Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 4
Bls, 4 - Eræðrabpndið - 3. + 4.thl. f66 ' foreldra sinna, ber söfnuðinum að veita hjálp. Kristnir foreldrar líta á hlutverk sitt sem helga köllun. Þeir munu reyna aö kynna sér hinar beztu aðferðir barnauppeldis. Þeir munu vita skll þess að skipa og aö kenna, þess aö reka barnið til að læra og hins að vekja hjá því frððleiks- þré. Hyggnir foreldrar munu skilja hvenær barnið hefur öðlazt skðlaþroska. Sumum foreldrum er það mikið kappsmál að koma börnum sínum í smá- barnaskðla. Slíkt er ekki einhlítt. Bezti menntaskðli gagnar litið nemanda sem ekki hefur lært námsgreinar gagnfræðastigsins, og gagnfræðaskðlinn gagnar ekki barni, sem ekki lærði námsgreinar barnaskðlaatigsins. Svo er eg meö barnið, sem kemur i barnaskðlann án nauðsynlegs undirbúnings. hað hefir mjög slæma aðstöðu, Bóndinn .plægir og herfar áður en hann sáir. Að visu eru til frækorn sem spíra þStt þeim sé fleygt ofan á jarðveginn, en bóndinn fær ekki gðða uppskeru nema hann rækti akra sina. Hyggin mððir byrjar ekki á því að útvega bami sínu skðlabækur til þess að léta það læra lestur, skrift og reikning. Hún byrjar á öðru, sem er mikilvægara eins og hlýðni. s.jálfsst.iðrn og þvi að bera virði.ngu f.vrir einu og öðru. Takist henni að kenna barninu þetta, mun þaö tryggja þvi framgang hvert sem ævistarf þess kann aö veröa. Hinn óhlýðni, virðingar- lausi og ábyrgðarlausi mun aldrei ná gððum árangri i neinu, hversu mörg ár sem hann kann að eyða á skólabekk. Uppeldisáform Guðs nær til frum- bernskuskeiösins. Samkvæmt því ber _þá aö leggia grundvöll að heilsu mannsins, víkka hugarheim hans, auðga sál hans og styrkja lyndiseinkunn hans. / ’Uidráltur UR SKIRINGUM BR. A. VARMER A HEBREABREPINU PEUTT AÐ HUÐARDALSSKOLA 1965 Siðasta grein endaði á frásögn um mann, sem var í Bandarikjunum, Hann var að reyna aö umflýja sannleikann. Hér heldur frásögnin áfrom: Hann sagði við sjálfan sig:"Þaö er bezt að komast héöan." Hann vor þó lengi í Bandarikjunum og alltaf var hann að hitta Aðventista. Alltaf var Guðs Andi að vinna i hjarta hans. Hann haföi gift sig aftur, danskri k«nu, Þau voru nú komin til Kaupmonnahafnar. En á skipinu frá Bandarikjunum hitti hann marga Aðventista og heyrði mikið um trú okkar. Hann segir sjálfur: "Þegar ég kom til Kaupmannohafnar fékk ég íbúð. Dag nokkurn kom maður aö dyrunum. Honn var meö boðsseöil frá Aöventistum. Þá hugsaöi ég:"Nú verð ég að fara." Eg fór á allar samkomurnar og nú verð ég aö láta skírast." Páll talar um jörð sem hefur drukkið i sig regnið. Jörðin fær regn og sól, en hún ber engon ávöxt. Þaö eru dauð verk og þaö er hættulegt, þvi Jesús hefur ka^-lað okkur til þess aö bera évöxt og i stað þess notar jörðin sólina og regnið til einskis. Þessi jörð veröur bölvufi en ekki blessun eins og hún átti að vera. Þannig má okkar kristna lif ekki vera. Það veröur að bera ávöxt. "En," segir Páll, "þannig er þaö ekki meö yður." Og ég hefi þá tilfinningu aö þannig sé þaö ekki með okkur, þvi onnors heföum viö ekki

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.