Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 5

Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 5
Bls. 5 - BRÆÐRABANDIÐ - 8.tbl.'66 tjöldum og virtust njóta vel alls sem þarna fór fram, munu án efa minnast ævilangt atvika frá mátinu. Sg held að allir gestir þessa móts eigi minningar frá því, sem benda upp á við og veita yl og styrk, og þá er tilgangi þess náð. Þökk sá öllum þeim, sem áttu sinn þátt í því að ungmennamótið varð gott og blessunar- rxkt. (frh. dr jdlíblaöi) Með því að íklæðast mannlegu holdi, komst Kristur í snert- ingu við mannkynið; vegna guðlegs eölis síns var hann x tengslum við hásæti Guðs. Sem manns-sonur gaf hann okkur fyrir- mynd í hlýðni; sem Guðs-sonur gaf hann okkur mátt til að hlýða Það var Kristur, sem talaði til Móse frá runnanum á fjallinu Hóreb, og sagði:"Ég er sá, sem ág er... Svo skalt þií segja við Israelsmenn:"Ég er" sendi mig til yðar." 2.Mós.3:14 Þannig var frelsun Israelsmanna tryggð. Svo þegar hann kom til þess að verða mönnum líkur, kunngjöröi hann sjálfan sig vera "Eg er:i. Barnið frá Betlehem, hinn hógværi og auðmjiíki frelsari, er Guð "opinberaður í holdi". l.Tím.3:l6. Og við okkur segir hann: !ISg er góði hirðirinn." "Bg er hið lifandi brauð." "£ig er vegurinn, sannleikurinn og lifið.!’ "Allt vald er már gefið á himni og jörðu." Eg er fullviss um sárhvert fyrirheit. Sg er; óttist ekki. "Guð er með oss" er öryggi okkar um frelsun frá synd, fullvissa um mátt okkar til þess að hlýöa lögmáli himinsins. Með því að íklæðast mannlegu holdi, opinberaði Kristur lund- erni, sem er gagnstætt lunderni Satans. En hann gekk enn lengra á vegi auðmýktarinnar. "Og er hann kom fram að ytra hætti sem maður,lítillækkaði hann sjálfan sig og varð hlýðinn allt fram í dauða, já fram í dauða á krossi." Fil.2:8 Eins og æðsti prestur- inn lagði til hliðar hinn skrautlega æðstaprestsskriíða og þjónaöi í hinum hvíta línkyrtli, þannig tók Kristur á sig þjónsmynd, og færði fórn, en hann sjálfur var presturinn, hann sjálfur var fórnin. "En hann var særður vegna vorra synda,og kraminn vegna vorra misgjörða; hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum." Jes.53:5 Kristur leið fyrir það, sem viö höfðum til unnið, svo að viö mættum öðlast það, sem hann haföi til unnið. Hann var svo sakfelldur fyrir okkar syndir, sem hann átti engan þátt í, svo aö við mættum verða réttlætt fyrir hans ráttlæti, sem viö áttum engan þátt í. Hann leið dauða, sem var okkar að líða, svo að við mættum öölast líf, sem var hans. "Og fyrir hans benjar uröum vár heilbrigðir." Meö lífi sínu og dauða hefur Kristur jafnvel afrekað meira en að frelsa frá glötun og eyöileggingu, sem syndir. orsakaði. Það var ásetningur Satans að valda eilífum aðskilnaði milli Guðs

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.