Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 2
8 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ I JL A J. A «. 4 « + W Æ M Jl FRAMSOKNARB LAÐIÐ Útgefandi: Framsóknarfélag Véstmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Sigurbjörnsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vertíðarhorfur Nú, þegar vertíð er um það bil að hefjast, er ástandið þannig, að mikili hluti bátaflotans kemst ekki á sjó vegna manneklu, eru aðeins fáir bátar, sem full áhöfn er ráðin á, flesta vantar 1—8 menn en einstaka hafa engan ráðinn nema formann. Er þetta ekki glæsilegt útlit. En reynsia undanfarandi vertíða hefur verið sú, að þeir, sem í landi vinna hafa borið meira úr býtum fyrir styttri vinnutíma, minni áhættu um slys og jafn- framt tryggari afkomu. Því að þegar ura hlutaskipti er að ræða, er það nokkur áhætta hvað tíðar- far og aflabrögð snertir. Tii þess að bæta hag sjómanna gagn- vart landvínnumönnum hafa útgerðarmenn hvað eftir annað gengið inn á breytingu á hluta- skiptunum sjómönnum til hags- bóta, enda er nú svo komið, að útgerð vélbáts við það fiskverð, sem nú er hugsanlegt að fáist, verður fyrirsjáanlegur taprekst- ur. Ekki er vitað ennþá, hvort skipaeigendur telja sér fært að kaupa á því verði sem Samninga- netnd utanríkisviðskipta hefur á- kveðið, og livað tekur þá við? Ekki er trúlegt, að ríkisstjórnin geti bæði tryggt verð til útgerð- armanna og flutningaskipum hallalausan rekstur. Sagt er, að Áki sé nú að reyna að fá sjómenn á flutningaskipum til þess að lækka kaup sitt svo áhættan minnki fyrir útflytjendur. Ein- hverntíma hefðu nú þeir herrar ekki vorkennt skipaeigendum að tapa á nokkrum túrum eftir gróða síðustu ára. En líklega er það Siglunesið (e.s. Falkur) sem ræður þessu breytta viðhorfi. Upplýst ér, að Norðmenn telji sér vel borgið með sína bátaútgerð, ef þeir fá 36 aura fyrir kg. af fiski. Þarna sést, hvaða regin munur er nú á framleiðslukostnaði ís- lcndinga og þjóða þeirra, sem keppa við þá um markaði. Er það nú vonandi öllum ljóst hvaða þjóðarógæfa hefur hlotizt af því að Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn skárust BÆJARMÁL Framhald af 1. siðu. bendir hann á ,að bæjarsjóður eigi að koma upp ísframleiðslu- stöð við höfnina. í trúnni á þá þróun undanfarinna ára um framleiðslu sjávarafurða, að selja eigi sem mest af ferskum afurð- um á erlendum markaði, opnast geysimikill markaður fyrir ís. Það er vitað mál, að fsframleiðsla hraðfrystihúsíins hér hefur bor- ið uppi allverulegan hluta af reksturskostnaði. Flokkurinn niun því eindregið beita sér fyr- ir því, að bærinn reki ísfram- leiðslustöð. Iiæjarstjórnin sam- þykkti á s. 1. ári að fá heimild til þess að taka kvikmyndarekstur hér í sínar hendpr. Enda þótt samþykkt meiri hluta bæjar- stjórnar i þessu máli væri að* eins á pappírnum — svona rétt fyrri kosningar — , er þó stigið spor í rétta átt. Ýmsir bæir á Norðurlöndum hafa tekið kvik- myndarekstur f sínar hendur. Það er bæði eðlilegt og sjálfsagt frá fjárhags og menningarlegu sjónarmiði. Mun flokkurinn beiu sér fyrir þvf, að þetta ná- ist sem fyrst fram að ganga. En betur má ef duga skal. Bæjarsjóði verður að afla tekna. Flokkurinn telur, að örugg leið til tekjuöflunar sé. að bæjar- sjóður eignist skip til flutninga á afurðum frá Eyjum og nauð- synjum til Evja. í eðli sínu hljóta íslendingar að vera og verða farmannaþjóð. Til þess þarf hún skipaflota. Hinn happa- drúgi vísir, er gróðursettur var hér á landi 1914 með stofnun F.imskipafélags íslands, bendir 'til þess, að rétt sé stefnt til auk- innar hagsældar enn um stund með því að auka skipaflota landsmanna. Hundruð þúsunda smálesta er flutt héðan af afurð um Eyjabúa til annarra landa, og stór hluti þess hefur verið fluttur á erlendum skipum. Va:ri þetta ekki leið fyrir bæjar- og hafnarsjóð til tekjuöflunar? Það var kraftaverk, sera gert vir hér á landi 1914 með stofnun Eimskipafélags íslands. En slíkt undan samstarfi við Framsókn- arflokkinn um að stöðva dýrtíð- arskrúfuna 1941 af ótta við kommúnista, og gegn betri vit- und. Eflið þvf áhrif þess flokks, sem mesta fyrirhyggju og hag- sýni hefur sýnt í þjóðmálum og einn allra flokka skilið, að ef at- vinnulíf þjóðarinnar er ekki reist á traustum fjármálagrund- velli, þá er frelsi þjóðarinnar teflt í voða. kraftaverk getur gerzt enn, og það jafnvel i einu bæjarfélagi. Þess