Bræðrabandið - 01.07.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.07.1966, Blaðsíða 1
(f}\csð\úácuulið 33. érg. Reykjavik, júlí 1966 7,tbl. UNGMENNAMÖT a ð Félagsgarði, Kjós II.-I7JULI Það hefur verið áhugi fyrir þvi i þetta sinn, aö ungmennamótið yrði ekki mjb'g langt burtu. Ymislegt hefur verið reynt & liðnum árum. Suifit hefur gefizt vel. Nú ríkir það sjónarmið, að gera sem flestum kleift að koma - eitthvað af timanum að minnsta kosti. Með þvi að líta á tiltæka staði hér i grenndinni, kom það i ljðs, að þetta virtist vera eini hugsanlegi staðurinn, sem kostur var á að fá. Húsið er nýlegt, snyrtilegt og gott til samkomuhalds. Skjólgott tjaldbáðasvæði er nálægt húsinu, enda verða mðtgestir að báa i tjö'ldum. Landrymi er ekki mjög mikið, en von er um að fá góðan leikvang til afnota. Allháa leigu verður að greiöa fyrir húsiö. Enda fylgir þvi upphitun, rafmagn og eldhús með öllum bánaði o.s.frv. Nauösynlegt er þvi að mót- gjaldið verði krr 225.oo á mann (kr,4oo.oo fyrir hjón). Hálft gjald verður fyrir börn 4-12 ára og ókeypis fyrir bb'rn yngri en fjögurra ára. Áður hefur verið skýrt frá því, að Paul Sundquist verður ræöumaður mótsins. Hann er frábær æskulýðsmaður. Ættu þvi allir, sem áhuga hafa fyrir þvi að börn þeirra og uoglingar verði fyrir heilbrigöum andlegum áhrifum,að stuðla að þvi aö þau verði á æskulýðsmðtinu, Timinn er ekki hagstæður andlegu lifi. Bb'rn og unglingar hneigjast ekki að þeim áhrifum af sjálfu sér. Tilgangur mótanna er að hjálpa foreldrum i vandasömu hlutverki þeirra aö vekja varanlegt andlegt líf hjé. börnum og unglingumt. Þetta markmið næst ekki nema foreldrar komi til móts við það sem aðrir gera, Vel hefur gefizt að foreldrar fari sjálfir á mótiö og njóti þess með börnum sinum. Sumarleyfi og ferðalög geta orðið ýmsum til tjðns andlega. Hér er tækifæri til aö sameina ánægjulega upplyftingu og andlegt líf. Stuðlum að þvi að ungmennamótið skilji eftir varanleg áhrif hjá æskunni - og veki löngun hennar til þess aö velja vegi Guðs og halda éfram é. þeim0 T n o .li» GJÖRIÐ SVO VEL AD TIIKYNNA ÞATTTÖKU I SIMA 13899 FYRIR 4. JTTLI.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.