Framsóknarblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 2
4 framsöknarblaðW ^RAMSÖKNARBLAÐIÐ Útgefandi: Haraldur Viggó Björnsson bankastjóri Framsóknarfélag Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Sigurbjörnsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Á kaldri braut í síðasta Framsóknarblað skrif- aði ég stuttan pistil um úrslit kosninganna hér. Um valdatöku vinstri flokkanna og sérstaklega liinn mikla kosningasigur Al- þýðuflokksins, sem trauðla yrði skýrður, þar sem forystumaður Iians, samkv. fenginni reynslu, virtist ekki, þrátt fyrir ma;rga góða kosti, á réttri hillu sem leið- andi maður í fjármálastjórn. Páll Þorbjörnsson virðist, Jjví miður, hafa verið mjög illa fyr- irkallaður, þegar þessi hóværi leiðari kom honum fyrir sjónir, og að því er virðist, alls ekki ■ getað gert sér grein fyrir efni hans. Því samkvæmt grein Páls í Brautinni 14. f. m. hefur hann talið sig lesa þar ýmislegt, sem engir aðrir hafa getað komið auga á. Segir hann meðal ann- ars, að ég hafi þar skorið hreint upp úr með ófarnaðaróskir til lianda Bœjarútgerðinni. Við þetta er í fyrsta lagi það að athuga, að hvergi í nefndu Framsóknarblaði er Bæjarút- gerðin nefnd á nafn. Og til þess að Páll vildi nú frekar reyna að leita uppi ummæli sem þau, er hann þykist taka upp úr blað- inu, skal ég borga honum 100 kr. í peningum lyrir Iivert orð, er hann finnur Jiar um Bæjarút- gerðina eftir mig. Aftur á móti eru í fyrrgreindum leiðara óskir um það, að hinni nýju bæjar- stjórn megí farnast vel í störfum sínum, og er Jjar ekkert undan- skilið, hvorki bæjarútgerð né annað. - Fyrir 300 áruin var uppi stjórnmálamaður er sagði: „Ríkið, það er ég sjálfur“. Og þótt Páll vildi hafa hann til fyr- irmyndar og segja: „Bæjarút- gerðin, ])að er ég sjálfur", sem hann reyndar gefur í skyn með Jjví að auglýsa: „Bæjarútgerðin, heima sími 41“. Þá eru ekki held ur í umræddu Framsóknarblaði neinar bölbænir í garð Páls, þótt geiið sé í skyn, að Jiaðan sé lítils að vænta til t iðreisnar fjárhagn- um. Hitt er svo auðskilið mál, að ef óhöpp vilja til, með einhver fyrirtæki bæjarins, þá er Jjað allra skaði, sem í bænum búa, og Hann andaðist að heimili sínu, Heimagötu 1, hinn 14. marz s. 1. eftir þriggja mánaða þunga legu. Hann var fæddur 30. október 1889 í Reykjavík. Viggó Björnsson réðst aðeins 14 ára gamall í þjónustu íslands- ban'ka, og starfaði óslitið við þá stofnun til æviloka. Hinn 30. október 1944 átti hann Jjrefalt afmæli: 55 ára aldursafmæjh 40 ára starfsafmæli, sem bankamað- ur, og 25 ára bankastjóraafmæli. Hann var elzti bankamaður hér á landi, og sá eini, sem óslitið starfaði við sömu stofnun alla ævi. — Hann var skipaður hér bankastjóri árið 1919. Uppeldi sitt hlaut Viggó að mestu í ís- landsbanka. Hann naut lítillar skólamenntunar, en í tómstund- um lagði Iiann stund á tungumál og stærðfræði, enda var hann hneigður til hvors tveggja. Viggó var prýðilega gefinn, ágætur málamaður, og lagði mikla stund á ensku og frönsku, en franskan mun hafa verið honum hugleikn- ari, að því er hann sjálfur taldi. Viggó Björnsson var vararæð- ismaður Breta frá 1931. F.ftirlifandi kona hans er Rann- veig Vilhjálmsdóttir, hin ágæt- asta kona. Viggó Björnsson var söngelsk- ur og vel músíkalskur. Á yngri árum var hann i kvartett, ásamt Jóni Halldórssyni söngstjóra o. fl„ og fór orð af „Fóstbræðrum“, en svo hét kvartettinn, fyrir prýðilega meðferð þeirra félaga á sönglögum. — Eftir að Viggó fluttist hingað söng hann fyrstu árin opinberlega við ýmis tæki- færi. Hann hafði mikið tónsvið og hreimmikla bassbariton rödd. t hópi kunningja hafði hann jafnan yndi af að taka lag. Af þcirri kynningu, cr ég hafði það er tilgangslaust fyrirPál, að reyna að telja líæjarbúum- trú um, að það sé mér eða öðrum fagnaðarefni. Hitt má svo Páll vita, að hann er kominn út á kalda braut, er hann fer að gera mönnum upp orð, og hugsanir, og fer síðan að glítna við að ltrekja Jjessa upp vakninga í blaði sínu. Þannig löguð málsmeðferð getur komið honutn að haldi á kjaftafundi undir Geirseyrargaflinum eða annars staðar,. en sem fyrrver- andi þiitgmaður og núverandi varaforseti í bæjarstjórn Vest- mannaeyja ætti hann ckki að