Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 9

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 9
, '-Lti . j •• . r* Xu’«13DX/ ' t/U taka afstöðu með boðskapnum. Þetta virðist því miður vera sameigin- legt vandamál í þeim lördum þar sem efnaleg velmegun ríkir. Útbreiösla þoðskaparins í blöðum og bókum Árin 1964-65 voru seldar 7196 bækur fyrir kr. 1.352.000,oo. Svarar það til að 25« hver maður af öllum landsmönnum hafi keypt eina af bðkum okkar á þessu tímabili, en féð, sem inn hefur komið fyrir þessar bækur svarar til að hver Islendingur hafi á þessu tímabili greitt kr. 7.5u fyrir bækur okkar. langflest r af þessum bókum eru Pótspor Meistarans eftir Emmerson. 3.bindi þessa ritverks var gefið út 1964, 4- og síöasta bindið er nú í prentun og mun verða tilbúið i lok þessa árs, o áætlun stenzt. Enn meiri er þó útbreiðs].a haustblaðsins. Af því hefur nálega 25000 eintökum verið dreift út a.l. tvö ár og svarar það því að um sjöundo hver p rslna hafi fengið blaðið á tveim ár'im. Það sem inn hefur safnast á tímabilinu eru kr, 1.675,437,oo eöa sem svarar kr.9.3o á hvern íbúa landsins. Hefur þess víöa orðiö vart að haustblaðiö hefur kynnt starf okkar og stefnu á áhrifaríkan hátt og virðist þessi grein starfsinsaga sér góöa möguleika á þessum tíma. Eins og að imdanförnu hefur- aðsokn nemenda að skólanum okkar verið mun mei.vi en hægt var að rsinna. Það skal tekið fram að vegna kennaraskorts var barnaskölinn hér í Reykjavík einungis - 'tarfræktur sem smábarnaskóli s.l. skólaár. Allmargt æskufólk okkar stundaði nám erlendis - voru t.d. 16 nemendur á Nevvbold s.l. skólaár og álíka margir næsta ár á undan. Meiri hluti þessara nemenda var frá söfnuðum okkar, en nokkrir utansafnaðar - einn þeirra slðainefndu, efnilegur piltur frá Vestmaimaeyjum, var skírður á Newbold s.l. ár og stundar hann þar nú guðfræðinám með lofsverðum árangri. Á tímabilinu luku tveir piltar okkar B.A. prófi á Newbold og einn í einum af skólum okkar 1 Bandaríkj unum. Almennur áliugi virðist rikja hjá æskufólki okkar á því að ofla sér menntunar I því skyni að geta orðið að sem beztu liði í víngarði Drottins. Líknarstarf systranna hefur staðið með miklum blóma og notiö góðrar þátttöku. Nánar mun verða skýrt frá því í skýrslu um heima- trúboðsstarf„ Skylt liknarstarfinu er hugsjónin um stofnun elli- heimilis innan safnaðarins. Viröist sú hugsjón eiga djúpstæð ítök í hugum margra 'ystleina. Nokkrir safnaöarmeðæimir hafa fært þeim sjóði stórgjafir - sumir þeirra af litlum efnum. Aðrir hafa gert ráðstafanir til þess að eignir þeirra renni til elliheimilissjóðsins eftir þeirra dag. Með slíku hugarfari mun systkiríinum taka^t að hrinda stórvirki þessu i framkvæmd með tíð og tíma. Annað stórvirki, sem er þegar 1 framkvæmd, er safnaðarheimili Keflavlkursafnaðar. Byggingarframkvæmdir höfust fyrir rúmu ári síðan og er verkið svo vel á veg komið, að útlit er fyrir að fyrsta áfanga byggingarinnar verði náð að áliðnu sumir og að söfnuöurinn geti þá tekið hluta heimilisins I notkun fyrir samkomuhald. Pramkvæmd þessa verks hefur öll tekizt hið bezta. Ríkir almennur áhugi innan safnaðarins fyrir framgangi málsins og hafa lconur jafnt sem karlar innan safnaöarins stutt mal þetta af alhug, enda er þaö augljóst á margan hátt að blessun Guðs hefur verið með I verkinu. Sá sjaldgæfi atburður gerðist á s.l. ári að ein af starfsmanna- fjölskyldum okkar var kölluö til starfs I heiðingjatrúboöi okkar I Vestur-AfrD.u. ElcJci er laust við að við séum hreykin af því I góðri merkingu þess orðs - að við eigum nú tvær fjölskyldur, sem starfa I heiðingjatrúooðinu þá Svein B.Johansen og fjölskyldu I Líberíu og Jóhann Þorvaldsson og fjölskyldu í Níg°ríu. Við skyldum ávallt minnast þeirra I bænum okkar um leið og við biðjum fyrir verkinu hér heima.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.