Framsóknarblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 3
framsókna rblaðið s Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðjan EYRÚN h.f. Auglýsing ► Alvarlega er skorað ó gjaldendur, sem eiga ennþá ógreidd þinggjöld og veltuskatt, að gjöra sem allra fyrst skil, til þess að losna við aukna dráttarvexti og óþægindi af lögtökum. Einnig er bent á skyldu atvinnurekenda til þess að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna til greiðslu þinggjalda, sbr. reglugerð nr. 65 frá 1944. Þeir, sem eigi hafa skilað iðntryggingum, eru minntir á að gjöra það þegar, svo að kom- •izt verði hjá sektum. Vestmannaeyjum, 10. marz 1946. BÆJARFÓGETINN Fiskhúsaeigendur Fiskhúsaeigendur, sem sjó nota frá Sjóveit- unni, eru alvarlega áminntir um að láta ekki renna sjó að óþörfu í fiskhúsum sínum. Vestmannaeyjum, 12. marz 1946. HAFNARSKRIFSTOFAN Heimsendingar Hef fengið sendiferðabíl til þess að annast heimsendingu á vörum. - Takið pöntunar- lista í búðum mínum, og verðið aðnjótandi þessara þæginda. Skömmtunarseðlar fyrir skömmtunarvör- um þurfa að sendast með pöntun. HELGI BENEDIKTSSON Heimsendingasími 90 Drykkjuskapur ingar starfsmenn bæði bæjar og ríkis, og eiga sumir lögreglúþjón Sveinn Árnason iiskimatssLjóri befur dvalið hér undanfarið í embæltiserindum, en Páll l’or- björnsson framkvæmdastjóri Bæj arútgerðar Vestmannaevja hafði kært ylirfiskimatsinanninn liér fyrir vanrækslu í starfi vegna drykkjuskapar, og mun atvinnu- málaráðherra vilja láta jretta varða stöðumissi. Drykkjuskapur er orðinn bæj- arböl hér í Eyjttm, ekki síðttr en sumstaðar annars staðar, og | >ýð- lr ekki að draga fjöðttr ylir jjað, að þar ltafa verið t broddi lylk- anna þar osktlið mál. Án þess að um nokkurn ill- vilja sé aö ræða t garð jtess aöila, sem kærður hefur verið fyrir jressar sakir, eða hinna annarra, sem eiga þar óskilið tn;íl, yrði jtað ekki illa séð, j)ótt tekið yrði ekki vægari tökum ;í drykkju- skap manná í opinberum stöð- um, heldur en t. d. sjómanna, scín settir eru inn fyrir sams- konar athæli og jjeim bovða- lög'ðu líðst óátalið. H. B. Neistar / Frá því var skýrt í síðasta blaði, að kommúnisti liefði ver- ið skipaður formaður í skóla- nefnd barnaskólans hér. Sama hefur verið um allt land. Alls staðar hafa skólanefndarformenn orðið að þoka fyrir kommúnist- um. Hefur Brynjólfur gengið svo langt, að hann lét samráð- herra sinn Emil Jónsson víkja úr sæti sem formann skólanefnd- ar Flensborgarskólans, sem liann hafði gengt um t(j ára skeið, til jjess að koma þar að kommún- isla. — „Arni forseti ' telur það algjört einkamál kommúnista, hvernig þessum málum sé skipað, og Bæjarmál Framh. af 2. síðu. verið við það miðaðar, að inn- heimta hér liæstu hafnargjöld sem nokkurs staðar þekkjast og halda höfninni umhótalítilli og sætta sig við lítilfjörlegt smán- arframlag af ríkisins hálfu. Svo annað dæmi sé nefnt, sem snýr að jn í opinhera, skal hruna- hótagjaldanna hér getið. Bruna- hótafélag íslands hefur lögvernd* aða neinkarétt t.il trygginga allra húseigná hér, eins og í