utan er þegar fengin reynsla fyrir þessum atvinnu- rekstri, og það með góðum á- rangri. Um togaraútgerð er það að segja, að flokkurinn er fylgjandi þeirri samþykkt bæjarstjórnar- innar að hefja hér slíka útgerð. Þrátt fyrir það, að ekki má vænta mikils arðs af þessum væntan- lega bæjarrekstri, þar sem skip- in eru óheyrilega dýr, og verra þó, að þau eru ekki tilbúin nú, má vænu, að með þeim verði ruddar nýjar brautir hér l at- vinnurekstri. En það er líka stórt atriði. RAFSTÖÐIN Þegar nýja rafstöðin er full- gerð, verður notkun raftækja almenn hér i Eyjum, ekki aðeins við matsuðu og hitun húsa, heldur og við ýmiskonar önnur heimilisstörf. Framsóknarflokkurinn vill að bæjarsjóður njóti alls arðs af þeirri fjáraflaaðstöðu, sem bæj- arfélagið sjálft hefur skapað i þessum efnum. Raftækjagerð, viðgerðaverkstæði raftækja og nauðsynleg verzlun i sambandi við þetu verða arðvænlegar at- hafnir, sem skapazt hafa fyrir at- beina bæjarsjóðs eða bæjarfé- lagsins, og því eðlilegt og sjálf- sagt að bæjarsjóður njóti alls arðs af því framuki. •Eins og stendur hefur rafstöð- in hér ein rétt til þess að Ieggja raflagnir uunhúss. Það er því ekki nema eðlileg og sjálfsögð þróun, að rafstöðin annist einn- ig allar raflagnir innanhúss í ná- inni framtið. HÖFNIN Höfnin er lífæð Vestmannaey- inga. Það gefur þvi auga leið að ályku, að undirsuða efnalegs sjálfstæðis F.yjabúa er góð höfn — eins góð og frekast er kostur á. — Framsóknarflokkurinn tel* ur þvi að leggja beri á það meg- in áherzlu að fullgera höfnina. í fyrsu lagi þarf að skipuleggja írekar cn orðið er framtíðarhöfn fvrir stærri ikipastól en hér er nú, og fá áætlun gerða ura slíkt mannvirki. Sú leið, sem farin hefur verið, að höfnin sundi sjálf að mestu leyti undir árleg- um framkvæmdum við hana, er öldungis ófær. Mcð því móti er ávallt hjakkað i sama farinu. Þess utan ber athafnalífið í dag allan þunga þeirrar byrðar, enda ber þess menjar: Hafnargjöld eru hvergi hærri á landinu en hér, sama má segja um lestar- gjöld o. fl., er framleiðslan verð- ur að bera. Flokkurinn telur, að mjög aðkallandi sé að gerð sé nú þegar áætlun um fullkomna framtíðarhöfn, svo sem kostur cr Neistar I hrifningu sinni yfir úrslit- um prófkosninganna lét Einar prenu Víði á glanspappir í Reykjavik. Er auðfundið, að hann ræður sér ekki fyrir fögn- uði yfir því/ að hann með „ráð- um og „dáð““ fékk flest atkvæði í þessari kosningu. Virðist hon* um vera ljúft að viðurkenna rétt Guðlaugs til þess að draga sig í hlé. Og vonandi notar Ein- ar sér þennan rétt 1950. * Einar gerir mikið úr því hvað Framsókn og Alþýðuflokkur- inn séu fylgisvana í bænum. Þó eru ekki nema nokkrir mánuð- ir siðan Einar eða fylgismenn hans fóru á fjörurnar við Svein og Pál um að vera með sér á sameiginlegum lisU við þessar kosningar og gekk svo langt til samkomulags, að hann fékkst til að verða 3. maður á lisunum. Var þetu á þeim tfma, er Einar hélt að hann yrði undir í bar- áttunni um völdin i flokknum og átti þá ekki að hika við að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn til þess að fullnægja hégómaskap sfnum og valdagræðgi. Framh. d, 3. siðu. á með nútiðartækni. Jafnframt sé Ieitað miljóna lántöku til þessa mannvirkis. Mannvirki sem byggt er fyrir framtiðina að miklu leyti, verður komandi kynslóð að uka á sig bróður- byrðamar af. Þessvegna verður hafnarmannvirkjum trauðla komið hér í viðunandi horf, nema með lántökum, er greiðist á áratugum. Að sjálfsögðu mæl- ir allt með þvi, að rikissjóður beri megin þunga af þeim fjár- hagsbyrðum. Hve sanngjöm sú krafa er, má benda á, að s. 1. ár mun útflutningsgjald af lýsi og freðfiski nemi um 14 milljón króna fyrir uun fiskiveiða- sjóðsgjald og fiskimálasjóðs- gjald. Við þetu bætist út- flutningsgjald af hraðfrystum fiski, en tölur liggja nú ekki fyr* ir ura þá upphxð. Það er greitt í Reykjavik. Framlag ríkissjóðs til hafnarinnar undanfarin ár er hverfandi lítið brot á móts við tekjur hans af afurðum frá Vest- mannaeyjum. I kjölfar bættra hafnarskilyrða mundu koma ný- tízku löndunartæki, sem svo mjög er aðkallandi. í stefnuskrá flokksins, i síðasta blaði var bent á nauðsyn fyrir þurrdokk. Með auknu rafmagni gera menn ráð fyrir, að sá draumur framsýnna manna rætist, að hér geti risið upp fullkomin skipasmiðastöð, er verði samkeppnisfær. S. G.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.