Bræðrabandið


Bræðrabandið - 02.02.1966, Síða 3

Bræðrabandið - 02.02.1966, Síða 3
Bræörabandið - 2«tbl.'66 Rðfusalat: Rðfurnar eru rifnar á rifjárni og blandað i "marinade". Utbléyttum aprikðsum og rúsinum blandað i snlatið. Gulrótarsolat_: Rifnar gulrætur, smátt bitaðar appelsinur og dálitið af rifnu appel- sinuhýði. Dálitill sitrðnusafi og sykur fullicomna salatiö. Blðmkáls-baunasalat: Blðmkálið skoriö meö venjulegum hnif, blandað meö góðvim niöursoömmi grænum baunum i mayonaise. Skreytt með tðmatbitum og steinselju. Maklcarónusalat: Iátlar soðnar makkarónur blandaöar Jpeyttum rjðma, sem bragöbættur hefur veriö með sitrðnusaft eða ediki og sykri. Salatiö er lagt á stórar þykkar tðmatsneiðar og litlum steinseljutopp stungið ofan 1. SKYR á nýjan hátt - ft ft t! H 1! ft !t tí I! Ittfttt! ttttttttttfttf tttt tttttt 1. Dálítið skyr lirært meö rjðma, linuðu smjöri, salti, papriku og kámeni. Tilvaliö álegg á brauðiö. 2. Skyriö hrært eins og ofan greinir aðeins án papriku. Flnt saxað kórvel karse, graslauk og steinselju bætt i. Sannkallaö fjörefnasalat, 3. Hrært skyi' með smásöxuðu hvltkáli og graslauk, dálitill sykur. 4. Hrært slcyr með söxuðu eggi, radlsvim og karse. 5. Skyr hrært meö mjðlk og dálitliun sykri, blandaö meö þeyttum rjóma. Agúrkur skornar 1 lengjur eöa sneiöar og blandað 1. Salatiö hentar vel sem aukoréttur meö miðdegisveröi. Koren Nielsen

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.