Bræðrabandið - 01.11.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.11.1966, Blaðsíða 1
BRÆDRABANÐID, nóvember 196b, ll.tbl. 33.árg. nSKJUKVÖU miðvikudaginn 21.des. kl. 8 síðd. tftkomu BRÆÐRABANDSINS seinkaði, og liggja nú fyrir eftirfarandi upplýsingar varðandi heim- sókn bræðranna Pierson og Campell: I tilefni heimsóknarinnar mun veröa efnt til Kirkjukvölds hér í kirkjunni miðvikudaginn 21 des. kl. 8 síðd. Verið er nú að æfa söng fyrir þetta kvöld og veröur vandað til þess svo sem unnt er. Allt safnaöarfólk, sem býr í Reykjavik og nágrenni, er beðið um aö leggja áform sin þannig að þaö geti oröiö hér þetta kvöld. Ætla má að þetta verði eina tækifærið, sem okkur gefst til aö sjá þessa menn og hlýða á boðskap þeirra. Þar sem teir sýna okkur þann heiður aö heimsækja okkur, veit ég að viö munum vilja láta það koma í ljós aö viö kunnum gott að meta. Það gæti greitt fyrir því aö viö fengjum fleiri góöar heimsóknir, sem kynnu að verða gagnlegar starfi okkar hér á landi.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.