Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 3
FRAMs6kNA RBLAÐIÐ Ársfagnaður Framióknarfélaganna i Vestmannaeyjum verSur haldinn í Samkomuhúsi Vestmannaeyja 19. janúar n. k. og hefst kl. 8,30 c. h. TIL SKEMMTUNAR: Kvikmyndasýning Söngur. RseSa. HljóSfæraslóttur. Dans. HúsiS verSur skreytt. Gestir frú miðstjórn Framsóknarflokksins mæta ú hútið- inni. Flokksmönnum, stuðningsmönnum eg velunnurum flekks- ins og gestum þeirra heimil þútttako. — hútttaka tilkynnist til Ásmundar Guðjónssonar, Miðstrætí 4. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Tilkynning (rá skallslofunni Skv. 33. gr. skattalaganna eru þeir, eem hafe menn i þjúnustu sinni, er tako koup fyrir storf sitt, skyldir að skýra frú þvi, hvaðo kaup þeir greiða hverjum manni, þar með talin stjúrnarlaun, úgóða- þúknun, gjofir e. fl. Skv. þessu er hér með skorað ú kaupgreiðendur oð gefa upp launagreiðslur fyrir úrið 1945 til skatt- stofunnar fyrir 15. þ. m. þeir, sem ekki hafa afhent launauppgjör skv. ofanrituðu I tæka tið, verða lútnir sæta dagsektum skv. 51. gr. sömu loga. Auk þess verður þvi aðeins voittur frúdrúttur fyrir greidd laun, að þau hafi ver- ið gefin upp og eigi meiri en upp var gefið. Núnari upplýsingar gefnar ú skattstofunni alla virka daga frú kl. 10—12 f. h. og kl. 1—3 o. h. SKATTSTJÓRI Skattaframtöl þurfo að vera komin i síðaste lagi til skottstofunnar ú miðnætti þonn 31. þ. m. Þeir, sem ekki hafa talið fram fyrlr þann tima og ekki hafa fengið frest að lögum, verða úætlaðar tekjur. SKATTSTJÓRI. NEISTAR Framhald af a. siðu. Einar skrifar í þetta „glans- númer“ hugleiðingu um fylli- fylliraftana í bænum, undir fyr- irsögninni „Skeggi skrifar“ en meira réttnefni væri „Skalli skrifar". Heggur hann þama all- nærri flokksbróður sínum, for- manni kjörnefndar prófkosning- anna, umboðsmanni D-listans við bæjarstjórnarkosningarnar og yfirlögregluþjóni herra Stefáni Árnasyni, sem ber skylda til á- samt „undirmönnum" sínum að halda uppi reglu og götumenn- ingu í bænum. En til þess að Einar viti, hvar hann mi Ieita bandamanna til þess að útrýma vansæmandi drykkjulífi, þá skal honum bent á, að í stefnuskrá Framsóknarflokksins í sfðasta Framsóknarblaði er þessi grein: „Flokkurinn vill, að reglumenn verði valdir til starfa fyrir bæj- arfélagið, og leggur fast á móti því, að starfsmönnum verði lið- inn drykkjuskapur í starfi". Svo kemur nú rúsfnan f pylsu- endanum, grein sem heitir: „Umbótamenn sjálfstæðislist- ans“. Segir hann þar, að engum sé betur trúandi til að koma í framkvæmd nauðsynjamálum byggðarlagsins, og stýra bæjarfé- laginu fram hjá mörgum hætt- um, en fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins. „Allt má heimskum segja", segir máltækið, en hér held ég að Einar vanmeti vit kjósend- anna. Sannleikurinn er sá, að síðan bæjarstjórn var hér fyrst kosin 1919 eða í 26 ár hefur þessi flokkur ráðið eða menn með hans sjónarmið, og í sýslu- nefndinni áratugi þar á undan. Á þessu tfmabili hafa verið tvö heimsstrfð, sem hafa aukið hag- sæld þjóðarinnar þann tíma, er þau stóðu yfir, einnig mjög mik- ið gróðatímabil fyrir útgerðar- staði um 1924. Þrátt fyrir þetta hefur stjórn þessa flokks á bæn- um allan þennan tíma verið þannig, að nú er talið, að þurfi 30 miljónir króna til þcss að gjöra hann jafn byggilegan og aðra sambærilega bæi. Eg geri ráð fyrir, að Einar telji sjálfan sig langmesta um- bótamanninn sem nokkurntíma « . Framsóknarblaðii. Frá því að Framsóknar blaðið hóf göngu sfna 193Ö hcfi ég ver- ið ýmist í ritnefnd blaðsinc eða riutjóri þese. Sú breyting verður á nutjórn blaðsins pú. að Sig- uijón Sigurbjörnskon fuiitrúi tekur við riutjórninni. Undir stjórn hins nýja riutjóra, sem þekktur er að dugnaði, og til- komu hinnar nýju prenutniðju f bainn, rná gcra ráð fyrir að bfaðtð komi út framvegú rcglu- lega, cða tvúvar i mánuði. Sveinn Guðmunduon. _______________imúL_________ BajarsljérnérkMiiing- arnar 1942. Bæjarbúum tif upplýsingar ckulu hér teknar upp únfiutöl- ur við síðustu bæjarstjórnar- kosningar 1942. Eru þær þessar: A-listi Alþýðufl 19S atkv. B-iisti Framsóknarfl. 249 atkv. C-Iisti Sósíalistafl. 463 atkv. D-listi SjálfstaH5ufl?839 atkv. Framsóknarflokkurinn var þá eini flokkurinn, scm hafði auk- ið verulega fylgi sitt frá 1938. ____________________________ ’ ' >r • " -V; hefur verið í bæjarstjóm, og hann hefur setiðþarí 4 ár, sem hafa verið þau allra hagstæð- ustu til lands og sjávar, er nokk- urntíma hafa komið yfir Eyjara- ar. Og hver cr svo útkoman? Órciðuvíxlar yör hálf miljón og allt komið á fullkomið ttrand. Þó hefur ekkert verið fram- kvæmt, nema j>á íýrir lánsfé. Og svo segir Einar, að þetu séu mennirair, sem einir geti stýrt bænum fram hjá hættum. Nei, ekki er sjálfsgagnrýnin á háu stigi. Og ekki getur hann kennt þvf um. að hann fuö ekki haft góða menn með sér við stjóra- ina, t d. Ársæl. Loks cr það helzt að skilja á greininni, að allra mestu umbótamennirnir á listanum séu i 5- og' 6 sæti. En því eru þeir þá ejfki hafðir ofar? Nei, kaupmenn, skramalar. eru látnir vera í tryggutn sætum, en sjóraönnum þokað niður þó all- ar umbæturnar byggist á starfi, þcirra. Við síðustu kosningar höfðu þeir þó skipstjóra í 5 sæti, nú fá þcir ekki nema 6. Þaraa sést fyrir hverjum umhyggjan er mest. 1 - Aðstöð vlS skattaframtöl volttr skottatefaa. OpiS fvá 10— 12 úrdegis eg 1—3 etödegb. from. ■'c,1-#!.. ' PragiB efckl fram é eiBastu etimila «V telia i- SKATTSTJÓRI. I

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.