Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 3
Bræðrabandið - 2.tbl.'66 Rðfu3alat: Rðfurnar eru rifnar á rífjárni og blandaö i "marinade". TJtbléyttum aprikðsum og rúsinum blandað i salatiö. Gulrótarsalat: Rifnar gulrætur, smétt bitaðar appelsinur og dálitið af rifnu appel- sinuhýði. Dalitill sítrðnusafi og sykur fullKomna salatiö. Blðmkáls-baunasalat: Blðokálið skorið með venjulegum hnlf, blandað með góöum niöursoðnum grænum baunum i mayonaise. Skreytt með tðmatbitum og steinselju. Makkarónusalat: Iitlar soðnar makkarðnur blandaðar þeyttum rjðma, sem bragöbættur hefur veriö með sitrðnusaft eöa ediki og sykri. Salatið er lagt á stðrar þykkar tðmatsneiðar og litlum steinseljutopp stungið ofan i. SKYR á nýjan hátt - Ilmill1!!!ltlll11lllll1!lttltt1!ll!llll!llltll!l 1. Dalítið skyr hrært meö rjðma, linuðu smjöri, salti, papriku og kúmeni. Tilvaliö élegg á brauðiö. 2. Skyrið hrært eins og ofan greinir aðeins én papriku. Fint saxað kðrvel karse, graslauk og steinselju bœtt i. Bannkallað fjó'refnasalat, 3. Hrsrt skyr með smásöxuöu hvitkali og graslauk, dálitill sykur. 4. Hrært skyr með sb'xuðu eggi, radisum og karse. 5. Skyr hrært meö mjðlk og dálitliun sykri, blandaö meö þeyttum rjðma. Agúrkur skornar I lengjur eöa sneiðar og blandað 1. Salatiö hentar vel sem aukaréttur meö miðdegisverði. - Karen Nielsen - - 3 -

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.