öðrum kaupstöðum utan Reykjavíkur, en í skjóli hirðuleysis bæjaryfir- valdanna hér, líðst félaginu, og hefur liðizt um langan aldur, að innheimta hér miklu hærri ið- gjöld en svarar til áhættu félags- ins, auk þess sem Vestmanna- eyjahær fær ekki heldur neinn ágóðahluta af gróða tryggingar- félagsins, cins og tíðkast sum- staðar annars staðar. Fðlilegt væri að krefja Bruna- hótafélagið um greiðslu eðlilegs og sjálfsagðs hluta af jjeitu gífur- lega gróða, sem félagið hefur haft tryggingum í Fyjum, jafnframt og iðgjöldin væru færð til sam- ræmis við sannvirði, og samtímis væri ekki úr vegi að félagið lán- aði Vestmannaeyjakaupstað, með hóflegum kjtjrum, fc til þess að leggja fullkomna vatnsveitu og sjóveitu unt bæinn. Fyrir kosningarnar var þvi haldið fram, að jtað kostaði ;jo miljónir, að ger;t Vestmannaeyj- ar jafn ákjósanlegan aðsetursstað eins og t. d. Reykjavík. Upphæð þessi er að vísu fullyrðing, grip- in úr iausu lofti, og af takmörk- ttðum góðvilja. En hvað utn það, Jj;í er jiað nú svo, að ekki verður nema um tvennt að velja á næstu árum, að gera Eyjarnar að eftir- sóttum og eftirsóknarverðum bú- stað, eða að gefa upp byggð hér að mestu leyti. nema sem ver- stöð’ siðari hluta vetrar. H. B. hvernig hugarfar og lífsskoðun þeir bera í hrjósti, sem fram- kvæmd kennslumálanna eiga að stjórna. Á þetta get ég ekki fall- i/.t. Ég held, að þetta varði allan almenning flestu fremur. Enda mun kommúnistum hafa verið fullljóst — enda eftiv því gengið að fá j>essi völd í hendur, — að tneð því hafi þeir fengið fjöregg þjóðarinnar til varðveizlu. Hitt má heldur ekki gleymast, að það voru sjálfstæðismenn, sem af- hentu völdin yfir útvarpi og fræðslumálum í hendur komm- únista. Úrslit hæjarstjórnarkosning- antia á Akranesi hafa farið svo í taugarnar á Páli, að hann nær ekki upp í nefið á sér fyrir reiði. Ástæðan er líka töluverð. Flokk- ur hans, sem fékk 3 híejarfull- trúa 27. janúar, fékk ekki nema 2 fulltrúa 10. marz. Virðast þessi úrslit styðja það álit mitt í síð- asta Framsóknarblaði, að fylgi þessa flokks sé mjög reykult (eins og farfuglar). Virðist Páll kenna þessar ótar- ir Framsóknarmönnum á Akra- nesi, og hefur um þá mjög ljót orð, og því ljótari samlíkingu, og líkir þeim við þær konur hafn- arbæjanna, seni selja siglinga- mönnum hlíðu sína. — Er Páli vorkunn, þótt samlíking þessi hafi orðið honum efst í huga, þar sem hann er nýhættur ferð- um á þessa markaðsstaði. — En flokki sínum gerir hann lítinn greiða með því að vera að tala í þessum dúr, jjví að alkunnugt er, að ef nokkur flokkur hefur almennings orð á sér fyrir að vera pólitískur leiguliði, þá er það Alþýðuflokkurinn. •••••••■■••••*••*»•»•••••»••••••••••••* j M U N I Ð ■ : að koma tíman- ■ : lega með fötin til « : hreinsunar fyrir páskana. \ STRAUMUR H.F. ■ * ; Frosið dilkakjöt, : Reykt kjöt, Saltað hrossakjöt, : Rúllupylsur, j Ostur, 30 og 45% ■ ■ Neytendafélagið « ! ARMBANDSÚR fyrir dömur og ■ ■ herra. — Aðeins » : fá stykki eftir. » Neytendafélagið

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.