Framsóknarblaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 1
árgangur. Vestmannaeyjum 26. 'jan. 1946 3. tölublað. ÁVARP ^óðir Vestmannaeyingar! Það er, eins og öllum er kunn- U§t> komið að því, að við eigum a® fara ráða fram úr því mikla Vatidamáli að velia okkur menn t 1 , J þess að fara með stjórn þessa u^.jar, 0g ráða fram úr þeim yatl.damálum, sem nú liggja fyr- lr (°g þau eru sannarlega ekki Sv° fá), og einnig þeim, sem að °þdum bera næstu fjögur ár. *J°gur ár eru ekki langur tími nrargra áliti, en það er mesti ^sskilningur. Fjögur ár er lang- Ur Ömi í sögu hvers bæjarfélags, ®v° langur tími, að ef illa er með Pan farið, þá er mjög líklegt, að P^u vinnist seint upp aftur, jafn- vel aldrei. Aftur á móti, ef þau yyn vel notuð með dugnaði og anrsýni, þá er vissulega hægt að fá 'niklu áorkað til framfara og 'agsældar. Þess vegna hvílir mik- ábyrgð á hverjum þeim manni °8 liverri þeirri konu, sem geng- °r nú og alltaf að kjörborði til °sninga. Þessvegna hljóta allir ^ sjá það, ef þeir á annað borð lugsa nokkuð, að þetta er ekki þeitt grín, sem verið er að arnkvæma, þegar kosið er, held- Ur erum við að framkvæma eitt okkar helgustu skyldustörf- j?1, °g þá stöndum við í þeim /^niætasta rétti, sem við eigum það er að mega frjálsir ráða. Verjum við felum umboð okk- fr til að fara með málefni þessa n-ejar. , ^egar við förum að brjóta 'fdann um það, hverjum við e,gum að fela þetta umboð, þá verð til tnái Ur víst flestum fyrir að líta þeirra, sem hafa með þessi ^ farið á hverjum tíma, og Svþ ntun einnig fara fyrir okkur "u- Við munum vega og meta 0lns 0g vera [Jerj það( sem frá- audi bæjarstjórn hefur gert °S við munum hugsa til þess, Se'n okkur er lofað, þegar hún Settist í sæti sín fyrir fjórum ár- Um' °g hvernig er svo útkom- an? Hún er að flestra dómi ekki Soð. Það er að vísu ekki rétt, að ekkert hafi verið gert á þessu tímabili, eins og sumir hverjir vilja vera láta, en hitt er líka jafn víst, að það hefur verið gert mikið minna en það, sem hefði þurft að gera, og hægt hefði ver- ið að gera. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft meiri hluta aðstöðu í þess- um bæ. Þessvegna verðum við að kannast við, að hann sérstak- lega beri ábyrgð á því, að eitt hið allra glæsilegasta kjörtíma- bil hefur farið fram hjá okkur, án þess að það væri að nokkru verulegu leyti hagnýtt fyrir bæjarfélagið því til uppbygging- ar. Þegar við höfum nú komið auga á þetta, þá býst ég við, að margir hugsi sem svo, að það sé kominn tími til þess að gefa þeim frí og lola þeim að vera í minnihluta um stundarsakir. F.11 hvert eigum við þá að snúa okk- ur? hugsar þú, kjósandi góður, og þér dettur auðvitað í hug sa flokkur, sem við síðustu kosn- ingar var næstur Sjálfstæðis- flokknum að stærð (sem sé Sósí- alistaflokkurinn), en þú verður ekki lengi að átta þig á því sem sannur íslendingur. Þú getur aldrei stutt þann flokk, sem fær sínar fyrirskipanir frá þeim mönnum, sem eru jafn ólíkir okkur íslendingum eins og austrið er langt frá vestrinu. Þá er það þriðji flokkurinn að stærðinni til, það er Framsóknar- flokkurinn. Þú ferð nú að at- huga, hvernig hann sé, og þú kemst að þeirri niðurstöðu, og það undir eins, að það sé ein- mitt flokkurinn, sem þú eigir að styðja við þessar kosningar, og það er vegna þess, að stefnuskrá þess flokks er langheilbrigðust, sem sé samvinnustefnan, að hver styðji annan og