Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 14

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 14
Bls. 14 - r-RÆÐRABAN?17) - lg.tfrl. '66 5»' tillaga - Heimatrúboðsstarf Þar eö Andi Spádómsins hefur sýnt okkur, að verki Guös veröi aldrei lokiö, fyrr en allir safnaöarmeölimirnir sameinist starfs- fólkinu við útbreiðslu boöskaparins, mælum við meö: lc Að safnaðarmeðlimirnir helgi sig þessu verki í einkabænalífi og meö þátttöku í bænalífi safnaðarins. 2. Að systkinin taki heils hugar þátt í haustsöfnuninni, efli sem bezt Biblíubréfaskólann, og starfsemi systra- og bræðrafélaganna. 3. Að haldið verði vakandi elliheimilismálinu. 4. Að athuguð sé útgáfa á skírnarvottorði og skirnarhandbók samkvæmt safnaðarhandbókinni. 5. Að ársfundurinn geri eitthvað raunhæft varðandi uppfræöslu i reglugerðum og tilhö'gun safnaðarmála t.d. hvað snertir afskipti af stjórnmálum, skemm.'unum, sirartgripum, förðun, mataræði, notkun útvarps á hvíldardögum, bókmenntun og þess háttar. ____iii_€_____ii_inn Við leggjum til að skipuö verði ristjórn fyrir blaðið, svo að hún geti hafizt handa um endurbætur þess, þegar prentsmiðjan tekur til starfa. I___iii________knapstarfið Liðinr; tími hefur sannað okkur gildi og ágæti líknarstarfsins. Því leggjum við til: 1. Að hvetja allar konur safnaðarins, yngri og eldri, til aukinna átaka í því góða verki. ___íiii_„_- Z..B!2::Enask6l&rn±r Reynsla undanfarinna ára og leiðbeiningar Anda Spádómsins hafa leitt 1 ljós brýna nauðsyn þess að starfrækja barnaskóla í söfnuðum okkar. Þess vegna leggjum við til: 1. Að því starfi verði handið áfram þar sem þaö er þegar til og barnaskólum verði fjö'lgað eftir þö'rf. ^^tillaga - Þakkarávarp Þar sem viö metum mjög mikils alla hjálp og blessun, sem viö höfum notið vegna komu okkar ágætu, reyndu bræöra, þeirra E.E. Roenfelt og O.J.Olsen, viljum við færa þeim innilegustu þakkir og biðjum þeim ríkulegrar blessunar Guðs. Ráðninganefnd og Stjórnarnefnd höfðu lokið störfum sínum og lagt fram tillögur sinar, sem voru samþykktar svohljóðandi: Konferensstj órn: Júlíus Guðmundsson, Magnás Helgason, Sigfús Hallgrímsson, Jón Hj.Jónsson, Jón Karlsson, Ragnar G'.'^-?.asson og Sturlaugur Björnsson. Skólastjórn: Júlíus Guðmundsson, Jóh Hj.Jónsson, Sigurður Bjarnason, Theodór Guðjónsson, Hulda Jensdóttir, Helgi Guðmundsson og Víðir Kristinsson.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.