Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆBRABANDIÐ - S.tbl,«66 og manna, en fyrir Krist koraumst við í nánara samfé'lag við Guð en við myndum hafa gert, ef við hefðum aldrei fallið í synd. Meö því að íklæðast hinu mannlega, hefur frelsarinn bundist raannkyninu böndum, sem aldrei munu bresta, Gegnum ókomna eilífð er hann tengdur mb'nnunum. "Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn." Jóh.3:l6 Tj.1 þess að fullvissa okkur um sitt dumbreytanlega friðaráform, gaf Guð sinn eingetinn son, til þess að verða meðlimur hinnar mannlegu fjö'lskyldu um alla eilífð. Þetta er trygging þess að Guð muni framkvsma orð sitt. "Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn; á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla." Guð hefur íklæðst hinu mannlega í persónu sonar síns, og hefur flutt það til hins hæsta himins. Það er "manns-sonurinn" hvers nafn skal kallað:!iundraráðgjafi, Guðhetja, eilífðarfaðir, friðarhöfðingi." Jes.9:6 "Ég er" er hinn mikli meðalgangari milli Guðs og manna. Hann sem er "heilagur, sviklaus, dflekkaður, greindur frá syndur'um" telur sé'r eigi vanvirðu að kalla okkur bræður. (Heb.7:26; 2:11) 1 Kristi sameinast fjölskylda himins og fjölskylda jarða. Hinn dýrðlegi Kristur er brððir okkar. Himininn er hulinn í því mannlega, og mannkynið er umvafið örmum eilífs kærleika. Guð segir um fðlk sitt, "því að þeir eru gimsteinar í höfuðdjásni,sem gnæfa glitrandi í landi sínu. Já hversu mikil eru gæði þess og hversu dýrðl.3g fegurð þess.í; Sak,9:l6,17 Upphefð hinna endurleystu mun verða eilífur vitnisburður um miskun Guös. "Á komandi öldum," mun hann "3ý*na hinn yfirgnæfandi ríkdó*m náðar sinnar með gæzku sinni við oss í Kristi Jesií," "til þess að hinn margháttaða speki Guðs skyldi kunncyö'rð verða tignunum og völdunum í himinhæðum. Þetta er Guðs eilífa fyrir- ætlun, sem hann hefur framkvæmt í Kristi Jesií, Drottni vorum." Sf.2:?; 3:lo,H Fyrir endurleysandi verk Krists er Guðs ríki réttlætt. Hinn almáttugi er kunngjö'rður sem Guö kærleikans. Ásö'kun Satans er hrakin, og lunderni hans afhjúpað. Uppreisn getur aldrei framar átt sér stað. Synd mun aldrei framar eiga sér stað í alheiminum. I gegnum ákomna eilífð eru allir verndaöir frá fráhvarfi. Með sjálfsfórnandi kærleika eru íbiíar himins og jarðar eilíflega sameinaðir skapara þeirra. Verk endurlausnarinnar mun verða fullki'mið. "En þar, sem syndin jðkst, þar fldði náðin yfir enn meir." Kdm.5:2o Þessi jörð, sá staður, sem Satan kastaði eignarrétti sínum á, mun ekki einungis verða endurleyst, heldur upphafin. Okkar litli heimur, undir bölvun syndarinnar, hinn eini myrki blettur í hans dýrlega sköpunarverki, mun verða upphafinn yfir alla aora heima í alheimi Guðs. Hér, þar sem sonur Guðs dvaldi meðal mannanna; þar sem konungur dýrðarinnar lifði, leið og dd, héx, þegar hann mun gera alla hluti nýja, mun tjaldbúð Guðs vera meðal mannanna, "og hann mun biía hjá þeim, og þeir munu vera fdlk hans, og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra." Og um alla eilífð er hinir endurleystu ganga í ljdsi Drottins, munu þeir lofa hann fyrir hans ðumræðilegu gjöf, Immaniíel, "Guö er með oss.-'

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.