sem flestir verði sjálfum sér nógir á sem flestum sviðum. Með því stuðl- um við að því, að hið nýstofn- aða lýðveldi eignist sem flesta þegna, sem eru vel upplýsir and- lega og fjárhagslega sjálfstæðir. Þess vegna, kjósendur góðii. Almenningsheill! A bœjarmálafundinum 18. þ. m. flutti Þorsteinn Þ. Viglundt- son rœðu, sem vakti mikla athygli og umraður i bcenum. Birtút því hér aðalefni hennar. — RITSTJ. Mottó: „ViÖ göngum göt• una móti sólu". Aruell Sveirus. Árið 1942 gerðu Islendingar og Englendingar með sér fisk- kaupasamning. Fiskur haekkaði stónega í verði. Þó mun hxkk- unin hafa numið mun fieirt hundraðshlutura (prósentum) á enska markaðnura en hér heiraa. Mun láta nærri, þegar fiskverð- ið var hæst, að þá hafi útgerðar- nlenn hér í Eyjura og sjómenn fengið nálægt 40% at tiskverð- inu miðað við enska markaðinn, en útilytjendur fiskjarins um tio%. Þetta er svo að skilja, að sá tiskur, sem greiddur er út- gcrðarmanninum með tveim krónum, fær útfiytjandinn fimm krónur fyrir. Þessi hlutföli fara dult og því erfitt að grafa hér upp hárnákværaar töiur, því að vitað er, að í þessum viðskipt- um var hlutur útgerðarraamu- ins og sjómannsiru stórlega skertur. Ú tflytjendurnir raokuðu því saman peningum á útflutn- ingi fiskjarins á kostnað útgerð- armanna og sjóraanna. Það er öilum kunnugt, að eng- inn kaupstaður í iandinu hafði betri aðstöðu til að grípa nú gæsina og græða fé en einraitt Vestmannaeyjakaupstaður, út- gerðarmenn, sjóraenn og bæjar- sjóður. Engir landiraenn fram- leiða meiri sjávarafurðir að til- tölu við fólksfjölda en Eyverjar. Engir landsmenn sækja sjóinn íastar en þeir, og engir voru því munum við þjappa okkur vel sarnan um B-listann við þessar kosningar, og það mun sýna stg nú eins og áður, að fylgi B-list- ans er í stöðugum vexti. Jóhann Sigfússon. betur að gróðanum koranir cn útgerðarmennirnir okkar og sjó- mcnnirnir. En hver er útkomant Það er öllum ljóst, að þegar is- varði tiskurinn hækkaði stórlega 1 verði og sérstaklega hlutur út- flytjandans, þá gripu bæjarfuU- trúar kaupmannat lokksin* i bænura gæsina og auðguðu sjálfa sig á útflutningnum í stað þess að láta sjómennina okkar, útgerðarmemnna og b.ejarsjóð njota racsta arðsins al Lramleiðsi- unnt og eignast vcrðraæti tU handa almenningi í Eyjutu. — Og bæta uiá þessu við: ktl hagnaðar, sem íulltrúar raciri hlutans hér gátu ekki notið sjáltir af hinu hagstæða fiskverðt i Englandi, létu þeir mestmegnit fara út úr kaupstaðnum til inn- lendra og erlendra skipaeig- enda. Þetta heitir á máli Einars Sig- urðssonar: AlmenningsheilU Þetta allt er ójynrgefanlegt athafi. Hver á sökina? Eiga þetr hana persónulega Einar Sigurða- son, Ársæli Sveinsson, Tónu* Guðjónsson og Guðlaugur GUU* aon? — JÁ, þessir raenn eiga aok- ina persónulega, og svo PáU Þorbjarnarson að auki. Skal ég koraa að þvi síðar. Það var að vísu fyrirfram vit- að, að stjórnmálastefna fjór- tnenninganna er þröng, ofatabk- isfull og hugsjónasnauð eigin- hagsmunastefna, sem fyrst og fremst miðar að eigin hag og •vo nokkurra meðbræðra, sem þeir þurfa að tryggja sér fyigi hjá til þess að halda völdum ög fjáraflagcngi. Þcssi svik viö út- geröannenn, sjóincnn og bæjar- félagið í heild, cr þarva aók. Nauðsyn brýtur lög, og þfjffi Framhald á s. (tðu. Munið að setja X við B-listann B-listinn er listi Fromsóknarflokksins

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.