Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1966, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.07.1966, Blaðsíða 3
Bls. 3 - Bræörabandiö - 7.tbl.’66 5. Vertu þakklátur. Byrjaöu daginn meö þakkargjö’rö fyrir tækifæri þín og blessanir þinar. Fagnaöu tækifærinu til aö lifa og starfa. 6. Stjórnaöu skapi þínu. Ræktaöu meö þér innri friö og góðvildarhug. 7. Vertu gjafmildur. Þaö er ekkL til meiri gleöi en sú. aö efla hamingju annarra meö þvi að gefa skynsamlega. 8. Lát réttan tilgang stjórna athöfnum þínum. Æðsti tilgangur lífs þins ætti að vera andlegur vöxtur. 9. Hafðu éhuga fyrir cðrum. Varastu að láta hugann dvelja viö sjálfan þig. Gjafir þinar, þjónusta og hjálp munu ákveöa magn hamingju þinnar. lo. Vertu nálægur Guði. Sönn og varanleg hamingja byggist fyrst og fremst á nánu samfélagi við Guð. Bd getur öðlast andlega næringu með þvi aö hugsa hugsanir Guðs, og ennfremur getur þá fagnaö stöðugxi fullvissu um guðlega varðveizlu og leiðsögn. x* GOÐIR GESTIR A.FERÐ Hvildardaginn 4. júni voru hér staddir tveir .starfsmenn okkar frá Oslo^ Þeir Karl Abrahamsen, ritstjóri norsku blaðanna okkar og Paul Frivold, konferensformaöur í Austur-Noregi. Voru þeir báöir á leiö til Bandarikj anna til þátt'.öku i heimsmótinu i Detroit. Br» Abrahamsen var hér á ársfundi fyrir 3o árum. Hann tók yfirlit hvildardagsskólalexiunnar og sjnadi fgigrar litskuggamyndir frá Palest- inu, cn þar hefur hann ferðast um tvivegis sem fararstjóri og var frásögn hans með myndunum lifræn og fræðandi, Br. Frivold talaði á guðsþjónustu hvildardagsins. Ræöa hans fjallaöi um yfirburði kærleikans og gagnsleysi tráerinnar ef kærleikann vantar. Sumir töldu þessa prédikun vera meö þvi betra sem þeir heföu heyrt. Fólkiö þráir látlausan, hjartnæman boðskap frá oröi Guös. Eitth’'að, sem snertir daglega lifið og veitir hagnýta hjálp í baráttu líöandi stundar. Liklewt er að margir erlendir gestir muni verða hér á ferö í sumar. tmsir starfsmenn okkar hafa tilkynnt að þeir myndu stanza hér yfir helgi á leiðinni heim frá Bandaríkjunum. Það eru því lýkur til að völ verði góðra ræðumanna hér um helgar i sumar og þvi vissast fyrir alla, sem geta, að stunda kirkjusókn vel, Það er okkur að sjálfsögðu metnaöar- mál að þeir, sem hingað komi, sjái að við kappkostum að vera vakandi á þessum tima - og látum ekki hringiðu nátimalifs glepja okkur. Franskur átbreiðsluprédikari og kona hans voru hér á ferö i vik- unni. Konan sagði, að þegar hán beið hér áti á götunni, hafi hán verið að dázt aö þessari stílhreinu, snotru kirkju - og að hán haff óskað þess að Aðventistar ættu svona fallega kinkju. Hún ljómaði af gleði,þegar ég sagði henni að þessa kirkju hefðum við átt i rúm 4o ár. Miklu varöar að við kunnum aö meta þau gæði sem viö búum við og aö við leitumzt við aö rækta okkar eigln garö og prýða hann svo vel sem auðið er, Það hefur góð áhrif á okkur sjálf og einnig á aöra. J.G

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.