Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.12.1966, Page 6

Bræðrabandið - 01.12.1966, Page 6
Bls. 6 - BRÆÐRABANDIÐ - l?.tbl.'66 HVÍLDARDAGrSSKOLALEXlUR MftvfiitiiftMnMinYtvMMMtff tt ifitmftf ft tfiMttf mtmtft it tm mt tt tt n ttn fttf ti ti Alllangt er slöan aö konferensstjórnin samþykkti aö hokka verö hvíldardagsskólalexíanna úr kr. 30,oo í kr. 45,oo. Hækkun þessi hefur enn ekki komiö til framkvæmda - en aftur á móti hefur útgéfu- kostnaöurinn stóraukizt. Veröur því ekki komizt hjá því aö þessi samþykkt komi til framkvæmda fré áramótum og mun verð lexíanna þé framvegis verða kr. 45,oo. Safnaöarsystkini, sem flytja frá einumstaö til annars, eru stundum i vafa um hvaöa söfnuði þau eigi að tilheyra. Reglan er að hver og einn tilheyri söfnuöi þess staöar, þar sem hann é lögheimili. Sé enginn söfnuöur þar sem hann dvelur eða í nógrenni hans, ber aö færa hann í söfnuð dreifðra systkina. Þótt einhver dvelji stuttan tíma utan safnaöarsvæðis síns, er ekki venja að hann flytji milli safnaða fyrr en hann hefur flutt lögheimili sitt, þ.e. sé skráður á manntal á nýjum stað. TILKYNNING UM NÖFN BARNA Hagstofan gerir kröfu um það, aö henni berist tilkynning um nafngjöf barna. Sé um helgiathöfn aö ræöa í sambandi viö nafngjöf barnsins útfyllir só sem athöfnina framk"væmir ákveöiö eyöublaö og skilar því strax til skrifstofu okkar - og hún aftur til Hagstofunnar. Sé barninu geflö nafn án helgiathafnar er nauðsynlegt aö tilkynna okkur nafngjöfina, svo aö nafngjafareyöublaö Hagstofunnar verði útfyllt hér og sent Hagstofunni. Sé þetta vanrækt, getur þaö valdið barninu eöa foreldrum þess óþægindum síöar. I! II IIII II II II II IIII II II IIIIII II II II II l| || |M| || || |HI II II II II II II Ritstjóri: Júlíus Guðmundsson Gtgefendur: Aðventistar á Islemdi

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.