Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 2
Bls. 2 - BræðrahandiS - 5.tbl.l966 „C/UD ER MEÐ OSS" "Og nafn hans munu menn kalla Immanú.el .... Guö er meö oss," "Ljómi Guös dýröar birtist í ásjðnu Jesú Krists." ítá eilifö ver Jesús Kristur meö fööurnum; hann vnr "imynd Guös," ímynd mikilleika hrns og almættis, "ljðmi dýröar hans." Þaö var til þess aö opinbera þessa dýrö að hann kom til okkar jarðnesku bústaða. Hann kom til þessrrar syndum- spilltu jaröar, til þess aö opinbera ljómann af kærleika Guös, -til þess aö vera Guö meö oss. Þess vegna var spáð um hnnn:"Nafn hans munu menn kalln Tmmanúel." Jesús opinberaöi Guð bæöi mönnum og englum meö þvi aö koma og dveljn meöal okkar. Henn var orö Guös, -opinberun Guös lundernis. I bæn sinni fyrir lærisveinum sinum segir hann:"Eg hefi opinberaö þeim nafn þitt." "Miskunnsamur,og líknsamur Guö, þolinmðöur, gæzkurikur og harla trúfastur." "Til þess aö kærleikurinn, sem þú hefur elskaö mig meö, sé i þeim og ég í þeim." En ekki aöeins fyrir böm þessarar jaröar var þessi opinberun gefin. Okkar litli heimur er kennslubók fyrir alheiminn. Guös undursamlega náöaráform, leyndardómur endurleysandi kærleika, er efni, sem "englana fýsir aö skyggnast inn i," og það mun verða rannsóknarefni þeirra um alla eilífö. Bæði hinir endurleystu og þeir, sem aldrei hafa falliö í synd, munu finna i krossi Krists vísd'om og efni sinna dýrðlegu söngva. Þaö mun verða opinbert að dýrðin, sem Ijóma mun af ásjónu Jesú, er dýrö sjálfsfórnandi kærleika. I ljósinu, sem skin frá Golgata mun þaö veröa ljóst aö lögmál sjúlfsafneitandi kærleika er lögmál lifsins bæði á himni og jörðu; áð kærleikur, sem "leitar ekki sins eigin" á uppruna sinn i hjarta Guðs; og að i hinum auðmáúka birtist lunderni hans, sem býr í ljósi, sem enginn fær til komist. I upphafi var Guð opinberaður í öllu hinu undursomlega verki sköp- unarinnar. Það var Kristur, sem þandi út himininn og grundvallaöi j öröina. Þaö var hans hönd, sem skapaði heimfina og myndaði blóm vallar- ins, "Hann sem festir fjöllin meö krafti sinum," "Hans er hafiö og hann hefur skapaö þaö." Sálm.65:6 ; 95:5. Það var hann, sem fyllti jöröina með fegurö og loftið með söng. Á alla hluti á jöröu, í lofti og á festingu himinsins ritaði hann boðskapinn um kærleika föðurins. Syndin hefur varpaö skugga á hið fullkomna sköpunarverk Guös, samt sem áöur má enn sjá þaö sem í upphafi var ritaö á allt, sem skapaö var, boðskapinn um kærleika Guös. Jafnvel nú kunngjörir allt sem skapaö var dýrö hans og almætti. Það er ekkert nema hiö eigingjarna memshjarta, sem lifir eingöngu sjálfu sér. Sérhver fugl, sem klýfur loftiö, sér- hvert dýr, sem hrærist á jöröunni, veitir þjónustu einhveiju ööru, sem lifir. Hvert laufblaö skógarins og hvert blað hinna'smæstu jurte veita sína þjónustu. Sérhvert tré, runni og laufblað senda frá sér lífgrndi efni, sem enginn maöur eöa dýr geta án veriö; og menn og dýr, aftur t móti, stuöla aö lífi trésins, runuans og laufhlaöanna. Blómin gefa ilm og fegurö til blessunar jaröarbúum. Sólin sendir geisla sína, til þess aö gleöja þúsund heima. Hafið, uppspretta vatnanna, meötekur árstrauma frá hverju landi, en það tekur til þess aö gefa. Höinn, sem stigur upp frá haffletinum, myndar regnið sem vökvar jöröina svo hún beri ávöxt. Hinir dýrölegu englar finna gleöi i þvi aö gefa, - gefa kærleika, »g óþreytandi umönnun sálum, sem hafa fallið i synd, Himneskar verur

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.