Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 1
33. árg. Reykjavik, marz og april 1966 3.,4.tbl. ,,/Allir eiga þeir ao vera eitt" Þegar ég skrifa ykkur þennan boöskap, er þaö meö tilfinningu um kristinn kærleika og samfélag viö ykkur öll fjær og nær. Við tilheyrum hinni miklu f jö'lskyldu Guös á himni og jö'rðu, Þökk sé Guöi, sem er faöir okkar allra, að viö erum eitt í Jesú Kristi, þótt viö tilheyrum ýmsum þjðöum og kynflokkum. Á hljóöum stundum hugsa ég oft um þann einingaranda, sem auökennt hefur sö'fnuö okkar frá upphafi vega til dagsins í dag. Eg hef verið vitni aö mörgum stórum fórnum, sem færðar hafa veriö. Eg hef séö syni og dætur safnaðarsystkinanna gefa lif sitt i þolinmðöa þjónustu fyrir boðskapinn i heimalandi sínu eöa í fjarlægum trúboöslöndum. Ég hefi staöið viö grafir sumra, sem létu lifið vegna Meistarans. Aðventistar hafa löngum neitað sér um margt, sem aörir telja nauðsyn, svo aö þeir gætu gefið til starfsins í heiönum löndum. Allt þetta ber vitni um kristna einingu. Gott er til þess aö vita, að kristin eining er meðal höfuðkenninga þeirra, sem Biblian flytur. Jesús lagði nyö'g áherzlu á það að eining meðal fylgjenda hans væri alger nauðsyn. Hann sagöi, aö ávö'xtur okkar væri háður samfélagi okkar við hann. Allir sem trúa eiga að vera nátengdir hverjir öðrum eins og hann er tengdur fööur sinum. "Hvert það hús, sem fær ekki staðizt," sagöi hann. Þótt læri- að fylgja þessum meginreglum, vann hann Einn af lærisveinum hans sveik hann, en hann Annar lærisveinn afneitaöi honum, en hann sagði:"Eg hefi beðið fyrir þér til þess að trá þin þrjóti ekki." Enginn persðnulegur fordðmur eða hefndarhugur komst nokkru sinni aö milli Jesá og þeirra, sem hann umgekkst - ekkert, sem rauf eininguna. Þaö er mikilvæg staöreynd að frumherjar okkar lögðu mikla áherzlu á gildi einingarinnar í söfnuðinum. Þessi hreyfing er þannig, að hún hentar b'llum tráuðum um viða veröld. Tilgangurinn með tilveru safnaöarins er að fagnaðarerindið verði flutt öllu mannkyni á áhrifarikan hátt og i anda einingar. Þessi einingarandi hefur verið ræktaöur og allir meðlimir hafa lotið stjðrn hreyfingarinnar. er sjalfu sér sundurþykkt, sveinar hans næðu skammt í stb'ðugt að velferð þeirra. sýndi honum samt kærleika.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.