Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 3
Bls, 3 - Bræðrabandið - 5«tbl,1966 tala i hjörtum mannanna; þeir flytja til þessarar myrku jarðar ljðs frá hinum himnesku heimkynnum. Með mildi og þflinmæði flytja þeir hina föllnu i samfélag við Krist, sem er jafnvel nánara en þeir sjálfir þekkja. Guð birtist í Jesú Kristi. Með þvi að beina sjðnum vorum til Jesá, sjáum við að það er Guði til dýröar að gefa. ,TEg gjöri ekkert af sjálfum mér," segir Kristur; "hinn lifandi faðir sendi mig, og eg lifi fyrir fööurinn." "Eg leita ekki eigin vegSEmdar," heldur vegsemdsr þess er sendi mig. Jóh.8:20; 6:57; 8:5c>; 7:18. I þessum rrðum er sett fram hin mikla meginregla, sem er lögmál lifsins bæði á himni og jöröu. Alla hluti hefur Kristur meötekið frá Guði, en hann ték til þess aö gefa. bannig er það einnig á himnum, í starfi sinu fyrir allar skapaðnr verur. I gegnum soninn elskaða streymir lif föðurins til allra; i gegnum soninn streymir það aftur til baka, í kærleika, lofgjörð eg gleðirikri þjðnustu, til hinnar miklu uppsprettu alls. Og þannig, í gegnum Krist, er hringrás velgjörðar og blessunar fullkomin, og opin- berar lunderni hins mikla gjafara, lögmál lifsins. En á himnum sjálfum var þetta lögmál brotið. Synd átti upptök sin í eigingirni. Lúsifer, vemdarengillinn, þráði að verða mestur á himni. Hann leitaðist við að ná valdi yfir englum himinsins, og tæla þá í burtu frá skapara þeirra og vinna þannig sjálfur hylli þeirra. Hann gaf ranga hugmynd um Guð og ásakaði hann um að hafa löngun til sjálfsupphefðar. Sitt illa lunderni reyndi hann að eigna hinum kærleiks- rlka skapara. Þannig blekkti hann engla. Þannig blekkti hann menn. Hann fékk þá til bess að efast um orð Guðs og vantreysta gæzku hans. Vegna þess að Guð er Guð réttlætis og almættis, fékk S?.tan þá til þess að líta á hann sem strangan og ósáttfúsan Guð. ÞaÆlg fékk hann menn til þess að sameinast sér i uppreisn gegn Guði, og nótt ógæfu og hörmunga kcm yfir heiminn. Þannig varð jörðin myrk fyrir rangan skilning á lunderni Guðs. Til þess að hinir myrku skuggar msttu hverfa, til þess aö heimurinn mætti aftur þekkja Guð, varð að brjóta blekkjandi vald Satans. Þetta gat ekki gerst með valdi, Að beita valdi er i andstöðu við meginreglur Guðsríkis; Guð þráir aöeins þjónustu kærleikans; en engum veröur þröngvað til kærleika. Hann getur ekki unnist með valdi eöa krafti, aöeins með kærleika verður kærleikur vakinn. Að þekkja Guð er að elska hann; lunderni hans verður að opinberast í andstöðu við lunderni Satans. Aöeins einn í öllum alheiminum gat framkvæmt þetta verk. Aðeins hann, sem þekkti hæö og dýpt kærleika Guös gat kunngjört hann. Og yfir heimsins myrku nótt rann réttlætissólin upp "meö græðslu undir vængjum sinum." Mal.4:5 -Desire cf Ages, E.G.W. - Kr.J. þýddi Með góðri éstundun geta allir lært að lesa skýrt og aö tala með skýrri og þægilegri rödd svo að það, sem þeir ssgja verði heyrt og skilið. Með þvi að æfa okkur í þessu, dugnað okkar sem starfsmenn Krists. getum við mjög aukið C.O.L. 336, E.G.W.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.