Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 1
33. árg. Reykjavik, desember 1966 12.tbl. ? D _h AKKARGJORD Á JÓLUM Himneski faðir, Viö þökkum fyrir þinn helga dag, sem er minnismerki um sköpunarmátt þinn. Við viljum þakka þér •- en höfum þó ekkert að færa þér, sem þér er samboðiö. Við viljum lofa nafn þitt, en hæfileikinn til þess er lamaður vegna of náins sambands okkar við heiminn. Viö viljum leita auglitis þíns, en fortjald syndarinnar skilur á milli okkar og þín. En við þökkum þér, að fyrir hann, sem er vegurinn, sannleikurinn og lífið, getum við haft samband við himininn - og fyrir líf hans og dauöa getum við fyrir trá orðiö þér þóknanleg. Kærleiki hans og réttlæti eru þeir eiginleikar sem viö treystum á okkur til hjálpræðis. Á þessari hátiö, þegar menn reyna aö gleðjast án hinnar sönnu gleöi ~ þegar óhóf og stundargleöskapur er í skerandi mótsögn viö það, sem hátiðin sjálf á að minna á - mættum við þá, sem játum nafn þitt, minnast hins mikla undurs í Betlehem, sem breytti sögu mannkynsins, Mættum viö geta sagt með þjóni þínum "Oröiö varö hold og bjó meö oss og vér séum dýrð hans - dýrð sem eingetins sonar frá föður." Jóh.l:14 Við þökkum þér.að viö fæöingu hans gaf hann heiminum hina hugljufu sögu um barnið í jö'tunni, og á krossinum varð hann eitt með syndaranum - aö hann gæti ö'ölast staö í ríki þínu. Viö lofum þig fyrir þann innbléstur, sem líf sonar þíns hefur veitt list mannanna. Tónlistin og gjö'rvö'll menning okkar hefur göfgast og fegrast af áhrifum hans, sem hafnaöi dýrð himins- ins til þess að gerast endurlausnari mannanna. Mættum viö veita öllu þessu viðtö'ku sem gjö'f frá þér á þessari hátíð. Ver þá með okkur þessa stund í huga okkar, söng okkar og í orði því sem hér verður flutt. Minnstu þeirra, sem þarfnast huggunar vegna sjdkdóms, sorgar eða annarra vandamála. Ger þennan dag - þessa hátíð að stund minninga og endurnýjaörar helgunar í þjdnustu þinni. I Jesú nafni, Amen. - Review -

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.