Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 12
HeimsfSknarstarfið hefur veriö sliirótt -og mjög takmarkaö þar setn ég var bundinn við Vestmannaeyjar. En aö geta.heimsótt nemendurna er undirstaöa þess aö árangur náist. Allir safna&armeðlimir geta hjálpað bréfaskólanum mjö'g mikiö með þvi aö afla nýrra nemenda. Á árinu voru send út boðskort og bréf í hundraðatali til að afla nýrra nemenda, en það gafst ekki eins vel og við var ætlast. En þó gerðust allmargir nýir nemendur skúlans. Ég er sannfærður um að ekkert sé eins árangursrikt og persónuleg kynni og boð um þátttö'ku í bréfasktflanum. Heimatrúboösdeildin: Biblíulestrar og samknmur 4066 Kristniboösheimsóknir 23574 Útbreiðsla rita og bóka 28167 Líknarstarfið: Gefnar hafa veiið 18.561 flík til 2501 einstoklinga og heimila. Heildarverðmæti í fatnaði og peningagjöfum nam alls kr. 553.386,7?. Einnig ber að geta tveggja stórra fatasendinga til Grænlands. Skýrsla var ekki flutt, en formenn starfsins á hverjum stað fluttu frásagnir um æskulýðsstarf hvers safnaöar. Báru þessar frá- sagnir vott um að mikið og margþætt starf hefur veriö unnið af ungmennafélögunum. G^aldkeraskýrslur: Gjaldkeri konferensins flutti skýrslur sínar aö venju. Gaf hann yfirlit yfir rekstursafkomu konferensins fyrir árin 1964 og 1965* og efnahag hans í árslok 1964 og 1965. Skýrslur yfir kristniboðsgjafir fyrir bæði árin, og skýrslu fyrir fasteignadeild konferensins og afkomu hennar bæöi árin, einnig lager bókaforlagsins og afkomu þeirrar stofnunar bæði árin og að síðustu skýrslu um afkomu og efnahag Biblíubréfaskólans. Sumt af þessu er fram komið í skýrslum hér aö framan, en annað veröur ekki birt á þessum vettvangi. Á skrifstofunni liggja skýrslur gjaldkera frammi, og ef einhver fulltrúanna ðskar eftir upplýsingum eöa skýringum varðandi þær, er þaö aö sjálfsö'gðu heimilt. Nú skal greina frá störfum tillö'gunefndarinnar og tillögum þeim og ályktunum, sem hún lagöi fyrir þennan fund. Allar tillögur hennar voru samþykktar, sumar aö vísu með lítils háttar breytingum eða leiðréttingum, sem þá voru færðar inn á tillögurnar eins og þær birtast hér á eftir: Þakkarávarp Við fulltrúar á 22. ársfundi Sjöunda dags Aðventista á Islandi færum Drottni hugheilar þakkir fyrir blessun hans á liðnu starfstímabili.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.