Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 1
33. árg. Reykjavík, ágiíst 1966 S.tbl. umr-iRnflmsHEiÐ 1 HLlÐARDALSSKÖLA I9.-28.RGÚ c J Um þetta var skrifaö í síöasta tölublaö Bræðrabandsins og hé*r litlu einu bætt viö. Fyrst er þá að segja, að útlit er fyrir góða þátttöku og er öllum, sem hug hafa á að tryggja sér dvöl þar á þessum tíma, ráðlagt að gera pöntun sem fyrst„ Dagana 24.-26. ágiíst, samhliða leikmannanámekeiðinu munu verða fundir fyrir allt starfsfólkið. Aðal fyrirlesari mun verða hinn nýkjörni ritari Norður-Evrdpu deildarinnar, br. Bernard Seton. Biblíufræðslan og kv'dldsamkomurnar munu verða sameiginlegar fyrir bæði nárnskeiðin. Dagskrá sumarnámskeiðsins verður í stórum dráttum sem hér segir: Morgunverður Morgunbæn Biblíufræðsla Mámskeið Hádegisverður Hvíld og lítivera Námskeið Kvöldverður Kvöldprógram kl. 8:3o- 9 :3o S! 9:45 V? lo:oo-ll: : 00 Ví 11:15-12: :15 i! 12:3o-13: :3o (1 13:30-17: : 00 :i 17:oo-lS : 00 II 18:3o ii 2o: 00 Nú" mun sú s til boða í námsk Eins og á fyrri í safnaðarlífinu ddttir hefur t.d heilnæmrar fæðu safnaðarstörf, s kvæma án þess aö purning vakna hjá ýmsum hvaða fræðsla standi eiðstímunum kl. 11:15 - 12:15 og kl. 17 - 18. sumarnámskeiðunum mun þaö verða um hagnýt störf og í daglegu lífi yfirleitt. Krístriín Jdhanns- lofaö að flytja tvö erindi sem liíta aö þstti í gáðri heilsu. Fræðsla mun verða veitt um ýmis em oft fellur í hlut meðlima safnaðarins að fram- þeir hafi lært hvernig beri að framkvæma þau

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.