Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 4
4 R EÍ>*ÐU*LA“ÐIB Fallepst jdlatré og ódýrnst í Kaupfélagínn. Sfmi 40. & CO. Hafnarstr. 4. Jdlavörur. -- Jdlaverð. Eins og að undanförnu verða jólainnkaup bezt hjá okkur, því til jóia verða ýmsar vörutegundir selder með lækkuðu verði, svo sem: Hveiti. Sveskjur. Rúsíour. Kartöflumjöi. Molasykur. Strausykur. Ávextir, nýir. Epli. Víaber. Áppelsínur. Ávextir, þurkaðir: Apricos- ur. Ferskjur. Perur. Epli. Bl, ávextir á kr. 1.50 pr. */2 kg. Krydd og dropar til bökunar. Vanillestengur. Búðingadult, margar tegundir. Ostar, margar góðar teg. Sælgætl. Hnetur. Ghocolade. Sendið pantanir yðar í tíma! Allar vörur afgreiddar samdægurs. Trygg og góð afgreiðsla. Kaf f ibrauö, ddýrt ~ gott - mikið úrval. Sparlð vírmu - peninga - og heima- bakað brauð með því að kaupa elnn kassa tll ýólannal Kaupf élagiö. Stdra úrvalið sem þarf að vera, til þess að hver geti fengið það, sem hann vili, þegar verið er að velja jólagjafir, hvort heidur er handa konum, körium eða börnum, er í Leðurvörudeildioni. — Ait af nýjustu gerð og mjög vandað, en þó með því sanngjarna verði, sem kunn- ugt er orðlð. Leðorvðrudeild Hljóðfærahússins. Hentugar jdlagjafir. Stranjárn frá kr. 11,00 Borðlampar Píanólampar Ljósakrónnr Kogurlampar Kaffltækl Suðnpl0tnr o. m. fl. Komið, meðan úr nógu er að veljá! Hf. Bafmf. Hiti & Ljðs Jðlaverð: Hveiti 28 aura. Molasykur 70 aura. Strausykur 65 e ura. Epii 70 aura. Appelsínur. Vínber. Spil, íslenzk og útlend, Jólakerti, ódýr. Leikföng o. m. fl. ódýrast f Verzlun Símonar Júnssonar Gíeuisgötu 28. — Sími 221. Peterkin gerhveiti, jarðarberja- sultutau, Consum-súkkulaði, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sky og rjómi ódýrast og bezt f mjólkurbúðinni á Laugavegi 49. Jólakertln, misl. og stór, hvít kerti, er bezt aö kaupa í Konfekt- búöinni, Laugavegi 38. Postulínsboilapör, kökudiskar, súkkulaðikönnur, kaffíkönnur, sykurker, vatnsgiös, diskár. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Rftatjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Halldórsson, Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.