mér or ljúft að veita þér hjálp. Hika þú ekki viö aö láta óslcir þínar í ljósi við mig, hvort heldur er fyrir líkama þinn eða sál, svo aö þú néir betri þroska í sannleikanum og 1 starfi fyrir mig. Ét get gefið alt og ég er fús aö veita blessun mina, og gera það, sem getur orðiö til blessunar og helgunar sál þinni. Hvers óslcar þú þór. í dag, barnið mitt? Sf þú vissir hve fús ég er aö gjöra vel við þig, þá mundir þú leggja öll áform þín fram fyrir mig. íú óskar ef til vill, að geta veitt móðir þinni fjölskyldu eða venslafótki einhverja gleöi eða blessun. Áttu ósk um að vinna að starfi mínu?' Sog mér þaðx Hefur þú áhuga L að verða til blessunar vini þinum og. kunningja, sem máske hafa gleymt mér? Seg mér það. Villt þú hafa áhrif á eirihvern til að samstarfa með þér að þvi verki sem þér er falið að vinna? Sg ræð yfir hjörtum manna og get leitt þá-til þín, sem þú hefur þörf fyrir, Vertu rólegur, fær mér öll mistök þín.og ég mun sýna þér orsakirnor að þér þeim öllum. Eigir þú við áhyggjvur eða sárs - auka að stríöa, þá kom með a3.lt til min. Ö bannið miht. Jafn- vel hið minnsta er emar að þér, .Hafi einhver gert eitthvað á hlut þinn og þú vilt gjarnan fyrirgefa það og gleyrna því, þá seg mér allt um það og ég mun blessa þig. Ef nokkuð skelfir þig, eða ótti býr i hjarta þínu við eitt eða annað, þá mátt þú reiða þig á umhyggju mína. Ég er hér - sé allt og mun alls ekki yfirgefa t>ig. Máski finnast menn meða.1 þeirra er þú umgengst, sem sýna þér minni alúð eða vináttu, en pú náust áður, án þess að vita orsökina til þess, þá. bið mig ijm að vináttan mætti endurheimtast ogmun ég gefa þér hana aftur, ef ég sé að það gæti orðiö þér gagnlegt til helgunar. Nýtur þú engrar ánægju,'sem þú vildir segja mér um? Hvers vegna leifir þú mér ekki að eig hlut i hamingju þinni? Seg mér hvaö komið hefur. fyi'ir þig síöan í gær, sem aukið hefir trúar styrk þinn. Varst þú skýndilega hrifinn úr hættu? Hlau3t þú óvænta gæfu, 3em þú bjöst eklri. við? Þá var þaö ég sem undirbjó það allt þin vegna. íú ættir að sýna mér þakklátssemi þlna og vegsama mig. Ertu fús að gefa mér loforð? Ég get vitað hvað býr innst í hjarta þínu, Þú getur ekki blekkt mig, vertu þessvegna einlægur. Viljir þú eklci mæta einni eða annrri freistingu þá mun ég hjálpa þér . Les ekki þá bók til enda sem æsir. hugann, Þú munt forðast að vingast við þær persönur sem ekki elska mig og hverra nærvera truflar sálarlíf þitt. Ert þú tilbúinn að sýna vini þínum, sem hefur móögað þig vináttu þína? Vertu auðmjúkur, rólegur, mér undirgefinn, elskulegur í öllu. Kom aftur á morgun og fær mér hjarta þitt, fullt af þrá eftir sam- félagi við mig og mun ég þá hafa tilbúnar nýjar blessanir fyrir þig. Þýtt úr "Advent nytt" sept. 1964 - ól. Ingim.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.