Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 2
2 FRA M SÓKNA RBLA tíW Fjárhagsáætlunin og fjáröflun FRAMSÖKNARBLAÐIÐ Útgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Sigurbjörnsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Flótti? Miklir fólksflutningar eiga sér nú stað úr Eyjum, og her ek!:i livað minnst á burtflutningi meðal Jicss fólks, sem fylgt hef- ur að málum flokkum þeim, sem nú hafa meirihluta í bæjarst'ióru. Orsakirnar má hinsvegar rekja lil jress, að Eyjarnar hafa orðíð útundan með Jiau lífsjjægindi, i.r lólkið þarf og sækist eftir. og l;í- anleg eru í Reykjavík, og uggur er í mönnum við hækkandi út- svarsálögur hér, sem eru langt um hærri en sams konar gjöld í Reykjavík, og í mörgum tilfell- um er hrein eigna upptaka. Hvað dvelur lagasetningu um útsvör? Eðlilegast og sjálfsagt ætti að vera, að útsvör væru al- staðar lögð á eltir sömu reglum. Bajjarstjóri hefur undanlarið verið að tryggja bænum lánsfé til nýju rafstöðvarinnar. A s. '. ári hafði verið tekið 800 jnis kr. lán hjá Tryggingarstofnun ríki>- ins, og var almennt álitið að sii stofnun ætlaði að lána féð, en nú brá svo kynlega við, að Tryggingarstofnunin vildi ekki lána meira og mun jafnvel hafa farið fram á að fá endurgreitt fé )>að, sem hún var búin að lána. Verður ekki annað sagt, en að jretta séu kuldalegar viðtökur af hálfu forstjóra Tryggingar- stofnunarinnar í garð liokks- bræðra sinna, sem nú áttu að taka við lánunum. vSigurður Stefánsson gerir mik- ið úr því í síðasta Eyjablaði, að jreir félagar hans og Péturs hafi verið sex en ekki þrír, sem voru á móti Jrví að ísfélagið verði nokkru fé til Ekknasjóðsins, þótt þetta sé rangt hjá Sigurði, Jrá skiptir þetta engu máli, en sýnir þvert á móti, að ekkerl af starfandi sjómimnuin, hvorki í háseta-, vélstjóra- né skipstjóra- stétt voru þessari ráðstöfun and- vígir. Jóhann aljsingismaður helur dvalið hér undanfarna daga og telja flokksmenn hann hinn á- hugasamasta, það eina sem valdi lionúm ama sé, að rnenn hér séu með nöldur um vond hafnar- skilyrði og kröfur um hafnar- bætur. Hann gengur um og dáir Bæjarstiórn hefur nú fvm stuttu afgreitt fjárhags-íær.lun bæjarsjóðs fyrir 1946. Það verð- ur tæplega sagt, að afgreiðsla hennar taki fram afgreiðslu Sjálfstæðisflokksins á henni und- anfarin ár, hvað útkdmu hennar viðkemur. Endanleg samjrykkt fór fram síðast í apríl. En von- andi stendúr þetta til bóta. í vet- ur liafa blöðin deilt um fjárhags- áfkomu bæjarsjóðs. Víðir hefur haldið því fram, að fjárhagurinn væri svo góður, og handbært fé fyrir hendi, að hægt væri með stuttum fyrirvara að greiða allar lausaskuldir, og jafnframt efna 8—12 ára loforð flokksins um I járframlög til hinna ýmsu fram- kvæmda, sbr. fjáhagsáætlanir undanlarinna ára. En Brautin og Evjablaðið hafa talið sig lítið finna annað en skuldir og pen- ingar fyrirfinnist ekki, og allur hagur ba'jarsjóðs sé á glötunar- barmi. Hér sem oftar liggur sannleikurinn bil beggja. Það er blekking ein að halda Jrví fram, að nægjanlegt lé hali verið fyr- ir hendi til að greiða upp lausa- skuldir incl. rekstursvíxla, að ó- hváð búið sé hér að gera, og er vitanlega ekki nema gott eitt um það að segja, ekki sí/.t ef hugur fylgir mála, en hinu verður ekki gengið fram hjá, að hann var fvrsti atvinnurekandinn, sem flúði hér af hólmi, og virðist yf- irleitt alstðar vilja ávaxta fé sitt annarsstaðar en í Vestmannaeyj- uni, og hefðu annarra athafnir hér verið sniðnar í sama stakk og framkvæmhir hans sjálfs í Eyjum og lyrirtækis hans, Jrá væri hér ekki blómlegt um að litast nú. Þegar liskverð lækkaði í Bret- landi í s. I. mánuði var almennt búizt við því, að reynt yrði að konia á ýmsum lagtæringum til Jress að flutningaskipin gætu haldið áfram að sigla án fyrir- sjáanlegs taps. Þetta helði meðal annars mátt gera á þann hátt að fella niður útllutnings- og liafn- argjöld af fiskinum og fækka um einn háseta á hverju skipi, því óeðlilegt er að krefjast allt að helmingi mannfleiri skips- hafna á íslenzkum skipum en er á samskonar erlendum skipum, en þetta var ékki gert, heldur var rekstur skipanna yfirtekinn af ríkinu. En livað verður lengi hægt að halda báðum aðalat- vinnuvegum þjóðarinnar uppi með ríkisstyrkjum? glevmdum loforðum um fram- liig lil