Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.08.1966, Page 4

Bræðrabandið - 01.08.1966, Page 4
Bls. 4 - BRÆÐRABANDIÐ - 8.tbl.'66 IRfJA HAUSTBLAÐIÐ verður tilbúið lo, ágiíst. Aformað er að keppa xö þvi aö haustsöfnun þessa árs verði framkvæmd á þrem vikum. Þetta byggist að sjálfsögöu á því að allir bregði fljátt við og framkvæmi sinn hlut af henni um leiö og hán hefst - strax eftir sumarnámskeiöið, Verkið er auðunnara þegar margir vinna í háp, Blaðið mun verða tilbiíið á skrifstofunni lo. ágiíst Br. Foster frá Englandi mun koma hingað 21. þ.m. til þess að veita fræðslu á sumarnámskeiöinu, Hann var hár fyrir tveim árum á námskeiðinu og er okkur að gáöu kunnur. UNGMENNA[\/IQ~fiIjQ Eitt og annað veldur þvx aö ungmennamátið að Fálagsgaröi í Kjás hefur sárstakt svipmát í hugum okkar, sem vorum þar þátttakendur. Veðrið var ávenjulega gott. Það hefur sterk áhrif á heildarsvipinn og á sinn þátt x aö bæta skap allra. Staðurinn reyndist gáður,meö náttiírufegurð og heppileg tjaldstæði. Mjög gáöur salur til samkomuhalds og boröhalds og nothæft eldhás. Vatn var af skornum skammti og olli nokkrum erfiðleikum, en gáöur vilji ríkti hjá ráðamönnum hiíssins til lagfæringar á því. ^uk þess kom það sár vel í því sambandi að vilji var fyrir hendi hjá öllum að hjálpa til með allt eftir beztu getu. Gáð samtök voru eitt af auðkennum mátsins. Fálk var nokkuð sundurleitt að aldri til, en allir virtust una hag sfnum hið bezta. Nokkrar fjölskyldur voru þarna og fár irgög vel á því nú eins og í gamla daga, þegar ungir og gamlir komu á mátin. Sundquist hjánin veittu ágæta hjálp með fræðslu sinni og sj álfgleyminni gáðvild og fiísleik til aö hjálpa til í hverju sem er. Þetta auðkennir þau bæði. Anægjulegt var það að margir táku þátt í samkomuhaldinu. Þarna voru ágætar kvöldvökur og eftirminnilegar, af láttara tagi í miðri viku en andlegs eðlis á hvíldardagskvöldinu. Með því að mátið var einungis í 48 km fjailægð frá Reykjavík gátu ýmsir komið þangað í heimsákn að kvöldi til og mikið fjölmenni var þarna á hvíldardeginum. Samhljáöa álit þeirra, sem á mátinu voru virðist vera aö þaö hafi tekizt hiö bezta. Börnin, sem nutu þess að búa í

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.