Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 1
33.árg. Reykjavlk, febrúar 1966 2.tbl. GUÐ FEÐRfl VORRfl Lag: The Church Hymnal 81 0, Guö, vor hjálp um ár og öld, um eillfð h-uggarinn. Þú mildar ævikjörin köld og kærleik býður þinn. Þln náöin, Drottinn, næg oss er, þin nálægð örugg hllf. Þín almáttshönd, það vitum vér, slær vernd um allt vort lif. Áöur en fjöllin uröu til og ásýnd fengu lönd, varst þú og ert um aldabil, um eilífö liknarhönd. Sjá, þúsund árin eim þér sem aftanstundar brís, svo fleyg - sem afturelding fer, þá ársól fögur ris. Guö feöra vorra fyrr á tiö, þín forsjá aldrei dvin. Þú léttir allt vort lifsins striö, oss leiöir heim til þln. Isaac V/atts, 1719 P.S. þýddi lauslega

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.