verklegra framkvæmdá. En rétt er að minna á, að Jietta hefði allt verið hægt, ef Sjálf- staðisflokkurinn hefði notfært sér þaú sérstaklega hagstæðu ár til fjáröflunar lyrir bæjarsjóð, er voru hér frá 1940 til 1945. En það er líka blekking, að bæjarsjóður sé svo illa stæður eins og núverandi meiri hluti bæjarstjórnar vill vera láta. Og það er tvímælalaust tvíeggjað sverð sá málaflutningur Jreirra með hliðsjón að aðkallandi þörf- um bæjarsjóðs lyrir lánum til ýmsra framkvæmda, að bæjar- sjóður sé á glötunarbarmi fjár- hagslega. Ejárhagsáætlunin er samþykkt, og er sú hæsta, sem samþykkt hefur verið hér. Tekjuliðir eru hinir sömu og áður, aðallega út- sviir, er koma til að hækka um 30%. Svo ekki virðist enn bóla á stefnuþreytingu hjá hinum nýju valdamönnum í bæjar- stjórn, þrátt fyrir kosningalof- orð. Það munu flestir sammála um, að hér sé gengið lengra en fært sé með útsvarsálagningu á borgarana, og |>á sérstaklega með hliðsjón af síldarvertíð á s. 1. sumri. Að vísu voru útsvör óeðlilega lág hér á s. I. ári, sem stafaði af Jrví, að Sjálfstæðisflokksmenn í bæjarstjórn töklu pólitískt heppilegt herbragð að lækka út- svörin síðasta árið fyrir kosn- ingar í því traust i að hægt væri með því að blekkja hátt virta kjósendur. Því að eins og frægt er orðið, var jafnað niður lægri upphæð hér 1945 en '944- ;í sama * tíma hafði vísitalan hækkað, og atvinnulíf stóð enn í blóma. Núverandi meirilrluti bæjar- stjórnar hóf bæjarútgerð í vetur. Enda þótt margt benti til |>ess J>á, að það vrð’i hæpinn gróða- vegur að kaupa lisk og flytja út, verður þó tæplega annað sagt með sanngirni að meirihluti bæj- arstjórnar hafi nauðugur viljug- ur orðið að byrja þennan at- vinnurekstur, eftir öll kosninga- loforðin. Og vafalaust má gera ráð fyrir að Jressi atvinnurekstur hefði gefið bæjarsjóði nokkuð í aðra hönd, ef liskverð hefði hald- izt óbreytt í Bretlandi. En þvi miður er þessi draumur búinn í svi pinn. En meðal annarra orða. And- stæðingar Sjálfstæðisflokksins voru allir sammála um ]>að, að afl.a yrði bæjarsjóði tekna eftir öðrum leiðum en útsvörum ein- um, Jró nrisjafnar væru leiðir flokkanna í því efni. Jú, núver- andi meirihluti bæjarstjórnar hól' bæjarútgerð með fiskflutn- ing. En að öðru levti eru sömu aðiljar ekki farnir að gera neiria tilraun, að því er séð verður, til að skajja bæjarsjóði örugga tekjulind, sem óháð er verð- sveiflum íslenzkra alurða 'á er- lendurn markaði. Það liggur fyr- ir samjrykkt fyrrverandi bæjar- stjórnar, að bærinn taki kvik- myndareksturinn í sínar hend- ur. Og líklegt má telja, að sú samjrykkt lalli núverandi meiri- hluta bæjarstjórnar vel í geð. Framsóknarflokkurinn hefur á |>að bent, að bæjarsjóður ætti að koma upp raftækjaviðgerða- stofu með nauðsynlegri verzlun og raftækjaverksmiðju. Þetta virtist fá góðan hljómgrunn með- al bæjarbúa. Með tilkomu liinn- ar nýju rafstöðvar má fullyrða, að hér yrði um öruggan atvinnu- rekstur að ræða, er kæmi til að skapa bæjarsjóði tekjur. Sýni- lega hefur ekkert bólað á )>ví. að undirbúningur sé hafinn í Jiessa átt. Þorri bæjarbúa bíður eftir að heyra um undirbúning og Iramkvæmdir nýsköpunar nú- verandi valdhafa í Jiessurn eln- um sem öðrum. S. G. Þ. Þ. V . Hitt og þetta BYGGIN GARMÁLIN Fyrir nokkrum tíma skrilaði bæjarstjórinn okkar grein í Evjablaðið um húsnæðisvand- ræðin. Hann livatti J>ar Eyverja til að hefjast hancla og nota tóm- slundirnar til ]>ess að eignast skýli yfir höfuðið, byggja það sjállir, ef |>eir hefðu ekki þegar gert ]>að. Eg vil taka undir Jressa hvatn- ingu bæjarstjóráns. Margar eru tómstundirnar t. d. að haust- inu. Og væru þær vel notaðav til byggingarstarfsins, liðu ekki mörg ár, ]>ar til húsið væri kom- ið upp. Aðalatriðið er að hefj- ast handa. Vinnulaun munu nú um 70% af verði hússins eða 700 kr. af hverjum 1000 krónum. Valdhafar bæjarfélagsins geta á ýmsa lund stuðlað að ]>ví, að slíkar byggingarframkvæmdir verði auðveldari aljrýðu manna í bænum, enda þótt bæjarsjóður sé ekki látinn blæða fjárhagslega. Það ætlast ég ekki til á nokkurn hátt. Ef t. d. bæjarsjóður gæfi byggj- anda kost á að lá lánaða hræri- vél og starlslið, þegar hann hef- ur undirbúið steypumót og Jjarl Framliald á 3. siðu. H. B.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.