Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.12.1966, Side 8

Bræðrabandið - 01.12.1966, Side 8
Bls. fl - TjRfflÐRAT’ANDIÐ - 12.tbl.'66 Fr^é._Slcaga.s trand-a^sö f nu.öi_£_ Sigfús Hallgrímsson og Kristjana Steinþórsdóttir Prá Siglufjarðarsöfnuði: Snorri Mikaelsson Prá söfnuði_dreiföra: Þorbjörg Ásgeirsdóttir og Lilja Sveinsdóttir Pulltrúa vantaði frá Páskrúösfirbi. Þar sen br, O.J.Olsen vcr nýkominn til londsins, lagði fundar- stjóri til að hann yröi boöinn velkominn sen fulltrúi, og var þaö einróma sanþykkt. Undirbúningsnefnd: Eftirtalin systkini voru tilnefnd £ undirbúningsnefnd: E.E.Roen- felt frá Norður Evrópu deildinni, O.J.Olsen, ölafur Guðmundsson, Stefán Guðmundsson, Priðrik Guðmundsson og Hulda Jensdóttir frá Reykjavíkur- söfnuði, Reynir Guðsteinsson og Jóhanna Guðmundsdóttir frá Vestmanna- eyjasöfnuði, Adolf Jónsson frá Hlíðardalssöfnuði, ölafur Ingimundarson frá Keflavíkursöfnuði, Sigfús Hallgrímsson frá Skagastrandarsöfnuði, Snorri Mikaelsson frá Siglufjarðarsöfnuöi og Þorbjörg Ásgeirsdóttir og Lilja Sveinsdóttir frá söfnuði dreifðra. Eftir stutt fundarhlé skilaði nefnd þessi eftirfarandi tillögum um nefndir fundarins, og voru þær samþykktar: Tillögunefnd: O. J.Olsen, Steinþór Þórðarson, ölafur Guðmundsson, Jón Hj.Jónsson, ölafur Kristinsson, Lilja Sveinsdóttir og Panný Guðmundsdóttir. P. áöningarnef nd E.E.Roenfelt, Július Guömundsson, O.J.Olsen, ölafur Ingimundarson og ölafur Önundsson. St j_órnarnefnd: E.E.Roenfelt, Sigfús Hallgrímsson, Steinþór Þórðarson, Siguröur Bjarnason, Theodór Guðjónsson, Sturlaugur Björnsson, Helgi Guðmundsson, Hulda Jensdóttir. Skýrslur_lagðar_fyrir_fundinn: Skýrsla formannsins: Á fundi sem þessum er staldrað við - horft um öxl yfir tveggja ára starfstímabil - og horft fram í tímann og leitaö að leiðum og möguleikum til að efla verkið, sem Guð hefur falið söfnuði sínum að vinna á þessum tlma. Árin 1964-65 bættust 26 nýir meðlimir söfnuði okkar hér á landi. Á sama tíma höfum við kvatt 16 meðlimi, svo að nettovöxtur skírðra meðlima varð 10 manns, og var tala skírðra meölima 454 um s.l. áramót. Á þessu tímabili hafa opinberar samkomur verið haldnar á þessum stööum: Reykjavík, Vestmannaeyjum og Skagaströnd. Aðsókn hofur veriö nokkur á þessum stöðum - ýmsir vilja hlusta, en fáir eru tilbúnir til að

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.