Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 Viðskipti DV Vísitölur: ICEXMAIN 5.886 v-0,71% - DowJones 11.993 a 0,10% - NASDAQ 2.337 v -1,13% - FTSE100 6.150 ▼-0,36% - KFX 416 a 0,13% yrir stórhuga leigubílstjóra Fyrinækjasala íslands hefur tekið til sölumeðferðar körfubilaþjón- ustu. Körfubllaþjónustan hefur á sínum snærum 3 körfubita sem allir eru nýlegir og i toppstandi og eru útbúnirgóðum búnaðí. Aðsögn seljanda eru allir þessir bllar og bunaðurþeirral toppstandi og hefur verið mjög vel við haldið igegnum árin. Seljandisegiraðnæg verkefnastaða sé fyrir hendi. /4ð sögn seljanda ermikið um það að bíllsé leigðurútán manns og verkefni eiganda er að færa bllana á milli leigutaka. Það hlýtur að teljast þægileg vinna aðþurfa aðeins að færa bílana á milli staða og fá borgað ríkulega fyrir það. Reksturinn hefur verið að gefa vel afsérog efrétterað málum staðið má græða vel á þessum körfubílum,. Seljandi segist vera til lað aðstoða verðandi kaupanda I að komast inn í reksturinn. Áætluð ársvelta er um 18milljónir króna eða um 210 þúsund evrur. Kaupverðið eráætlað um lómilljónir krónaeðaum 180 þúsund evrur. Þetta er þvl frábært tækifæri fyrir leigubllstjóra sem vill vera I háloftunum. Markaðsmaðurinn 'W F.lnar Bárðason, uinboðs- niaður íslands, seldi í síðustu viku ineirihluta í uinboðsfyrir- tæki sínu Consert til Senu fyrir álitlega upphæð oj» þótti |>;tr hafa toppað sjálfan sig í markaðsmál- uin. iánar hefur lengi fengist viö umboðsmennsku ogilutt hingað til lands fjölmarga fnega lista- menn eins ogTiri Te Kanawa, Jose Carreras, Van Morrisson, Joe Coker, Ray Davies og lleiri. liinar hefur líka lengi unnið að |>ví að koina ísienskum lista- mönnum á framfæri erlendis og l'rægustu díemin eru Nylon og nú síðast GaröarThor Cortes. Iíinar hefur einnig getið sór gott orð sem lagahöfundur og mörg aflögum hans náð talsverðum vinsældum. I>á liefur Einar ver- ið dómari í Idol-keppni Stöðv- ar 2 og nú í X-l'actor, sem hefst á sömu stöö í nóvember. iiinar mun starfa áfram sem stjórn- armaöur í Consert enda á hann cnn hlut í fyrirtækinu auk jiess sem liann veröur ráögjafi um tónlistarútilutning fyrir Scnu. l’á mun hann einbeita sér að útgáfu- fyrirtæki sínu Beliver í Knglandi, en mikill vöxtur er nú í J>ví fyrir- tæki. Kinar, sem lærði markaös- fræði í J’hoenix í Bandaríkjunum er fæddur 18. mars 1972 og upp- alinn á Selfossi. Kona hans er As- laug Thelnia Einarsdóttir kynn- ingarstjóri hjá lcelandair og eiga |>au eina dóttur. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, leiðir hóp fjárfesta sem íhugar kaup á enska úrvals- deildarliðinu West Ham. Mikil leynd hefur hvílt yfir samstarfsmönnum Eggerts og hafa ýmsir verið nefndir til sögunnar. Sighvatur með Eggerti í AUt frá því að fyrstu fréttir bár- ust af því að Eggert Magnússon, formaður KSÍ, færi fyrir hópi fjár- festa sem hygðist kaupa enska úr- valsdeildarliðið West Ham hefur hann staðfastlega haldið því fram að hann sé einn í þessum kaupum. Hann ítrekaði það við blaðamann DV í gær. Ýmsir menn hafa verið nefnd- ir til sögunnar sem hugsanlegir samverkamenn Eggerts. Þar fara fremstir í flokki feðgarnir Björgólf- ur Guðmundsson og Björgólf- ur Thor Björgólfsson. Ásgeir Frið- geirsson, talsmaður þeirra, sagði í samtali við DV í gær að Björgólf- ur Thor kæmi á engan hátt nálægt þessu verkefni en í tilfelli Björgólfs eldri benti hann á grein sem birt- ist í Daily Telegraph í gær þar sem haft var eftir honum að Björgólfur þekkti vel til Eggerts og vissi hvað hann væri að bralla. DV hefur heimildir fyrir því að einn af þeim fjárfestum sem er með Eggerti sé athafnamaður- inn Sighvatur Bjarnason. Sighvat- ur er mikill West Ham-aðdáandi en hann vildi ekki staðfesta hvort hann væri í fjárfestahópi Eggerts. fl % völl West Ham, á hverjum vetri og hefur trú á félaginu. „Það er allt til staðar. Rekstur- inn á að geta gengið vel ef liðið heldur sér uppi. Leik- mannahópurinn er góð- ur og stjórnunarteymið er traust. Það sem þarf er að ró skapist í kringum félagið," segir West Ham-aðdáandinn Sighvatur Bjarnason við DV. oskar@dv.is Eggert Magnússon Formaður KSf leiðir hóp fjárfesta sem vill kaupa enska úrvalsdeildarfé- lagið WestHam. Sighvatur Bjarnason Vill ekki segja til um hvort hann tilheyri fjárfestahópi Eggerts. „Ég hef áhuga á þessari fjárfest- ingu en hvort það helgast af því að ég er mikill West Ham-aðdáandi eða af öðru vil ég ekki tjá mig um," segir Sighvatur. Hann sagðist fara þrisvar til fjór- um sinnum á Upton Park, heima- „Ég hefáhuga á þessari fjárfestingu en hvortþað helgast afþví að ég er mikill West Ham-aðdáandi eðaaföðru vil ég ekki tjá mig um." mm. uoranaar Innréttingamar em sersmiðaðar eftir þínum óskum. Þú ákveður viðartegund, höldur og innviði. Við teiknum, smíðum og setjum þær upp. Aðeins hágæða efni á verði sem hentar öllum. wm\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.