Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.12.1966, Page 3

Bræðrabandið - 01.12.1966, Page 3
Bls. 3 - BRÆÐRAMNEIÐ - 12.thl. '66 fram undir því yfirskyni aö um sé aö ræöa áhuga fyrir andlegum málum eöa veriö sé aö verja einhverja tráarkenningu. Enginn mun geta neitað því, að slíkur söngur sé allútbreiddur, og viö sjálf tökum undir í hópum, "kvartettum" og "tríoum". Hvernig væri að reyna aö syngja söng Andans, þegar þessi freisting verður á vegi okkar? Við ættum að festa okkur í huga og tjá öörum huggun hiröissálmsins, öryggi og leiðsögn fj allræöunnar, orökyngi og traust 51. Sálmsins og hina himnesku samhljóma 13. kapítula 1. Korintu- bréfsins. Auk þess ættum viö að kunna vel eftirfarandi sálma: A hendur fel þú honum, Yfir krossi Krists ég fagna, Sálar minnar sanni vin og ö, þá náö aö eiga Jesúm o.fl. Ákveö nú þegar aö láta hjálpræðissöngva koma í staðinn fyrir ádeilu-sönginn. Ef þú gerir það, mun samræmi himinsins fylla hjarta þitt og aörir munu taka að syngja með. Lát þetta stöðugt vera söng þinn, og brátt raun sá tími koma, að söngur þinn blandast söng hinna endurleystu frá öllum öldum - en söngur þeirra verður eins og niöur margra vatna og efni hans þetta:"Mikil og dásamleg eru verkin þín, Drottinn Guö. þú alvaldi; réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur aldanna. Hver skyldi ekki óttast, Drottinn, og vegsama nafn þitt? Því að þú einn ert heilagur, því að allar þjóöir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér, því að ré'tlátir dómar þinir eru opinberir orðnir." Op.15:3.4. Þetta er söngur Móse og lambsins. Þeir, sem syngja hann, hafa sjálfir reynt frelsandi náö Jesú Krists. Það er sigursöngur þeirra, í hverra munni enga lygi er að finna. Hann túlkar sigur yfir öllum illum öflum - sigur yfir hinu synduga sjálfi. Hann mun veröa sunginn um alla eilífð - en verður þó ávallt nýr. "Og þeir syngja sem nýjan söng frammi fyrir hásætinu." Op.l4:3. Th.Carcich varaformaður General Konferensins NORÐAN Akureyri, 28. nóv. 1966 Á meðan ég sit viö skrifborðið og hugsa um það, sem ég ætla aö skrifa í Bræðrabandið, viröi ég fyrir raér ljósadýrðina á Oddeyrinni. Ljósin tindra í öllum regnbogans litum í náttmyrkrinu. Oft verður mér hugsað til þess tíma, þegar Guð á svo mörg "lifandi ljós" hér Norðanlands - í hundraða tali. Eða mun sá tími koma? Munu fyrir- finnast hér svo margar sálir, sem reiðubúnar eru að taka á móti síðasta náðarboðslcap Guðs? Guð gefi að svo verði. Veðrinu hefir slotað. í gær var hér versta veður, iðulaus stórhríð. Við reiknuðum varla meö því að börnin kæmu á Sögustundina. En þegar klúkkan nálgaðist hálf tvö hringdi dyrabjallan stöðugt. Um 20 böm vildu ekki missa af Sögustundinni fyrir nokkum mun. Um 25 börn korua hvern sunnudag í Sögustund barnanna. Á hvíldarúögum koma 11 trúsyskini reglvlega saman í hvíldardags- skólann heima hjá undirrituðum, að Löngumýri 24. Sumir koma langt að.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.