láta slíkt frá sér fara á prenti. S. V af Viggó Björnssyni síðustu árin, virtist mér öll störf hans bera vitni um mann, senr ekki mátti vamm sitt vita í starfi sínu. — ReglusemT hans og nákvæmni var við brugðið, svo að ekki var lengra til jafnað. Viggó var gervilegur maður og hafði mikla persónu til að bera, og hvar sem hann fór vakti hann á sér athygli, enda naut hann og óskoraðrar virðingar allra, er um gengust hann. Skapgerð hans var heilsteypt. Fn hann var dulur, fáskiptinn og óáleitinn, en í hópi kunningja var hann gleðimaður. Við fráfall hans finnst mér, að horfinn sé af sjónarsviðinu einn svipmesti borgari þessa bæjar — merkur maður með ósvikið ís- lendingseðli: Fáskiptinn og sein- tekinn, en vinafastur og. trygg- lyndur, og drengur góður. S. G. Flugmál Við þurfum að eignast okkar eigin flugvél Með byggingu flugvallarins hér í Eyjum verða sennilega miklar breytingar á samgöngum hjá okkur eyjabúum, og Jiað hlýtur að marka stór tímamót í samgöngum okkar, sem oft hafa verið slæmar. En til þess að Jretta komt aö fullum notum fyrir okkur, ætt- um við nú Jiegar að hefjast handa, allir sem einn, og eignast okkar eigin flugvél, sem okkur hentaði bezt, að áliti sérfróðra manna, við okkar staðhætti. Það mun nú kannske þykja mikið í ráðizt, að kaupa flugvél, en spá mín er sú, að flestir eyja- búar mundu vilja leggja; eitf- hvað af mörkurn, eftir efnum og ástæðum, til |æsj> að eignast sitt cigið farártæki. Það er vitað mál, að við höl- um ekki hálft gagn af Jieim sam- göngumöguleikum sem llugvöll- urinn skapar okkur, ef við eig- um að búa við áætlunarferðir frá Reykjavík, þvi að við vitum af gamalli og nýrri reynslu, að þeir eru, eins og fleiri. fyrst fyrir sjálfa sig. Til þess að almenningur geti notað þetta dásamlega og fljóta farartæki — ílugvélina — þurfa targjöldin aó vcra það ódýr, að allir eyjabúar geti þeirra vegna farið flugleiðis. Og ef við stönd- um.vel saman og legðum fram verulegan hluta af stofnfé, ]>á Bæjarmál Fins og ég vék að í fyrri grein minni, þá er viðhorf bæjarinála hér slíkt, að fyrst og fremst er Jrörf athafna- og framkvæmda- samrar bæjarstjórnar, sem setu*' sér Jiað markmið, að gera Vest- mannaeyjar eftirsóttan og jafn- góðan bústað og bezt Jrekkist annars staðar. En mest aðkall- andi verkefni erú ekki þannig * 1 * * * 5 eðli sínu, að þau skipti niönnum í Ilokka. Hefði Jjví í sjálfu sér verið heppilegra, ef allir flokk- arnir hefðu getað sameinazt uflí ákveðnar framkvæmdir, eins og gert hefur verið á Akureyri, en að slíkt Lókst ekki, er sennilegá ekki sízt si)k fráfarandi bæjav* s t j órnarme ir ih 1 u ta. Fins og nú er komið máhuu liér, þá virðist vera sívaxandi burtflutningsstraumur héðan til Reykjavíkur, og það ekki síz.t meðal þess fólks, sem fylgir að inálum þeim flokkum, sem uu mynda hér bæjarstjórnarmeirt- hluta. Það eru ekki líkur til þess að þetta breytist, nema sú að- stáða verði sköpuð hér, að het verði jafn fýsilegt, eða helzt fýsl‘ legra, að búa heldur en annars staðar. Sú bæjarmálastefna hefur ríkt hér á valdatímabili Sjállstæðis- flokksins, að kvelja allt áfratu með óhæfilega hárri gjaldaálag11' ingu, og bókstaflega að láta menn gjalda Jjess, að hala hér búsetu- — Hafnarframkvæmdirnar hafa Framh. á 3. síðu. ætti að \era hægt að stilla far- gjöldunum svo í hóf, að alln mættu við una. En með því verð1 sem nú er hjá flugfélögunutn hé1 innanlands, cr það ckki allra að nota sér flugvélar. — Það ætu ekki að vera meira átak fyrn okkur Eyjabúa að eignast llug' vél núrya, en Jtaö var :í sínutn u'ma að kaupa björgunarskipio „Þór“. Það hefur oft sýnt sig, að niel111 :ta mikið, Jjegar Jreir vilja, (,c mstilltur fjöldi getur 1V11 Sf()1 n verkelnum, þar scm hvev rm leggur sitt fram cl’lir ; þ;i gctur hver og einn nie ttu eignað sér sinn lrlut í þel111 amkvæmduin, sern gerðar etu- Eg ætla J)á að cnda þcssar h'" • með þeirri ósk okkur Fyjab11 :n fil handa, að við getum sta i saman sem einn maður un f eignast flugvél. Þetta er mál, sem okkur aG irðar. Og flugvél hljótum vl< 5 eignast fyrr eða síðar sjau11 J)ví fyrr, þess betra. Oddgeirshólum, 31. marz 4h Fri ð'f in 11 u r Fi nnsso.n ■

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.