Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 4
Bls. 4 - BRÆÐRABANDIÐ - 8.tbl.'66 NÍJA HAUSTBLAÐIÐ veröur tilbiíið lo. ágiíst. Aformað er að keppa að því að haustsöfnun þessa árs verði framkvæmd á þrem vikum. Þetta byggist að sjálfsögðu á þvx að allir bregði fljó'tt við og framkvæmi sinn hlut af henni um leið og hiín hefst - strax eftir sumarnámskeiöið, Verkið er auðunnara þegar margir vinna í hóp, Blaðið mun verða tilbiíið á skrifstofunni lo. ágiíst Br. Foster frá Englandi mun koma hingað 21. þ.m. til þess að veita fræðslu á sumarnámskeiðinu, Hann var hér fyrir tveim árum á námskeiðinu og er okkur að góðu kunnur. UNGMENNA Qf n n DD iU Eitt og annað veldur því að ungmennamó'tið að Félagsgarði í Kjds hefur sdrstakt svipmót í hugum okkar, sem vorum þar þátttakendur. Veðrið var dvenjulega gott. Það hefur sterk áhrif á heildarsvipinn og á sinn þátt í aö bæta skap allra. Staðurinn reyndist góður,með náttú"rufegurð og heppileg tjaldstæði. Mjög gdöur salur til samkomuhalds og borðhalds og nothæft eldhiís. Vatn var af skornum skammti og olli nokkrum erfiðleikum, en g6öur vilji ríkti hjá ráöamönnum hiíssins til lagfæringar á því. Auk þess kom það sév vel í því sambandi að vilji var fyrir hendi hjá öllum að hjálpa til með allt eftir beztu getu. G6ð samtök voru eitt af auðkennum mdtsins. Fölk var nokkuð sundurleitt að aldri til, en allir virtust una hag sínum hið bezta. Nokkrar fjölskyldur voru þarna og fdr mjög vel á því nú" eins og í gamla daga, þegar ungir og gamlir komu á mótin. Sundquist hjðnin veittu ágæta hjálp með fræðslu sinni og sjálfgleyminni gðövild og fiísleik til að hjálpa til í hverju sem er, Þetta auðkennir þau bæði. Anægjulegt var það að margir tdku þátt í samkomuhaldinu, Þarna voru ágætar kvöldvokur og eftirminnilegar, af léttara tagi í miðri viku en andlegs eölis á hvíldardagskvöldinu. Með þvf að mátið var einungis í 48 km fjarlægð frá Reykjavík gátu ýmsir komið þangað í heimsókn að kvöldi til og mikið fjölmenni var þarna á hvíldardeginum. Samhljðöa álit þeirra, sem á mdtinu voru virðist vera aö það hafi tekizt hið bezta. Börnin, sem nutu þess að búa í

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.