Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 2
BlSo 2 - Bræðrábandið - 2,tbl.*66 FORN STORU -VIKUNNAR IF.TIarz :,Vlkka þú tjald þitt . . . gjör tjaldstög þín löng og rek fast hælana, þvl aö þú munt útbreiöast til hægri og vinstri." Jes.54:2.3. Þetta eru fyrirœæli Drottins og áform hans varðandi starf safnaö- arins. Þar á að vera stööug sðkn áfram til nýrra hæða og nýrra sigra. HLutverk "stóru vikunnar" er að vekja athygli okkar allra á að ekki megi láta staöar numiö né halda aö n6g hafi verið gert. Meira þarf að gera til þess að tryggja meiri árangur. I Norður-Evrópu deildinni hafa þrjú fyrirtæki verið kjörin til aö njðta £6ðs af tekjum stóru vikunnar á þessu ári. Þaö eru tveir skólar 1 Ethiopíu og Vestur Afriku og prentverk á Islandi. Póm stóru vikunnar 1 Noröur-Bvrðpu svæðinu mun verða jafnskipt inilli þessara þriggja fyrir- taakja. Þaö eru orðin mörg ár slöan St6ra vikan kom fyrst til sögunnar 1 söfnuðum okkar, Það var á þeim tima, þegar tekjur manna yfirleitt voru mjög litlar. Þá var fariö fram á þaö, aö fólk okkar reyndi aö nota nokkurn tíipa 1 þeirri viku til aö selja rit okkar og gefa ágóöann til ákveöins fyrirtækis, sem á styrk þurfti að halda. Eftir aö annrlki manna og tekjur fóru vaxandi var horfiö aö þvl aö biöja starfsfólk okkar og safnaöarfóik að færa rlflega fórn i stóru vikunni og miöa stæíÖ hennar viö kaup eins dags. Þetta hefur gefizt mjög vel, og árangurinn hefur oröiö sá, aö mörg hús hafa sprottið upp á starfssvæöum okkar, og margt hefur verið lagfært vúö stofnanir okkar, svo aö unnt hefur veriö aö vúnna meira og betra verk við betri skilyrði og með betri árangri en áöur. Nú erum vúö á ný kölluö .til aö eiga hlut I þvl aö efla verk Drottins. Minnumst gjafa hans, sem vúö höfum þegið, og færum honum þakkarfórnir meö gleöi. Júlíus Guðmundsson PrENTVER Starfsemi Aðventista á Islandi hófst meö bókaútgáfu. "Vegurinn til Krists" var fyrsta bókin, sem út var gefin, en á forslöu hennar stendur ártalið 1898, Áriö 1897 var byrjaö aö starfa hér, Islendigar hafa orö á sér fyrir þaö aö vera bókelsk þjóö, og reynsla okkar 1 bókaútgáfu hefur sýnt aö mikiö selst af bókum, sem eru smekklegar aö útliti og flytja efni, sem fólk telur gagnlegt.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.