Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 7
Bls. 7 - BræSrabmáið - 2.fbl,’66 JEflGRE - S JÚHRRHÚSSIflS Stöðugsr óeiröir i Afriku nútimens virðast oft og einatt ætla eö kollvarpa áformum okkar um fremgang og endurbætur. Viö komumst ekki hjá því að reiLna meö hinum tiðu veörabrigðum, en hinsvegar hlýtur boðskapur engl&nna þriggja að berast ibúum Afriku eins og öðrum jerðar- búum. Það er þvi hlutverk okkar að "vinna meðan dagur er," Við játum trú okkar A nálæga endurkomu Krists. Okkur er það Ijðst að verömæti þau, sem ekki er komið fyrir á himnum, munu falla í verði. Koröabúr manna og eignir munu verða eldinum aö bráð en þá mun fjármagnið, sem vai'ið var til aö byggja trúboðssjúkrahús standa fyrir sinu og skila góðum aröi. Jengre-sjúkrahúsiö var byggt fyrir 15 árum - að mestu leyti fyrir fórn 13. hvildardaginn. En rekstur þess hef-ur ávallt verið styrktur af trúboðsgjöfum frá heimalöndunimn, Sjúklingar okkar eru yfirleitt fátækt sveitafólk, sem litið getur greitt. Uppslcurð'ux* er venulega greiddur með 6oo lcrðnum allt innifalið. Pðlk, sem kemur hingað í skoöun og til smáaðgerða, sem ekki útheimta sjúkrahúsvist, greiðir einungis litinn hluta af þvi, sem aögerðin kostar. Hér eru 12oo holdsveikissjúklingar, sem ekkert greiða. Við erum svo heppin að hafa góða vatnsveitu, sem var kostuð ef fórn stóru vikunnar 1958. Húsrýmið, sem viö notum til að taka á mðti sjúklingum, sem elcki dvelja á sjúlcraliúsinu, er allt of þröngt. Þaö dugði meðan tala sjúklinganna var 35-5o á dag. En á s.l ári var- heildartala sl:'Jcra sjúklinga ca. 35ooo. Það kom fyrir að talan komst upp i 275 á d&g. A slíkum dögum eru þrengslin, ónæðið og hitinn og loftsleysið næst-um óþolandi fyrir starfsfólkiö. En vonin um betri aöbúnað gerir okkur kleift að ha'.da áfra. Noröur-'Nigeriubúar eru miúhameöstrúar. Þessvegna getur Jengre- sjúlcrahúsið elcki sýnt slcýrslur, sem bera með sér að margir sjúklingar hafi gerst safnaöarmeölimir, En sjúJcrahúsiö er vel þekkt og vinsælt. Pólkið ber traust til okkar, en þaö hefur ekki fjármagn til að hjrlpa okkur að lcoma upp viðbótarbygginguun. Hinsvegar vitum við aö okkar góöu trúsystkini heima miunu vera fús til að hjálpa olckur til að koma þeim endurbótum á hér, sem brýn nauðsyn ber til. Arthur M.Owens, læknir EEIÐRETTING: Greinin um Jengre-sjúkrahúsiö barst ekki fyrr en Bræðrabandiö vsr komiö i fjölritun. Rrnghermt er 1 greininni um "Stói’u vikuna" aö fórn hennar renni m.a, til skólei i Vestur-Afriku. Eins og séö verður á ofanrituðu átti að standa sjúkrahús í Vestur- Afrilcu.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.